Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Page 23

Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Page 23
JDagur-^Hmmtn Laugardagur 5. október 1996 - 35 ÁH U GAVERT U JVl HELGINA Stöð 2 laugardag kl. 21.05 Brúðkaupsveislan Gamamnyndin Brúðkaupsveislan, eða The Wedding Banquet, er á dagskrá Stöðvar 2. Þetta er bráðskemmtileg mynd um hommann Wai Tung sem býr eins og blóm í eggi með elskulegum unnusta sínum í New York. Eina vandamáhð er að mamma Wai er sífellt að nauða í honum að fara nú að gifta sig. Wai Tung getur ómögulega komið sér til að segja henni að hann sé bara ekkert fyrir konur og spinnur upp flókinn lygavef til að komast hjá því að giftast ókunn- ugri konu sem fjölskyldan finnur handa honum. í aðalhlutverkum eru Winston Chao, May Chin og Michell Lichtenstein. Leikstjóri er Ang Lee en myndin er frá árinu 1993. Sjónvarpið 2 sunnudag kl. 20.30 Hvíti dauðinn Mynd þessi gerist á ánmum 1951 til 1952. Þegar sagan hefst er ekki til neitt lyf sem læknað getur berkla. Alma er einstæð móðir sem starfar í kexverksmiðju í Reykjavík og fengið úrskurð um að hún sé haldin sjúk- dómnum. Hún verður að yfirgefa barn sitt og fara á Vífilsstaði. Nýtt lyf er að koma á markaðinn og gífurleg spenna ríkir um það hvort lyfið berst í tæka tíð. Dagskráin hefst með sögulegum inngangi um berkla og að því loknu hefst síðan leikna sagan, Hvíti dauðinn. S J O N V A R P XJ T V A R P (t SJÓNVARPIÐ Laugardagur 5. október 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.50 Syrpan. Endursýndur þáttur. 11.20 Hlé. 13.35 Auglýslngatími - SJónvarpskringlan. 13.50 Landslelkur 1 knattspyrnu. Sýndur veróur leikur íslendinga og Litháa sem fram fer í Vilnius. 15.30 Siglingar. Endursýndur þáttur. 16.00 íþróttaþátturlnn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Öskubuska (25:26) (Cinderella). 18.30 Hafgúan (1:26) (Ocean Girl III). Ástr- alskur aevintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Lifió kallar (1:19) (My So Called Life). Bandarískur myndafiokkur um ungt fólk sem er aó byrja að feta sig áfram í lífinu. 19.50 Veóur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Lottó. 20.40 Öminn er sestur. 21.20 Bróðir Cadfael - Rósirnar (Cadfael: The Rose Rent). Bresk sjónvarpsmynd frá 1995 þar sem miðaldamunkurinn Cadfael upplýsir erfitt sakamál. 22.40 Orrustan um Dien Bíen Phu (Dien Bien Phu). Frönsk biómynd frá 1991 um hrakfarir Frakka við Dien Bien Phu i indókína 1954. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 6. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 15.00 Tvist (Twist). Kanadisk heimildarmynd um tvistdansinn sem tröllreið Bandaríkjunum fyrir 30 árum. 16.20 Djassmeistarar (Recollections). 16.50 Áttræður ungllngur (Thor Heyerdahl - 80 ár ung). Heimildamynd um visindastörf Thor Heyerdahl fyrr og nú, gerð i tiiefni af átt- ræöisafmæli hans 6. oktðber 1994. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Óll og bangsl. Leikin mynd frá þýska sjónvarpinu. 18.15 Þrjú ess (10:13) 18.30 Víetnam (3:3) (U-landskalender: Rej- sen til det gyldne hav). Dönsk þáttaröð fyrir börn. 19.00 Gelmstöðin (15:26) 19.50 Veður. 20.00 Fréttlr. 20.30 Hvíti dauðinn. Endursýning. 21.50 Kórlnn (2:5) (The Choir). Breskur myndaflokkur byggöur á metsölubók eftir Joönnu Trollope um viðsjár innan kirkju í Ox- ford. 22.40 Helgarsportlð. 23.00 Sælulundur (Gládjekállan). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993. Ekkillinn Ragnar fer með ösku eiginkonu sinnar til sumarbú- staðar þeirra en á leiðinni fer margt á annan veg en hann ætlaði. 00.30 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. Mánudagur 7. október 15.00 Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi. 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum siðustu umferöar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunn- ar og sagöar fréttir af stórstjörnunum. 16.45 Leiðarljós (491) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Moldbúamýri (7:13) 18^5 Beykigróf (20:72) (Byker Grove). Brésk þáttaröö sem gerist I félagsmiðstöð fýrir ungmenni. 18.50 Úr ríki náttúrunnar. (4:13). 19.20 Kóngur í ríkl sínu (14:17) 19.50 Veður. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Auðllndlr hafsins (3:3) (Challenge of the Seas). Bresk-norsk heimildarmynd gerð í samvinnu breska og norska ríkisútvarpsins, BBC og NRK, um hafið, auöæfi þess og við- hald þeirra. 22.00 Nostromo (1:6). 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Markaregn. 23.55 Dagskrárlok. STOÐ 2 Laugardagur 5. október 09.00 Með afa. 10.00 Baldur búálfur. 10.25 Myrkfælnu draugarnir. 10.45 Ferðir Gúlllvers. 11.10 Ævintýrl Vllla og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.50 Lols og Clark (20:21) (e). 13.35 Suður á bóglnn (1:23) (e). 15.00 Kall óbyggðanna (Call of the Wild). Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna sem er gerð eftir frægri sögu Jacks London. 16.35 Andrés ónd og Mikki mús. 17.00 Oprah Wlnfrey Show. 17.45 Glæstar vonlr. 18.05 Saga Bítlanna (1:3) (The Beatles Ant- hology) (e). 19.00 Fréttlr. 20.00 Vinlr (2:24) (Friends). 20.30 Góða nótt, elskan (25:27) 21.05 Brúðkaupsvelslan. 23.00 Banvænn fallhraðl (Terminal Velocity). Hörkutólið Richard Brodie kennir fallhlífar- stökk og er sæll með sjálfan sig. Þaö breyt- ist þó þegar hin dularfulla og gullfallega Chris fær að stökkva hjá honum. Aöalhlut- verk: Charlie Sheen og Nastassja Kinski. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 00.40 Roflnn (The Switch) 1992. 02.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. október 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Kolli kátl. 09.40 Heimurinn hennar Oliu. 10.05 Í Erilborg. 10.30 Trlllurnar þrjár. 10.55 Úr ævlntýrabóklnni. 11.20 Unglr eldhugar. 11.35 llll skólastjórlnn. 12.00 Neyðarlínan (19:25). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 15.30 Skllnaðurlnn (The Divorce) (e). í þessari merkilegu heimildarmynd er fjallað um skilnað aldarinnar sem svo hefur verið nefndur. Hvaöa áhrif hefur skilnaöur Karls og Díönu á viðhorf bresks almennings til kon- ungsfiölskyldunnar? 16.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 17.00 Húslð á sléttunnl (4:24). 17.45 Glæstar vonlr. 18.05 í svlðsljósinu. 19.00 Fréttlr. 20.00 Chlcago-sjúkrahúsiö (1:23) 20.50 Að hættl Sigga Hall. Lífskúnstnerinn Siggi Hall er i essinu sínu á Amerískum dög- um og heimsækir helstu vínræktarhéruöin á vesturströnd Bandaríkjanna. 21.35 60 minútur (60 Minutes). 22.25 Taka 2. 22.55 Goðsógnln (Candyman). Myndin flallar um fræðimann sem fer að kanna lif raðmorðingja og dregst viö þaö inn i heim yflrnáttúrulegra ógna. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. október 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Cocoon. Skemmtileg mynd um ellilíf- eyrisþega á Flórída I Bandaríkjunum sem uppgötva leiö til að viðhalda æskublóman- um! 1985. 15.00 Matrelöslumelstarinn (5:38). (e) 15.30 Handlaginn helmilisfaðlr (20:26). (e) 16.00 Fréttir. 16.05 Ellý og Júlll. 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Töfravagnlnn. 17.25 Bangsabílar. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Prúðulelkararnir (7:26) 20.30 McKenna (12:13). 21.20 Preston (4:13) 21.45 Rlsar tölvuhelmslns 22.35 Cocoon. 00.40 Dagskrárlok. S T Ö Ð STÖÐ 3 Laugardagur 5. október 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.50 Nef drottnlngar (Queen’s Nose) (4:6) (E). 11.15 Ekkl er allt gull sem glóir (All That Glitters) (E). 12.05 Suður-ameriska knattspyrnan (Futbol Americas). 13.00 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mund- ial). 13.25 Þýska knattspyrnan - beln útsend- Ing. 15.15 Á brimbrettum (Surf). Svipmyndir frá Rip Curl Pro-mótinu. 16.05 Hlé. 18.15 Lífshættlr ríka og fræga fólkslns. 19.00 Benny Hill. 19.30 Þrlðji stelnn frá sólu (Third Rock from the Sun) (E). 19.55 Blátt strik (Thin Blue Line) (2:7) (E). 20.25 Sporhundar (Bloodhounds). Myndin er ekki viö hæfi mjög ungra barna. 21.55 Lógfræölngur mafiunnar (Shattered Promises) (2:2). Seinni hluti spennandi og sannsögulegrar framhaldsmyndar með Treat Williams, Brian Dennehy og Susan Ruttan í aðalhlutverkum. 23.25 Ranglega ákærö (Falsely Accused). Ung kona veröur fyrir miklu áfalli þegar hún kemur að vöggu ungs barns sins og það nær vart andanum. Hún hendist með barnið á spítala þar sem taliö er að eitraö hafi veriö fyrir það. Grunur lögreglunnar beinist aö móður barnsins og skömmu síðar er hún fangelsuð og ákærð fyrir tiiraun til morös. Myndin er bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok Stöðvar 3. Sunnudagur 6. október 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island). 11.00 Heimskaup - verslun um víða veröld. 12.00 Hlé. 16.00 Þýskur handbolti. 17.20 Golf (PGA Tour). Sýnt frá Ameritech Senior Open-mótinu. 18.15 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþréttapakkinn. 19.55 Bömln ein á báti (Party of Rve). (9:22) 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot). (10:13) 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). 22.20 Berskjaldaður - Fallin kona (Naked - A Fallen Woman). (3:6) Leonard leigir húsið sitt ungu pari, Phil og Jessicu, sem una sér við ástarleiki allar nætur. Framleiðandi er Jan Chapman sem gerði einnig verðlaunamynd- ina Pianó. 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour). (e) Svipmyndir frá MCI Classic-mótinu. 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Mánudagur 7. október 08.30 Helmskaup - verslun um víöa veröld 17.00 Læknamiðstööln. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Á tímamótum (Hollyoaks) (29:38). (e) 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.40 Selður (Spellbinder) (7:26). 19.00 Spænska knattspyrnan - mörk vik- unnar. 19.30 Alf. 19.55 Fyrirsætur (Models Inc.) (14:29). (e) 20.40 Vísitölufjölskyldan (Married ... with Children). 21.05 Réttvísl (Criminal JusSce) (5:26). 21.55 Stuttmynd: Að finna íriðinn. (Short Story Cinema: Two Over Easy.) Oæmisaga um það hvernig menn geta misst sjönar á því sem raunverulega skiptir máli þegar lífs- gæðakapphlaupiö er annars vegar. Ung kona er á hraöferð á mikilvægan fund en bíllinn hennar bilar. Hún sest inn á matsölustaö á meöan viögerð fer fram og þar kynnist hún ungum manni sem fær hana til að endur- skoða lifsviðhorf sin. Til gamans má geta þess aö Atli Arason hannaöi lelkmynd þess- arar stuttmyndar. 22.20 Grátt gaman (Bugs II) (3:10). 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. svn © SYN Laugardagur 5. október 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 ÞJálfarinn (Coach). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 20.00 Hunter (e). 21.00 í kúlnahríð (Rapid Rre). HHHasarmynd af bestu gerð meö Brandon Lee i aðalhlutverki. Hann fetar í fótspor föö- ur síns, karatekappans Bruce Lee, og fer hratt yfir i mögnuöum bardagaatriöum. Leik- stjóri: Dwight H. Little. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 23.20 Ástriðudansinn (Lap Dancing). Ljós- blá mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. október 17.00 Taumlaus tónllst. 17.30 Ameríski fótboltlnn (NFL Touchdown '96). Leikur vikunnar i ameriska fótboltan- um. 18.30 Taumlaus tónllst. 20.30 Veiðar og útllíf (Suzuki’s Great Out doors). Þáttur um veiðar og útilif. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameigin- legt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiöi og ýmsu útilifi. 21.00 Fluguvelðl (Ry Rshing The World With John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiöi i þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 21.30 Glllette-sportpakklnn. 22.00 Golfþáttur. 23.00 Framtíðarlöggan (Future Cop). Hörkuspennandi og bráöfyndinn visinda- skáldskapur um lögreglumann i framtíðinni sem þarf að ferðast í tímanum aftur til okkar daga. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Dagskrárlok. Mánudagur 7. október 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Sumarsport. 18.00 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturlnn (Seaquest) Ævintýra- myndaflokkur með Roy Scheider í aðalhlut- verki. 21.00 Glæpasaga (Crime Story 1). Spenn- andi þættir um glæpi og glæpamenn. 22.30 Bardagakempurnar (American Gladi- ators). Karlar og konur sýna okkur nýstárleg- ar bardagalistir. 23.15 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrú- lega vinsælir þættlr um enn ótrúlegri hluti. 23.40 Spitalalíf (MASH). Endursýndur þáttur frá því fyrr í dag. 00.05 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ Laugardagur 5. október 09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröamál. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. Létt lög og leikir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaaukl á laugardegi. Fréttaþáttur í um- sjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Einmal am Rheln. Rinarfljót i tali og tónum. 15.00 Meö laugardagskaffinu. - Carmen, ballettsvíta eftir Rodion Konstantinovitsj Shcherdrin, byggö á samnefndri óperu eftir Bizet. Ríkis- hljómsveitin í Úkrainu leikur. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistar- þættir Ríkisútvarpsins. Americana - af amer- iskri tónlist. 17.00 Hádeglsleikrit vlkunnar endurflutt. Af illri rót 18.15 Siðdegismúsik á laugardegi. 18.45 Ljóð dagslns. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 9.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsend- ing frá Þjóöaróperunni í Cardiff i Wales. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Laufskállnn. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. Sunnudagur 6. október 09.00 Fréttlr. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Með ástarkveöju frá Afríku. Þáttaröð um Afriku I fortíð og nútið. Rmmti þáttur af sex. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfrétt- Ir. 12.45 Veðurfregnlr, auglýsingar og tón- list. 13.00 Lögln úr lelkhúsinu. Frá dagskrá I Kaffileikhúsinu i janúar sl. Atli Heimir Sveinsson kynnir leikhúsmúsík sína. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsielkhússins. Und- arlega digrum karlaróm eftir Benóný Ægis- son. 14.40 Undarlega dlgrum karlaróm. Finnsku ofurbassarnir Matti Salminen, Jaakko Ryhánen og Johann Tilli syngja óp- eruariur. 15.00 Þú, dýra llst. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.08 íslenskur fjármálamarkaöur. Heimildarþáttur um þróun og framtíð ís- lensks flármálamarkaöar. 17.00 Sunnudags- tónleikar i umsjá Þorkels Slgurbjörnssonar. 18.00 Rugufótur. 18.45 LJóð dagsins. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Stefnumót við gamla kunningja. 20.30 Kvóldtónar. Sönglög eftir Franz Schubert. 21.00 Þjóðarþel: Fóstbræörasaga. Endur- tekinn lestur liöinnar viku. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00 Loftslgllngar og lygasmiölr. Höfundar ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Síðari þáttur. 24.00 Fréttlr. Mánudagur 7. otkóber 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn. Afþreying og tónlist. 9.38 Segðu mér sögu, Ævlntýrl Nálf- anna. eftir Terry Pratchett. 9.50 Morgunlelk- fim. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregn- ir og auglýslngar. 13.05 Hádegislelkrit Út- varpsleikhússlns. Af illri rót (6:10).13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, Gauragangur. (20). 14.30 Frá upp- hafi til enda. Fylgst með sögu og þróun hluta og fyrirbrigða í daglega lifinu. Fyrsti þáttur: Mjólkin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sagan bak vlð söguna: Kristni og kvenímynd mið- alda, 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóð- ina: Fóstbræðrasaga. Dr. Jónas Kristjánsson les. 8.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnir. 19.40 Morgun- saga barnanna endurflutt. 20.00 Mánu- dagstónleikar. 21.00 Danska skáldið Piet Hein. 21.30 Kvöfdtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregmr. 22.15 Orö kvöldslns: 22.30 Kvöldsagan, Catalina. (20) 23.00 Samfélaglð í nærmynd. 24.00 Fréttlr.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.