Dagur - Tíminn - 13.11.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 13.11.1996, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 13. nóvember 1996 JDagur-'ÍEtmimt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 8. nóvember til 14. nóvember er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu cru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 13. nóvember. 318. dag- ur ársins - 48 dagar eftir. 46. vika. Sól- ris kl. 9.50. Sólarlag kl. 16.33. Dagur- inn styttist um 6 mfnútur. KROSSGATA Lárétt: 1 jurt 5 aur 7 hreinn 9 frá 10 hnappa 12 karlmannsnafn 14 fölsk 16 sjór 17 vofur 18 gruna 19 tók Lóðrétt: 1 vænst 2 frábrugðin 3 markvert 4 hvíla 6 veiðir 8 þaittir 11 sleifin 13 hrósa 15 kindina Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gadd 5 raust 7 frón 9 ar 10 lasin 12 reið 14 ögn 16 iða 17 lesti 18 pat 19 ans Lóðrétt: 1 gafl 2 drós 3 Danir 4 ósa 6 trúða 8 rangla 11 neita 13 iðin 15 net 7 a ||i G E N G I Ð Gengisskráning 12. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 64,46000 67,08000 Sterlingspund 106,73900 110,89700 Kanadadollar 48,05500 50,51900 Dðnsk kr. 11,21890 11,71170 Norsk kr. 10,24760 10,70960 Sænsk kr. 9,79680 10,21260 Finnskt mark 14,25410 14,91630 Franskur franki 12,72530 13,31050 Belg. franki 2,06190 2,19740 Svissneskur franki 51,27200 53,61280 Hollenskt gyllini 38,40490 40,17590 Þýskt mark 43,17190 44,97370 (tölsk líra 0,04259 0,04459 Austurr. sch. 6,11660 6,40920 Port. escudo 0,42450 0,44530 Spá. peseti 0,50980 0,53600 Japanskt yen 0,57330 0,60718 írskt pund 106,7810 111,55500 Stjörnuspá Vatnsberinn Þú hyggst njóta ásta með indæl- um aðila í kvöld en kemst þá að því að hann er hornklofi. Það gæti reynst snúið. Fiskarnir Finnst þér sem þú hafir efni á að tala niður til fólks og hegða þér eins og kóngafólk? SKAMM, öskra stjörnur. Þær sáu til þín og senda Jens á svæðið ef þess þarf. Hrúturinn Þú verður greipfrútt í dag. Falleg(ur) að ut- an en súr í sinni. l Nautið Ég verð flottur í dag. (Þessu bjóstu ekki við!) Tvíburarnir Tölthestur í merkinu hugsar sinn gang í dag. Það er tímabært. Krabbinn Þú verður kátur í dag en dálítið klikk. Það er fín sametning. Ljónið Þú læst vera einhver annar en þú ert í dag það bara góð og finnst skipti. % Mejjan Rekkjunaut í merkinu hittir Galloway-naut frá Hrísey í dag og verður ást við fyrstu sýn. Voða indælt. Vogin Þú skríður í gegnum daginn af gömlum vana en í kvöld dregur til tíðinda. Stjörnurnar vilja ekki skemmileggja hið óvænta með því að upplýsa hvað það verður. Sporðdrekinn Þú kjassar allt fólk og knúsar í dag og mun það bregðast mismunandi við þessari áreitni. Það er ljóst að það þarf að kyssa marga froska til að finna prinsinn. Bogmaðurinn Bogmenn últra ofvirkir og vaða um í villu og Er ekki hægt að svima. sprauta helvítin niður? Steingeitin Steingeitin í fá- gætu uppáhaldi hjá himintungl- unum í dag og ekki síður í kvöld. Þú verð- ur hrein snilld.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.