Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Síða 13

Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Síða 13
Laugardagur 4. október 1996 - 25 ,30agur-®tmírat Heimabakað hunangsbrauð Þó bakaríisbrauðin geti verið alveg hreint Ijómandi REYNIR - ráðgjqfastofa Hafnarstræti 95, 4. hæð - 600 Akureyri Sími 461 3474 - Fax 461 3475 Höfum opnað stofu á Akureyri Alhliða sálfræðiþjónusta við böm, fullorðna og stofnanir. Námskeið á sviðum heilbrigðis, uppeldis og samskipta fyrir fagstéttir, starfshópa og vinnustaði. Starfsmenn eru löggiltir sálfrœðingar og hafa víðtœka starfsreynslu á sviði uppeldis og menntunar, heilbrigðis, fjölskyldu- og félags- mála, handleiðslu viðfaghópa og samskiptaþjálfunar. Arnar Sverrisson, Kristján M. Magnússon, Már V. Magnússon. Bjóðum alla helgina glæsilegt hlaðborð með ítölskum, Amerískum og Mexíkóskum réttum góð jafnast samt ekkert á við ilmandi heit heimabök- uð brauð. Hér kemur uppskrift að einu brauði sem á að vera alveg sérstaklega gott. Uppskriftin nœgir til að gera eitt stórt brauð og tvö lítil 1 kg heilhveiti 500 g hveiti 2 msk salt 30 g smjörlíki 2 bréf þurrger 1 msk hunang 300 ml sjóðandi vatn 700 ml kalt vatn eitt stórt brauðform tvö lítil brauðform Svona fórum við að: 1. Blandið saman hveiti, heil- hveiti og salti. Myljið smjörlíkið útí hveitið og hrærið gerinu saman við. 2. Leysið hunangið upp í heita og kalda vatninu. 3. Hellið hunangsblöndunni út í hveitið. Hrærið saman með trésleif eða í hrærivél þar til úr verður mjúkt, ofurlítið klístrað deig. 4. Hnoðið deigið í einar ilmm mínútur. Sáldrið hveiti í skál og setjið deigið í. Setjið rakt viskustykki yfir og látið hefast á heitum stað þar til deigið hefur tvöfaldast (tekur senni- lega um 1 'A klukkustund). 5. ? Skerið deigið í tvennt og skerið annan helminginn í tvo hluta. Hnoðið hvern hluta þannig að hann passi í bökunarformin. 6. Setjið deigið í formin og breiðið yfir. Látið hefast í hálftíma, eða þar til deigið er komið upp fyr- ir barmana á formunum. Stillið ofninn á 180° C. Sáldrið svolitlu hveiti og hafra- mjöh á brauðin og bakið þau í miðju ofnsins. Stóra brauðið þarf að bakast í 40-45 mfnútur en þau litlu í 30-35 mínútur. Verð aðeins kr. 1.290,- Frítt fyrir börn 0-6 ára, 1/2 gjald fyrir börn7-12ára Hlað- borðið er föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld Ennfremur sunnudagshádegi jX SULNABERG Jllillifllftk Fyrir fjölskylduna! Hótel KEA • Hafnarstræti 87-89 • Sími 462 2200 - besti tími dagsins! Faxnúmer auglýsingadeildar er 462 2087

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.