Dagur - Tíminn - 21.12.1996, Page 20

Dagur - Tíminn - 21.12.1996, Page 20
32 - Laugardagur 21. desember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 20. desember til 26. desember eru í Garðs Apóteki og Reykjavilcur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöidi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarljörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sfmsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 21. desember. 356. dagur ársins - 10 dagar eftir. 51. vika. Sólris kl. 11.22. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 1 mínútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 þróttur 5 yfirlæti 7 skarð 9 sting 10 festa 12 smágrein 14 hestur 16 afkvæmi 17 smá 18 þvottur 19 heydreifar Lóðrétt: 1 hlýðið 2 flakk 3 höfuð- fat 4 munda 6 yfirgefin 8 sóun 11 svarir 13 vindur 15 seint Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 farg 5 óarga 7 lömb 9 NN 10 drabb 12 saur 14 bág 16 krá 17 trekt 18 stó 19 aum Lóðrétt: 1 fold 2 róma 3 gabbs 4 ógn 6 andrá 8 örlátt 11 bakka 13 urtu 15 gró 7 8 _ Bjg B G E N G I Ð Gengisskráning 20. desember 1996 Kaup Sala Dollari 65,67000 68,29000 Sterlingspund 111,45000 112,02000 Kanadadollar 48,89000 49,19000 Dönsk kr. 11,22600 11,28600 Norsk kr. 10,32500 10,38200 Sænsk kr. 9,74800 9,80200 Fínnskt mark 14,38400 14,46900 Franskur franki 12,71200 12,78400 Belg. franki 2,08280 2,09530 Svissneskurfranki 49,97000 50,24000 Hollenskt gyllini 38,25000 38,48000 Þýskt mark 42,95000 43,17000 ítölsk lira 0,04363 0,04391 Austurr. sch. 6,10000 6,13800 Port. escudo 0,42540 0,42800 Spá. peseti 0,50940 0,51260 Japanskt yen 0,58520 0,58870 l’rskt pund 110,69000 111,38000 3D;tgur-'3Imntm Stjörnuspá Vatnsberinn Pú sérð hreindýr í stofunni í dag og heldur að þú sért orðinn geðve’ijc, enda bara 21. des. í ljós kemur hins vegar að maðurinn þinn spaugsami er að bregða á leik í hreindýra- búningi. Vegna fjölda áskor- ana ferðu þá með vísuna rómuðu: Einu sinni átti ég hreindýr/ en engan sel/þetta eru ekki mjög greind dýr/ en þeim líður vel. Fiskarnir Þú færð að láni í dag aðra vísu sem er áþekk: Einu sinni átti ég pólýtex/ og leið með það vel/ Þetta er ekki mjög góð málning/en hún þekur vel. Hrúturinn Þú verður and- lega flatur í dag ólíkt vatnsber- um og hrútum, minnir reyndar talsvert á staðinn bjór. En það drekkur þig kannski einhver rétt fyrir þrjú í nótt. Nautið Nautið verður gott í dag og kristið í hjarta. Sérstaklega þó búddistar. Tvíburarnir Þú verður iðinn og reglusamur í dag og hlakkar til jólanna. Krakkarnir dá þig- Krabbinn Börn afar óþreyjufull og spurning um að stfla þau svolítið niður. Ekki ráðlegt, nei? Neinei. Ljónið Þú gerir snjöll jólagjafainn- kaup í dag hvað varðar mjúka pakka. Þeir endast jú betur. % Meyjan Þú strengir þess heit í dag að verða betri maður um jólin. Stjörnurnar langar til að tala og segja að annað haf! nú varla verið hægt, en þær sleppa því, þar sem þú yrðir örugglega móðgaður. Vogin Þú vegur salt í dag og eitthvað af pipar, hveiti og smjöri í smákökurnar. Þær munu verða bragðgóð- ar. Sporðdrekinn Ykkur mun líða sérlega vel á næstunni og samfagna stjörnurnar. Sporðdrekar eru bestir, núna. Bogmaðurinn zzzzzzzzzzzz (Hvfld er góð) Steingeitin Þú verður margra manna maki í dag. Bölv. vergirni er þetta rétt fyrir jólin.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.