Dagur - Tíminn - 09.11.1996, Síða 20
32 - Laugardagur 9. nóvember 1996
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 8. nóvember til 14.
nóvember er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga ki. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli ki. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær. Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
li.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 9. nóvember. 314. dagur
ársins - 52 dagar eftir. 45. vika. Sólris
kl. 9.37. Sólarlag kl. 16.45. Dagurinn
styttist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 íþrótt 5 tré 7 stynja 9 svik
10 endurtekning 12 þraut 14 háttur
16 skír 17 gómaði 18 stöng 19 nudd
Lóðrétt: 1 samsull 2 læsingar 3 fáni
4 launung 6 stjórnar 8 mathákur 11
dáin 13 naumi 15 undirförul
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skot 5 fóður 7 flan 9 gá 10
tærum 12 mátu 14 vís 16 nó 17 sepa
18 rif 19 rak
Lóðrétt: 1 saft 2 ofar 3 tónum 4 hug
6 ráðug 8 lævísi 11 mánar 13 tóra 15
ef
G E N G I Ð
Gengisskráning
8. nóvember 1996
Kaup Sala
Dollari 64,94000 67,51000
Sterlingspund 109,35000 109,91000
Kanadadollar 49,73000 50,04000
Dönsk kr. 11,37600 11,43600
Norsk kr. 10,41200 10,47000
Sænsk kr. 9,99000 10,04500
Finnskt mark 14,49300 14,57900
Franskur franki 12,94200 13,01500
Belg. franki 2,12130 2,13410
Svissneskur franki 51,89000 52,17000
Hollenskt gyllini 38,98000 39,21000
Þýskt mark 43,73000 43,96000
ítölsk líra 0,04351 0,04378
Austurr. sch. 6,21300 6,25200
Porf. escudo 0,43220 0,43480
Spá. peseti 0,51930 0,52250
Japanskt yen 0,59010 0,59370
írskt pund 109,35000 110,03000
|Dagur-®tmmn
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Hestamenn í
merkinu munu
ekki ríða feitum hesti til
skógar í dag. Annars er
ekkert að gerast.
Fiskarnir
-Það eru fleiri
fuglar í sjón-
um, segja vængbrotnir fisk-
ar í dag og safna liði.
Nokkur brögð voru að því
að þeim var sagt að fara í
rass og rófu í gærkvöldi en
stjörnurnar senda baráttu-
kveðjur.
Hrúturinn
Fimm lauf
redobluð!
Nautið
Þú verður
smart í dag.
Spurning um nýjan jakka
og þá ertu fullkomin(n).
Tvíburarnir
Sælar.
Krabbinn
Kjötfars? Á
laugardags-
kvöldi?
Ljónið
M verður tíma-
stillt afritaður í
dag.
Mejjan
Þú sefur vel í
nótt.
%
Vogin
Þú verður mað-
ur holdlegra
lystisemda í
dag. Til þess eru laugar-
dagar.
Sporðdrekinn
Framundan eru
skörp skil í
einkalífinu. Ef þú kastar
rétt af þér erum við að tala
um lottóvinning, en ef þú
slysast til að svíkja lit, ertu
í slæmum málum.
Bogmaðurinn
Þú verður sér-
lega Ijölskyldu-
vænn í dag og skorar mörg
stig innan heimilisins. Afar
indælt allt saman.
Steingeitin
Þig dreymir
lokaatriðið í
síðasta þætti „Á
elleftu stundu“ í nótt og
hlýst af sviti og harma-
kvein. Var þetta atriði
raunverulegt? spyrja
stjörnurnar. Voru 5 mið-
aldra karlmenn virkilega
farnir að háskæla með
Bóbó fremstan í flokki?
Púff.