Dagur - Tíminn - 11.10.1996, Page 3
PtSur-®ímímt
LÍFIÐ í LANDINU
Föstudagur 11. október 1996 - 15
Kóngar berjast
ii m völdin
Eins og Jram hefur komið er nokkur ólga innan
íþróttahreyfingarinnar. Þar er tekist á um fjármál og
skipulagsmál og allra heitasta ólgan undir niðri staf-
ar af hugmyndum um sameiningu Olympíunefndar
og íþróttasamhands í ein samtök. Olympíunefndin,
sem áratugum saman, var í horninu hjá ÍSÍ og stofn-
uð af því hefur nú skrifstofu og starfsfólk og allnokk-
ur umsvif undir handaijaðri alþjóðaolympíuhreyf-
ingarinnar, sem er mikið peningahatterí og
dœlir fé víða um lönd.
Forystustörf í íþróttahreyf-
ingunni útheimta mikinn
tíma og viðveru og fyrir
það þigg ég hófleg laun“, segir
Ellert Schram, forseti ÍSÍ.
Hann mótmælir því
að rekstur ÍSÍ kosti
48 milljón-
ir, hann kosti rúmar 20 milljón-
ir króna. „Þóknun mín er að-
eins h'tið brot af þeirri upp-
hæð“, segir Ellert B. Schram,
forseti ÍSÍ. Ellert er í viðtali
Dags-Tímans og segir samein-
ingu stóra málið.
- Þú ert sameiningarsinni?
„Já, ég legg mikið upp úr
sameiningu og sparnaði í yílr-
byggingunni og stend og fell
með þeirri skoðun minni. Við
erum búin að eyða alltof mikl-
um tíma og orku í þrætur um
skipulagsmál. Við eigum að
klára þetta mál og snúa okkur
að því sem skiptir máli, öflugu
og heilbrigðu íþróttastaríi.
Ef íþróttaþing hafnar sam-
einingu, sitjum við uppi með
staðnaða og sundurslitna
íþróttahreyfmgu. Ég er ekki
viss um að ég endist lengi í því
ástandi, enda er þá verið að
hafna þeirri stefnu, sem ég hef
barist fyrir.“
- Ertu þá að segja að
þú munir hœtta?
„Nei, nei, ég er
ekki að hætta og
ekki að gefast
upp. Enda veit
ég að mikill
meirihluti
hreyfingar-
innar er
mér sam-
mála. Ég
er bara að
segja að
allt sem
hefur upp-
haf verður
líka að hafa
endi. íþrótta-
hreyfingin
getur ekki
dregið það mikið
1 lengur að taka af
skarið í þessu máli,
sem er að éta hana
innan frá. Ég ætla
ekki líka að láta óta
mig.“
herrum, að vera ritstjóri stórs
dagblaðs og jafnframt að stýra
stórum almannasamtökum, ÍSÍ.
Hann hafi valið að halda áfram
störfum fyrir íþróttirnar og
hætt á DV. Félagar hans í ÍSÍ
hafi haft skilning á því að ein-
hver greiðsla þyrfti að koma til,
enda þótt enginn liti á forseta-
starfið sem fullt starf.
„Ekki lifi ég á loftinu“, segir
Ellert.
Ellert fær
þóknun
Ellert segist verja mikl-
um tíma í forsetastarfið.
þiggur hann
„Já, ég legg mikið upp
úr sameiningu og
sparnaði í yfirbggging-
unni og stend og
fell með þeirri
skoðun minni.
Tveir kóngar berjast að-
allega um völdin í
íþróttalífi landsmanna
Ellert B. Schram, forseti
ÍSÍ og Júlíus Hafstein
formaður Óí kljást.
Sameining Óí og ÍSÍ
spararfé
Ellert er í framboði til forseta á
íþróttaþingi í lok október.
Heimildarmönnum Dags-Tím-
ans ber saman um að ekki komi
fram mótframboð. Ellert verði
klappaður upp til áframhald-
andi setu.
Ellert segir að hann vilji
leggja lið uppbyggingu íþrótta-
starfsins í landinu. Hann muni
gefa kost á sér áfram verði eftir
því óskað.
===== Margir
kóngar
Tveir kóngar
berjast aðal-
lega um völdin
í íþróttah'fi
landsmanna
Ellert B.
Schram, forseti
ÍSÍ og
Hafstein,
maðmr
kljást.
tarfi forseta og í
hvorugt skiptið
hafi ÍSÍ borið
kostnað af þeim
ferðum svo
| heitið geti.
Hann segir að
p erfitt hafi
B reynst að
K þjóna tveim
Júlíus
for-
Óí
En utan
við íþróttastjórnina í Laugar-
dalnum stendur Ungmennafé-
lag íslands talsvert öflug lands-
samtök ungmennafélaganna og
lifir sínu sjálfstæða lffi við Fells-
múlann í Reykjavík. Formaður
er Þórir Jónsson, Borgfirðingur.
UMFÍ er með eigin tekjur og 10
milljónir króna á fjárlögum.
UMFÍ er með um 50 þúsund fé-
laga á skrá. Ungmennafélagar
vilja enga sameiningu, vísa
henni kurteislega á bug.
íþróttaforystan er þannig þrí-
skipt í reynd. Það hlýtur að
kosta sitt.
Átökin speglast milli Ellerts
og Júh'usar og þau persónu-
gerð. Ellert er talsmaður sam-
einingar en Július mun tregur
til og hefur efasemdir nema
hann verði kjörinn forseti nýrra
samtaka.
„Persónur Júlíusar og mín
hafa blandast í þetta mál án
þess að ég hafi beðið um það“,
segir Ellert
„Á síðasta íþróttaþingi hugði
Júlíus Hafstein gefa kost á sér
sem forseti og þá lét ég þau orð
falla að ef mín persóna stæði í
vegi þess að menn vildu sam-
eina, þá gæti ég hætt. Hitt er
annað mál, að ef Óí og ÍSÍ sam-
einast í nýjum samtökum, þá er
enginn sjálfkjörinn, ekki ég,
ekki Júlíus. Það verður lýðræð-
ið sem ræður, enda er það ein
af meginröksemdunum fyrir
sameiningu að hreyfingin öll
hafi lýðræðislegan rétt til að
velja sér forystu. Eina forystu.“
Lottóið í
grasrótina
„Hin röksemdin er sú að með
sameiningu sparast fé. Það ligg-
ur í augum uppi og það er und-
irróður og rangfærslur, þegar
því er haldið fram að ÍSÍ fari
illa með fé hreyfmgarinnar.
Ég mótmæli því harðlega
sem fullyrt var í Degi-Tímanum
um daginn að 48 milljónir
króna fari í eigin þarfir ÍSÍ.
Þessar staðhæfingar voru hafð-
ar eftir ónafngreindum heimild-
armönnum blaðsins og ég legg
ekki mikið upp úr mönnum,
sem þora ekki að. koma fram
undir nafni,“ segir Ellert.
Ellert og Stefán Konráðsson,
framkvæmdastjóri ÍSÍ, benda á
að reikningar ÍSÍ fyrir árin
1994 og 1995 liggi nú fyrir og
séu í höndum endurskoðenda.
Þar megi lesa að skrifstofu-
kostnaður íþróttasambandsins
sé um 25 milljónir króna.
Starfsmenn sambandsins eru 6
talsins og launaliðurinn kostar
sambandið rúmar 14 milljónir
króna með launatengdum
gjöldum. Tal um að 48 milljónir
af lottópeningum renni til
reksturs ÍSÍ sé fráleitt.
„Ég get vel tekið undir að
það hlýtur alltaf að vera mark-
mið samtaka eins og okkar að
sem mest af sjálfsaflafénu fari
beint út í rekstur einstakra fé-
laga og hreyfingarinnar sjálfr-
ar, ekki í yfirstjórnina. Einmitt
af þeim ástæðum hef ég verið
talsmaður þess að hreyfingin
sameini krafta sína og minnki
yfirbygginguna", segir Ellert B
Schram. -JBP