Dagur - Tíminn - 31.12.1996, Qupperneq 19
JDagur-CEhmmt
Þriðjudagur 31. desember 1996 -19
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASON
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Húsnæði í boði
Tll leigu stór og góð herhergi á syðri
Brekkunni.
Á sér hæð með aögangi að baöherbergi,
eldunaraðstööu og þvottahúsi.
Leigist einungis reyklausum og skilvís-
um.
Á sama stað óskast stálvaskur, isskáp-
ur og eldhús- eöa þvottahúsinnrétting
fyrir mjög lítinn pening. Má líta illa út.
Uppl. í síma 462 6925. ___________
Herbergi til leigu í miðbænum á Akur-
eyri.
Ýmsar stæröir.
Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18
virka daga. ____________________
Herbergi til leigu!
Mjög góö herbergi til leigu á syöri Brekk-
unni. Aðgangur að baöi, eldhúsi, þvotta-
húsi, sjónvarpi og síma.
Frábær aðstaöa.
Uppl. í síma 461 2660 eöa 462 3961.
Veiðileyfi
Sala veiðileyfa í Litluá í Kelduhverfi
hefst 4. jan. nk. hjá Margréti í Laufási,
sími 465 2284.
Veiðin hefst 1. júní 1997.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606. _____________
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHl,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Samkomur
HVÍTASUÍIHUSIRKJAtl «sivwD5mto
Gamlársdagur 31. des. kl. 22. Fjölskyldu-
samkoma. Grín, glens og gaman ásamt
fæðu fyrir andlega og líkamlega manninn.
Við kveðjum gamla árið og heilsum nýju ári
með bæn fyrir landi og þjóð. En einhverjir
verða úti með bömunum og kveðja gamla
árið og heilsa því nýja með stjömuljósum
og flugeldum með ýtrustu varkárni.
Nýársdagur 1. jan. 1997. Hátíðarsam-
koma. Lofgjörðarhópur Hvítasunnukirkj-
unnar, ásamt kór sýngja. Ræðumaður verður
Jóhann Pálsson.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Óskum landsmönnum öllum blessunar
Guðs á nýju ári.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan
sólarhringinn mcð orð úr ritningunni
scm gefa huggun og von.
Messur
Glerárkirkja.
Þriðjudagur 31. des., gaml-
ársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson predikar.
Miðvikudagur 1. jan., nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 16.
Laufássprestakall. Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18. Sóknarprestur.
Takið eftir
Samhygð, samtök um sorg og
sorgarviðbrögð á Akureyri og
“V nágrenni, verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 2. janúar kl. 20.30.
Gestur fundarins verður sr. Gunnlaugur
Garðarsson. Allir velkomnir.
Minningakort Krabbameinsfélags Akur-
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
fK Akureyri.
Nýársdagur kl. 17. Hátíðarsam-
koma.
Fimmtud. 2. jan. kl. 20.30. 20.30.
Föstud. 3. jan. kl. 20. Jólafagnaður fyrir
herfjölskylduna. Sérstakur gestur okkar
þessa daga er Miriam Óskarsdóttir, æsku-
lýðsleiðtogi.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Elskulegur eiginmaður minn,
SVEINN VIGFÚSSON,
Skíðabraut 13,
Dalvík,
lést 30. desember.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Þórdís Rögnvaldsdóttir.
eyrar og nagrenms og ncimamynnmgar
Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum:
Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463
0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr-
inu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri.
Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga-
mel.
Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Eiínu
Sigurðar, Goðabraut 24 og Asu Marinós í
Kálfsskinni.
Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdóttur, Að-
algötu 27.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og
langafi,
GUÐMUNDUR SIGURGEIRSSON,
Klauf, Eyjafjarðarsveit,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri þann 28. desember.
Ingibjörg Jóhannsdóttir,
Geir Guðmundsson, Heiðbjört Eiríksdóttir,
Hólmfríður Guðmundsdóttir, Jón Eggertsson,
Hjalti Guðmundsson, Guðný Ósk Agnarsdóttir,
Leifur Guðmundsson, Þórdís Karlsdóttir,
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Haukur Geir Guðnason,
börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, dóttir og systir,
BJARNEY GUÐRÚN
SIGURJÓNSDÓTTIR,
Bakkahlíð 3, Akureyri,
sem lést föstudaginn 27. desember á Fjórðungssjúkrahúsinu
áAkureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn
6. janúar kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Svæð-
isskrifstofu málefna fatlaðra Norðurlandi eystra eða Krabbameins-
félag Akureyrar.
Birgir Arason,
Sigurjón G. Sveinsson, Arney Ingólfsdóttir,
Nanna Bára Birgisdóttir,
Dagný Birgisdóttir,
Anna Valdimarsdóttir,
Þröstur Magnússon,
ívar Sigurjónsson,
Stefán Sigurjónsson.
Bólstrun
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leöurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Eldhús Surekhu
Hvemig væri að prófa indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaöan af
kunnáttu og næmni?
Ekta indverskir réttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
í hádeginu á virkum dögum er hægt aö
fá heitan mat á tilboðsveröi.
Alltaf eitthvað nýtt í hverjum mánuöi.
Hringiö og fáiö upplýsingar í síma 461
1856 eða 896 3250.
Vinsamlegast pantið meö fyrirvara.
Indís,
Suöurbyggö 16, Akureyn.
Sendum landsmönmun öllum
bestu nýárskveðjur
með ósk um að nýja árið
færi þjóðinni samstöðu
og velgengni
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
"1 . 5 af 5 0 2.048.672
2. D°ús5 f »1 115.860
3.48,5 73 8.210
4. 3af 5 2.446 570
Samtals: 4.389.802
Upplýsingar um vinningstölur fást oinnig í símsvara
568-1511 eða Grænu númerí 800-6511 og í textavarpi
ásiðu 451.