Dagur - Tíminn - 31.12.1996, Side 12

Dagur - Tíminn - 31.12.1996, Side 12
12 - Þriðjudagur 31. desember 1996 ílagur-XLmmm B R E N N U R Brennur á gamlárskvöld Kveikt verður í um það bil 20 brennum á höfuð- borgarsvæðinu í kvöld. Kveikt verður í öllum brennunum á bilinu frá kl. 20.00-21.00. Veður og vindar geta verið óvissuþáttvu- og því nauðsynlegt að vera á varð- bergi. Eins og áður er fólk hvatt til að sýna varúð við brennurn- ar og gæta barnanna alveg sér- staklega vel. Brennurnar verða á eftirtöldum stöðum: Mosfellsbær: í landi Akra v/Hafravatn og við Varmár- bakka. Seltjarnames: Á Valhúsahæð. Kópavogur: Vallagerðisvöllur, Selhrygg, Vatnsendahverfi og Smárinn. Bessastaðahreppur: Á bakkan- um við Tröð. Garðarbær: Arnarneshæð. Hafnarfjörður: í Kapelluhrauni og Mosahlíð. Reykjavík: Við Fróðengi, Gylfa- flöt, Brennuhóll, Ártúnsholt, Gerisnef, Þróttarvöllur, Suður- fell, Arnarbakki, Laugarásveg- ur, Við Fossvogskirkjugarð, Skildinganes, og Ægisíða. T'jjársk&eðjcr Góðir íslendingar! Vinnum saman, þá mun vel famast, / 0 verum sjálfstæð, óttumst það ekki, ™ nytjum sjálf landgæðin, seljum þau ekki, > eflum gagnkvæm heiðarleg skipti hvar sem gefast. Megi nýja árið færa okkur gnægð vinnu, farsæld og frið. Þórhallur Björnsson Hamraborg. ðAMas á, oð/ca AEAMOIAB hefst kl 20.15 vlð Réttarhvamm FLUGELDfiSÝNINC hefstkl. 21.00 ásgelrln Brennur á Akureyri AÁkureyri verða tvær brennur á gamlárs- dag. Önnur í ná- grenni Gúmmívinnslunnar hf., en hin norðan Glerár, á Bárufellsklöppum, skammt frá Krossanesi. Kveikt verður í báðum brennunum klukkan 20:00 og reiknað með að logi í þeim a.m.k. til klukkan 21:00. IÐSKIPTAMANNA 0G SPARISJÓÐA Lokun 2. janúar og eindagar víxla Afgreiðslur banka og sparisjóða verða lokaðar fimmtudaginn 2. janúar 1997. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiðslum Reykjavík, desember 1996 Samvinnunefnd banka og sparisjóða

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.