Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 8. október 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 4. til 10. október er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09- 22. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. TTIK' :'f w Til upprifjunar... tl Heit höfuökúpunnar... Hann var FYRSTI Skuggi... Synirhans gerðu það... en margir töldu þá einn og sama manninn... Maðurinn sem iJL I dag... okkar 21. í röðinni... hann... hann Skuggiersá illmenni óttast i starfar einn , 5 ...fyrirfjórum öldum ...einn komst af eftir sjórán... á yfirgefinni strönd í Bangalla... Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu rnilli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjud. 8. okt. 282. dagur ársins - 84 dagar eftir 41. vika. Sólris kl. 7.57. Sólarlag kl. 18.31. Dagurinn styttist um 7 mín. KROSSGÁTA Lárétt: 1 tré 4 andi 7 held 8 ósínki 9 flýti 10 drottinn 11 raupi 13 viðkvæm 14 sakar 17 dýpi 18 askur 20 lána 21 kvabb 22 sjór 23 æða Lóðrétt: 1 óhreinkur 20 lána 21 kvabb 22 sjór 23 æða Lóðrétt: 1 óhreinka 2 sæti 3 útigönguhross 4 þula 5 púkum 6 bugður 12 konunafn 14 kvæði 15 iðni 16 kyrrðin 19 svelgur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 álm 4 hjú 7 tía 8 rör 9 urr 10 efi 11 askinn 13 vön 14 bless 17 lái 18 aur 20 ónn 21 smá 22 tin 23 tak Lóðrétt: 1 átu 2 líra 3 Marsveinn 4 hreins- ast 5 jöfn 6 úrin 12 kös 14 blót 15 láni 16 auma 19 rák Gengisskráning nr. 180 20. september 1996 Kaup Sala Dollarl 65,870 68,440 Sterlingspund 102,934 107,011 Kanadadollar 48,413 50,829 Dönsk kr. 11,2003 11,6835 Norsk kr. 10,0848 10,5378 Sænsk kr. 9,9547 10,3624 Finnskt mark 14,3639 15,0132 Franskur franki 12,6790 13,2528 Belg. franki 2,0732 2,1856 Svissneskur fra nki 52,28998 54,5850 Hollenskt gyliini 52,2898 39,9458 Þýskt mark 42,9722 44,7389 ítölsk líra 0,04330 0,04526 Austurr. sch. 6,0980 6,3687 Port. escudo 0,4237 0,4441 Spá. peseti 0,5083 0,5340 Japanskt yen 0,58509 0,61831 Irskt pund 105,088 109,789 í ftí hefur unnii qott\ //í\, \ Ferfc ÞaS i>ar mikil I /Æ! rel ] Itamiiujji: ai fiú -)'0 áttir leiihjá. j hatajl Þrœlasala er enn stunduð i/iða. Jafnt/el i a(- ^skekktum (jatladötum eru menn ekki ókuttir í Uil stöndum iþakkarskuld áiS f)i<j2~' k Þú ert atltaf áetkomimi i datinn okkar Þeir ktieSjast innitega TDiigur-Œtmtmt Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður alveg stjömuvitlaus í dag vegna þess að það er þriðjudagur. Skiljanlegt en samt eru nokkur sóknarfæri í þessum degi. Þor þýðir skor. Fiskarnir Þú verður bakar- inn í dag sem segir „og alltaf nýbökuð" í auglýsingunni. Það flokkast undir óstuð og útilok- ar inntöku í Karla kórinn Fóst- bræður svo dæmi sé tekið. Hrúturinn Þú verður yfir- spenntur í dag og sjá stjömumar aðeins eina leið til að losna undan stressþunganum í kvöld. Hömlulausc ástarlíf, heit böð nudd og sána. ^ Nautið Reykvíkingur í merkinu fer í bíó í kvöld, enda þriðjudagstilboð, en myndin veldur vonbrigðum. Hitt skipt- ir meira máli að það eru tvö ljóshærð beib sem sitja lengst til hægri á 9. bekk og þeim er hægt að kynnast ef stjömunum skjöplast ekki. Tvíburarnir Hver er Jens, er tíðum spurt, en spámaður spyr á móti: Hver er ekki Jens inn við beinið? Þetta er afar djúp og heimspekileg spekúlasjón en með henni þarftu að lifa í dag. Krabbinn Tölvufólk í merk- inu gefur óvenju margar rangar skipanir í dag. Slíkt er í lagi heima fyrir en getir orðið af- drifaiikt í vinnunni, þannig að nauðsyn er á aðgát. Ljónið Þú ákveður að kaupa brl í dag, bara til að vera með í þessu margtuggna góðæri sem allir em að tala um, en enginn þekkir nema af afspum. Stjömumar mæla með jeppa upp á 5 milljónir þótt ekki sé til annars en að eiga hann í viku til að stinga upp í granna og ættingja. Pældu í upplitinu á félögunum. Meyjan Þú verður peð í dag en breytist r v kannski í drottn- ingu á morgun. Stuð. Vogin Pass. Heimtaðu ný spil. Sporðdrekinn Dagur mikilla verka. Þú lyftir grettistaki í vinn- unni í dag. Bogmaðurinn Fjölskyldan verð- ur í fyrirrúmi í dag en þannig ætti það alltaf að vera. Nú er rík hefð fyrir því? Ja, þá ertu í góðum málum. Steingeitin Þú verður fiðrildi í dag. Loksins er tími grasmaðks- ins liðinn.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.