Dagur - Tíminn - 31.12.1996, Qupperneq 10
10- Þriðjudagur 31. desember 1996
;0agur-®mrám
i
l Þ R
Þ
Áramótagetraun
1. Ungi körfuknattleiksmaðurinn með boltann á myndinni
er nú einn af leikreyndari mönnum úrvalsdeildarinnar.
Hvað heitir hann?
a. Birgir Örn Birgisson, ÍR
b. Konráð Óskarsson, Þór
c. Kristinn Einarsson, Njarðvík
d. Tómas Holton, Skallagrími
2. Karen Sævarsdóttir, úr Golf-
klúbbi Suðurnesja hefur oft-
ar orðið íslandsmeistari
heldur en nokkur annar. Hve
oft hefur hún hampað titlin-
um?
a. Fimm sinnum
b. Sex sinnum
c. Sjö sinnum
d. Atta sinnum
3. Logi Ólafsson stýrði íslenska
karlalandshðinu í knatt-
spyrnu í fyrsta sinn í vináttu-
leik gegn Slóveníu í febrúar
og mátti þola stóran skell.
Úrslit leiksins urðu?
a. 7:1 fyrir Slóvena.
b. 14:2 fyrir Slóvena.
c. 6:0 fyrir Slóvena.
d. 5:0 fyrir Slóvena.
4. Leikur KFÍ og Grindavíkur í
úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik var í fréttum í vetur.
Grindavík sigraði í leiknum
en KFÍ kærði vegna þess að:
a. Grindvíkingar voru með of
marga menn á leikskýrslu.
b. Grindvíkingar tefldu fram
tveimur bandarískum leik-
mönnum.
c. Friðrik Rúnarsson, þjálfari
Grindavíkur, tók of mörg leik-
hlé í fyrri hálfleik.
d. Liðsstjóri Grindavíkur sem
lék með liðinu hafði leikið
með liði Golfklúbbs Grinda-
víkur og töldu ísfirðingar að
hann væri ólöglegur.
5. Magnús Scheving, þolfimi-
maðiu-, gaf út sína aðra bók
fyrir jólin. Hún heitir:
a. 15 einföld ráð til að hætta að
reykja.
b. Latibær á Ólympíuleikum.
c. Lávarður heims.
d. Listin að selja sig.
6. Jón Arnar Magnússon, tug-
þrautarmaður, kom sjón-
varpsáhorfendum sem fylgd-
ust með tugþrautarkeppninni
á óvart með því að.
a. Hann lét sér vaxa skegg og
skreytti það í fánalitunum.
b. Hann var með stóra auglýs-
ingu frá bifreiðategundinni
Nissan á keppnisbúningi sín-
um.
c. Hann mætti of seint til
keppni.
d. Sleppa úr einni greininni.
8. íslensk knattspyrna hefur
komið óslitið út í rúman
áratug, en ritið er helsta
handbókin um knattspyrn-
una hér á landi. Höfundur
bókarinnar er.
a. Skapti Hallgrímsson.
b. Víðir Sigurðsson.
c. Sigmundur Örn Steinarsson.
d. Guðni Þór Ölversson.
9. Vala Flosadóttir, sautján ára
gömul frjálsíþróttakona,
gerði sér lítið fyrir og varð
Evrópumeistari í stangar-
stökki innanhúss. Vala tók
ekki þátt í Ólympíuleikun-
um vegna þess að:
a. Vafi lék á hvort hún væri
með íslenskan eða sænskan
ríkisborgararétt.
b. íþróttafólk innan átján ára
má ekki keppa á leikunum.
c. Hún taldi sig ekki geta und-
irbúið sig nægjanlega vel
vegna of lítilla styrkja frá
Afreksmannasjóði.
d. Ekki var keppt í stangar-
stökki kvenna á leikunum.
10. íslenskur knattspyrnumað-
ur var útnefndur besti leik-
maður sænsks úrvalsdeild-
arliðs í haust. Hann heitir:
a. Hlynur Birgisson og leikur
með Örebro.
b. Sigurður Jónsson hjá Öre-
bro.
c. Arnór Guðjohnsen hjá Öre-
bro.
d. Rúnar Kristinsson, hjá Öre-
bro.
11. íslenska landsliðið í hand-
knattleik tryggði sér réttinn
til að leika í næstu heims-
meistarakeppni. Mótið fer
1. Konráð Óskarsson, 2. Karen
hefur átta sinnum orðið meist-
ari, 3. ísland tapaði 7:1, 4. ís-
firðingar töldu liðsstjórann
ólöglegan vegna þess að hann
hafði leikið með GG, 5. Bók
Magnúsar heitir Latibær á
Ólympíuleikum, 6. Jón Arnar
lét sér vaxa skegg sem hann
skreytti í íslensku fánalitunum,
7. Erlingur og Jón Kristjánssyn-
ir, 8. Víðir Sigurðsson skrifar
bækurnar um íslenska knatt-
spyrnu, 9. Ekki var keppt í
stangarstökki kvenna í Atlanta,
10. Hlynur Birgisson, 11.
Kumamoto í Japan, 12. Ómar
Torfason samdi við Þór, 13.
Gunnar Oddson var bestur á ís-
landsmótinu, 14. Sigrún Óttars-
fram í:
a. Murmansk í Rússlandi.
b. Bern í Sviss.
c. Kumamoto í Japan.
d. Þórshöfn í Færeyjum.
12. Knattspyrnudeild Þórs gerði
samning um þjálfun meist-
araflokks síns til næstu
þriggja ára. Við hvern
sömdu Þórsarar?
a. Ómar Rafnsson.
b. Jón Þórir Jónsson.
c. Sigurður Lárusson.
d. Ómar Torfason.
13. í lokahófi knattspyrnu-
manna í haust voru bestu
knattspyrnumenn landsins
útnefndir. Hvar var valinn
besti leikmaður íslands-
mótsins.
a. Guðmundur Benediktsson,
KR.
b. Ríkharður Daðason, KR.
c. Ólafur Þórðarson, ÍA.
d. Gunnar Oddsson, Leiftri.
14. Knattspyrnulið Breiðabliks
sigraði í 1. deild kvenna
með fáheyrðum yfirburðum.
Hver var fyrirliði liðsins.
a. Sigrún Óttarsdóttir.
b. Ásthildur Helgadóttir.
c. Margrét Ólafsdóttir.
d. Sigfríður Sophusdóttir.
15. íþróttamaður ársins verður
útnefndur með hátíðlegum
hætti annað kvöld. Þrjár
konur voru á lista þeirra tíu
efstu sem birtur var í síð-
ustu viku en þær eru:
a. Guðrún Arnardóttir, Vala
Flosadóttir og Kristín Rós
Hákonardóttir.
b. Vala Flosadóttir, Vanda Sig-
urgeirsdóttir og Guðrún
Arnardóttir.
c. Kristín Rós Hákonardóttir,
Vala Flosadóttir og Margrét
Ólafsdóttir.
d. Martha Ernstdóttir, Vala
Flosadóttir og Guðrún Arn-
ardóttir.
16. íslendingur er formaður al-
þjóða dómaranefndarinnar
í handknattleik. Hvað heitir
hann.
a. Stefán Arnaldsson
b. Gunnar Kjartansson.
c. Kjartan Steinbach.
d. Rögnvald Erlingsson.
17. Vanda Sigurgeirsdóttir tók
við þjálfun kvennalandsliðs-
ins í haust. Ráðning hennar
var merkileg meðal annars
fyrir þær sakir að:
a. Hún var búin að lýsa því yf-
ir að hún hefði engan áhuga
á starfinu.
b. Hún er fyrsta konan sem
ráðin er þjálfari kvenna-
landsliðsins.
c. Hún er fyrsti þjálfarinn sem
mun leika með liðinu.
d. Hún mun jafnframt þjálfa
Breiðablik.
18. Tilkynnt var um val á besta
dóttir er fyrirliði UBK, 15. Guð-
rún Arnardóttir, Vala Flosadótt-
ir og Kristín Rós Hákonardóttir
eru á lista tíu efstu, 16. Kjartan
Steinbach er formaður alþjóða
dómaranefndarinnar, 17.
Vanda varð fyrsta konan til að
stýra kvennalandsliðinu, 18.
Dagur var valinn besti leikmað-
urinn, 19. Björgvin Þorsteins-
son vann sér sæti í landsliðinu
eftir langt hlé, 20. Maðurinn á
myndinni heitir Þorbjörn Jens-
son og þjálfar íslenska karlalið-
ið í handknattleik, 21. Haraldur
Ingólfsson er á mála hjá Aber-
deen, 22. KA vann sinn fyrsta
sigur á Þór í sextán ár, 23.
Skíðagöngumaðurinn á mynd-
inni heitir Daníel Jakobsson.
leikmanni íslandsmótsins í
handknattleik á lokahófi
sem haldið var í vor. Hver
varð fyrir valinu.
a. Julian Duranona, KA.
b. Ólafur Stefánsson, Val.
c. Patrekur Jóhannesson, KA.
d. Dagur Sigurðsson, Val.
19. íslenskur kylfingur var val-
inn í landsliðið eftir rúm-
lega áratugsfjarveru á ár-
inu. Hann heitir:
a. Ragnhildur Sigurðardóttir.
b. Sigurður Sigurðsson.
c. Hannes Eyvindsson.
d. Björgvin Þorsteinsson.
20. Handknattleiksmaður-
inn ungi á myndinni
sem hér sést á keppnis-
ferðalagi með Þór náði
góðum árangri sem
þjálfari á árinu. Hann
heitir.
a. Einar Þorvarðarson.
b. Viggó Sigurðsson..
c. Þorbergur Aðalsteins-
son.
d. Þorbjörn Jensson.
21. íslenskur knattspyrnumað-
ur er nú á mála hjá skoska
úrvalsdeildarliðinu Aber-
deen. Hvað heitir hann.
a. Bjarni Guðjónsson.
b. Baldur Bragason.
c. Pétur Marteinsson.
d. Haraldur Ingólfsson.
22. Önnur viðureign Akureyrar-
liðanna Þórs og KA í 2.
deildinni í sumar var sögu-
leg því að:
a. Sex leikmenn fengu að líta
rauða spjaldið hjá dómar-
anum.
b. KA vann sinn fyrsta sigur á
Þór í 16 ár.
c. Þórsarar unnu sinn 100.
sigur gegn KA.
d. Leikurinn þótti sá leiðinleg-
asti hjá liðunum frá upphafi.
23. Skíðagöngumaðurinn á
myndinni var mjög sig-
ursæll á íslandsmótinu.
Ilann heitir:
a. Dam'el Jakobsson.
b. Björn Þór Ólafsson.
c. Haukur Eiríksson.
d. Gísli Jón Magnússon.
7. Bræðurnir á myndinni hafa getið sér gott orð sem hand-
knattleiks- og knattspyrnumenn. Báðir leika handknatt-
leik í 1. deildinni, hvað heita þeir.
a. Eggert og Þórir Sigmundssynir með KA.
b. Gústaf Bjarnason (Haukum) og Sigurjón Bjarnason
(UMFA).
c. Erlingur Kristjánsson (KA) og Jón Kristjánsson (Val).
d. Hjálmar Vilhjálmsson (HK) og Einar Vilhjálmsson (ÍR)
Svör við spurningum í íþróttagetraun