Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Blaðsíða 13
(®agur-®œtmn Þriðjudagur 8. október 1996 - 25 Atvinna Nýútskrifaðan rekstrarfræöing frá Sam- vinnuháskólanum á Bifröst vantar vinnu hið bráðasta, tengt fjármálastjórnun, markaösmálum eöa reikningshaldi. Atvinnutilboö leggist inn á afgreiöslu Dags-Tímanns merk „Bifröst". Atvinnuhúsnæði Á 2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið) er til leigu 96 fm 3ja herb. skrif- stofa, í mjög móöu ástandi. Á sama stað er tii leigu eitt skrifstofu- herbergi ca. 25 fm. Jón M.Jónsson, símar: 462 4453 og 462 7630. Námskeið Námskeiö í slökunarnuddi, heröar, háls og bak, á Akureyri 16. til 20. október. Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur, síml 462 4517 og 557 9736. Nuddstofa Ingu J Víð bjóðum fjölbreytta þjónustu á góðu veröi. Sjúkranudd t.d. vöövabólga og spenna, höfuö, háls, herðar, bak og fæt- ur. Vöðvanudd, Iþróttanudd, Acupuncture og Acupressure. Slökunarnudd, algjör afs- löppun m/lúxus olíum. TRIMMFORM - TRIMMFORM profesional, tækiö sem skilar árangri fljótt og vel. JAPANSKT BAÐHÚS, algjör stressbani, jafnt fyrir einstaklinga og hópa, konur og karla, 2% klst. af fyrsta flokks dekri, þú átt þaö skilið. Nuddpottur og vatnsgufa er innifaliö í öll- um tímum. Hjá okkur er fagmennskan í fyrirrúmi. Nuddstofa Ingu KA heimilinu, sími 462 6268. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvftvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kfsill, felliefni, suöusteinar ofl. Sendum f póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Dráttarvélar Óska eftir Zetor 5718 '74 árgerð, má vera ógangfær. Uppl. f sfma 466 1727, eftir kl. 19.00, Hallgrimur. __ Til sölu Massey Ferguson 135 árg '69. Upptekin vél. Á sama stað óskast vara- hlutir f Perkins mótor gerö 4 -165. Uppl. f sfma 464 3638, milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 21.00 á kvöldin, ívar. Bifreiðar Til sölu Blaser K 5 árg. 1982, 6,2 dies- el. Nýupptekin 700 sjálfskipting, 4.10 hlutföll. Upphækkaöur á 36“ dekkjum. Einnig Scania 81 vörubifreið árg. 1978 6,10 m pallur. Uppl. f sfma 464 3282. Felgur - Varahlutir Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar gerðir japanskra bfla. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta f flestar geröir bifreiöa. Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opiö 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Varahlutir Japanskar vélar, síml 565 3400. Flytjum inn Iftiö eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum aö rífa Vitara '95, Feroza '91- '95, MMC Pajero '84-91, L-300 ’85-'93, L-200 ’88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E- 2000 4x4 '88, Trooper ’82-’89, Land Cruiser '88, HiAce '87, Rocky '86-’95, Lancer ’85-'91, Lancer st. 4x4 '87-’94, Colt ’85-’93, Galant '86-’91, Justy 4x4 '87- '91, Mazda 626 ’87-’88, 323 '89, Bluebird '88, Swift '87-'92, Micra '91, Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86- '92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co- rolla '92, Pony ’92-'94, Accent '96, Polo '96. Kaupum bíla til niöurrifs. ísetning, fast verö, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrlrtæki! Þrffum teppi, húsgögn, rimlagardínur og fleira. Fjölhreinsun, Grenivellir 28, Akureyri. Símar 462 4528 og 897 7868. Ökukennsla Kenni á Mercedes Benz. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Kenni á glænýjan og glæsiiegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki f miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstr- unar f úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vfsaraðgreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1, Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. PENNI PÆMflLflUSI Ég er kominn aftur herra Wilson. Ég ákvað að gefa þér annað tœkifæri til að vera vingjarnlegur við mig. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hjólaskófla Tll sölu Flat 645, B árg. 1978, hjóla- skófla 13 tonna, góö vél í snjómokstur. Uppl. I sfma 566 6313. Mcssur Glerárkirkja. Á morgun miðvikudag vcrð- ur kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.00 -13.00. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Fundir I.O.O.F. 15 1781088K 911 áj f. I Aglow Húsavík. d,AgI0W Kristileg samtök kvenna. ^ Aglow-konur halda fund í Krikjubæ miðvikudaginn 9. október kl. 20. Margrét Eiriksdóttir flytur hugvekju. Kaffi- veitingar kr. 300. Athugið breyttan stað og dag. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Takið eftir A Þríhyrningurinn - andleg /fcA miðstöð. /aFuruvöllum 13, 2. hæð. /T^ / Sími 461 1246. Miðlarnir Sigurður Geir Olafsson og Guðfinna Sverrisdóttir áruteiknari starfa hjá okkur dagana 11. okt. til 14. okt., tíma- pantanir í síma 461 1264 alla daga. Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00.____________________________ Mömmumorgnar í Safnaðar- I 11 heimili Akureyrarkirkju á mið- ] ÍjL vikudaginn 9. okt. kl. 10-12. Fyrirlestur og fyrirlesari. „Hvernig er að vera með lystarstol?" Kristín S. Bjamadóttir hjúkrunarfræðingur. Leikföng og bækur fyrir bömin. Allir foreldrar velkomnir með bömin sín. Gengið um Kapelludyr. Akurcvrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld féiags aðstandcnda Alz- hcimcr-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bók- vali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafn- arstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Bám í bókasafninu á Dalvík,______ Minningakort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis og heimahiynningar Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Á Akureyri hjá Pósti og síma, sínti 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr- inu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, Blóma- búð Akureyrar, Biómasmiðjunni og Blóma- vali. Á Grcnivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga- mel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði Klara Arnbjörnsdóttir, Aðal- götu 27.______________________________ Minningarspjöld Kvcnfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf- greiðslu FSA. Lögfræðingur Laus er til umsóknar 100% staða lögfræðings í félagsmálarnáðuneytinu frá 1. nóvember nk. Einkum er um er að ræða vinnu við samningu laga- frumvarpa, reglugerða, úrskurða og álitsgerða svo og önnur lögfræðileg viðfangsefni í þeim málaflokk- um sem undir ráðuneytið heyra. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í samningu lagafrumvarpa og góða þekkingu á stjórnsýslu ríkis- ins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Húnbogi Þor- steinsson, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir 20. október nk. Félagsmálaráðuneytið, 4. október 1996. RAUTT LfÓS HAUTr LjÓS NF I^UMFERÐAR Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Leikflmi í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf, kl. 10.40 í dag. Danskennsla, kúrekadans, kl. 18.30 og dansæfing kl. 20. Handavinnunámskeið verður í Risinu í vetur. Dóra Sigfúsdótt- ir verður til viðtals og skráir á námskeiðið þriðjudaginn 15. okt. kl. 17 til 18. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur áríðandi aukafund í kvöld, þriðjudaginn 8. október, kl. 20.30 í Kirkjubæ. Félag austfirskra kvenna heldur basar, kaffi og kökusölu að Hallveigarstöðum sunnudag- inn 13. okt. kl. 14. Frá Umsjónarfélagi einhverfra Umsjónarfélag einhverfra boð- ar til fræðslufundar um Asper- ger heilkenni þriðjudaginn 15. október n.k. Fyrirlesari verður Svanhildur Svavarsdóttir, tal- meina- og boðskiptafræðingur. Fyrirlesturinn verður á barna- og unglingageðdeild Landspi'tal- ans v/Dalbraut og hefst kl. 20.30 annað þriðjudagskvöld. Fundurinn er opinn öllum. í kvöld, 8. október, verður fé- lagið með Opið hús/símatíma kl. 20-22.30 að skrifstofu sinni, Fellsmúla 26 (Grensásvegar- megin), 6. hæð. Síminn er 588 1599. Hörður Torfa á tónleikaferð Hörður Torfa hefur gefið út geislaplötu sem ber nafnið „Kossinn". Lög af þessari plötu hafa verið að heyrast undanfar- ið á útvarpsstöðvum, en nú er að koma að útgáfutónleikunum sem verða, ásamt hljómsveit- inni „Allir yndislegu mennirn- ir“, í Loftkastalanum annað kvöld, miðvikudag, kl. 21. Strax í kjölfar þeirra leggur Hörður land undir fót og fer einn, sam- kvæmt venju, hringinn í kring- um landið og lieldur tónleika þar sem hann leikur efni af „Kossinum" ásamt eldra efni. Fyrsti viðkomustaður Harðar er fimmtudagskvöldið 10. okt. á Kirkjubæjarklaustri og þar eftir nær hver einasti staður í einni lotu allt til Hvammstanga. Eftir það verður smá hlé, en síðan mun Hörður heimsækja Vestur- landið og Vestfirði og þegar nær dregur jólum einbeitir hann sér að Stór-Reykjavíkursvæðinu og nágrenni. Allir tónleikar hefjast kl. 21. Opið hús hjá Talþjálfun Reykjavíkur Opið hús verður hjá Talþjálfun Reykjavíkur, Bolholti 6, laugar- daginn 12. okt., kl. 13-18. Starfsemi Talþjálfunar Reykjavíkur verður kynnt og fólki gefst kostur á að fá stutta athugun á heyrn, framburði, málþroska, stami og rödd. For- eldrar sem hafa áhyggjur af tali eða málþroska barna sinna eru sérstaklega boðnir velkomnir. Þeir sem telja sig eða sér ná- komna eiga við tal- eða málörð- ugleika að etja eru einnig hjart- anlega velkomnir. Bæna- og tónlistar- kvöld í Skálholtskirkju Á fimmtudagskvöldið, 10. októ- ber, munu tónlistarmennirnir Gunnar Kvaran sellóleikari, Loftur Erlingsson tenórsöngvari og Hilmar Örn Agnarsson org- anisti standa fyrir kirkjutón- leikakvöldi í Skálholti. Þetta eru þriðju og síðustu sameiginlegu tónleikar þeirra þriggja að sinni. Tónlistarmennirnir leggja áherslu á að dagskrá þeirra beri ekki að skoða sem tónleika í venjulegum skilningi þess orðs heldur sé markmið þeirra fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri á að koma saman í sinni kirkju og njóta samvistar og friðar í bæn við undirleik sem hentar slíkri athöfn. Bæna- og tónlistarkvöldið í Skálholtskirkju hefst klukkan 21.00. Þeim sem vilja birta dagskrá, tilkynningar um afmœli eða annað efhi í Hvað er á seyði er vinsamlegast bent á að tilkynn- ingar um slíkt verða að berast blaðinu fyrir klukkan 12 á há- degi daginn fyrir birtingu. At- hugið að síðasti birtingardagur fyrir helgi er fóstudagur.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.