Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu Pira hillusamstæða,
5 einingar. (5 metra langt), 4 skápar,
selst í heilu lagi eða pörtum, hentugt
sem skilveggur eða vegghilla, 600 kr.
metrinn eða eftir samkomulagi ef keypt
er meira en 1 metri. Uppl. í sima 81967.
Nýleg Mekka hillusamstæðr
til sölu. Uppl. í síma 27230 milli kl. 9 og
12og2og5.
Svefnbekkir og sófar:
Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og
breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir
með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum,
tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð.
Framleiðum einnig Nett hjónarúmin,
verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar
eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna-
verksmiðja Húsgagnaþjónustunnar,
brekku 63 Kópavogi, sími 45754.
Til sölu 2 einstaklingsrúm
og Binatone-klukka með útvarpi. Uppl. í
síma 34354.
HAVANA AUGLÝSIR:
Ennþá eigum við: úrval af
blómasúlum, bókastoðir, sdfa-
borð, með mah/óní sþóni og mar-
maraplötu, taflborð, taflmenn,
simaborö, myndramma, hnatt-
bari, krystalskápa, sdfasett, og
fleiri tækifærisgjafir.
Hringið I sima 77223
Havana-kjallarinn Torfufelli 24.
sófasett fyrir jól!
Getum enn tekið eldri sett, sem
greiðslu upp i nýtt. Tilboð þetta
stendur til 19. des.
SEDRUS
Súðarvogi 32, simi 30585 og 84047.
Láttu fara vel um þig.
Orval af húsbóndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn
m/skemli, Falcon-stóll inn
m/skemli. Aklæði i úrvali, ull-
pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornborðum
o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A.
húsgögn. Skeifan 8, simi 39595.
Búslóð
HE borðstofuborö, 8 stólar
og skenkur úr tekki, 4ra sæta sófi og 2
stólar með brúnu plussáklæði.
Palisander hringsófaborð. HE tekkskrif-
borð 140 x 70 cm unglingaskrifborð með
harðplastplötu, svefnbekkur,
ruggustólar, símaborð úr tekki,
sambyggt Radionette sjónvarp, útvarp
og plötuspilari í tekkskáp, útskorið
skilrúm, hringlaga eldhúsborð á stálfæti,
110 cm, 5 stálstólar, Rafha þvotta-
pottur, ennfremur tekk útihurð með
járnum. Uppl. í síma 30351 eftir kl. 20.
Klæðum og gerum viö
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til Sölu Rococostóla með áklæði
og tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar.
Bólstrun Jens Jónssonar,
Vesturvangi 30, Hafnarfirði,
Simi 51239.
Antik
Antikstólar.
2 gamlir, útskornir hægindastólar til
sölu, stórir, rúmgóðir og þægilegar.
Nánari uppl. gefur Gréta í síma 11945
og í síma 31703 á milli kl. 6 og 9 á
kvöldin.
* mm I
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófa-
sett Roccarco og klunku. Skápar,
borð, stólar, skrifborð, rúm,
sessulong, málverk, klukkur og
gjafavörur. Antikmunir Laufás-
vegi 6, simi 20290.
Heimilistæki
Tilvalin jólagjöf.
Ódýrir úrvals djúpsteikingarpottar. Af
sérstökum ástæðum seljum við nokkurt
magn af úrvals RIMA djúpsteikingar-
pottum á útsölu meðan birgðir endast,
smásöluverð var 797 kr., seljast nú á 500
kr. 1. Guðmundsson & Co hf., Ronson-
þjónustan, Vesturgötu 17, Reykjavík.
Eins manns svefnsófi
til sölu í góðu ásigkomulagi, selst ódýrt.
Uppl. í sima 71165 eftir kl. 18.
Til sölu notað sófasett,
sófaborð og húsbóndastóll. Uppl. í síma
23140.
:5 stólar, 1 kollur og 3 borð ásamt stero
imublu. Sanngjarnt verð. Uppl. eftir kl.
16.30 ísíma 21758.
Til sölu krakkasvefnsófi.
Uppl. í síma 35816.
Til sölu er svefnbekkur
með borðplötu. Verð kr. 500. Uppl. i
síma 72338 eftir kl. 18.
Husqvarna eldavél
til sölu, með nýjum hellum. i góðu
standi. Verð kr. 2500—3000. Uppl. i
síma 53759.
Til sölu Rafha eldavél,
eldri gerð, selst ódýrt, kr. 600. Uppl. í
síma 43992.
Teppi
Til sölu vegna breytinga
gult einlitt alullargólfteppi (Wilton) frá
Álafossi, stærð 5.95 x 3.85 m, einnig
gömul Nilfisk ryksuga. Uppl. í sima
43787.
Hljóðfæri
Notuð hljóöfæri.
Mikil eftirspurn notaðra hljóðfæra.
Tökum í umboðssölu, skiptum. Rín,
Frakkastig 16, sími 17692.
Heimilisorgel —
skemmtitæki — planó I úrvali.
Verðið ótrúlega hagstætt. Um-
boössala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á
staðnum.
Hljóðvirkiuu sf.
Höfðatiini 2 — simi 13003
Tónskóli A-Skaftafcllssýslu,
Höfn, Hornafirði, óskar eftir að ráða
kennara á blásturshljóðfæri frá og með
næstu áramótum, æskilegt væri ef
viðkomandi gæti einnig kennt byrjenda-
kennslu á gítar en þó er þaö ekki
skilyrði. Nánari uppl. gefur skólastjóri í
símum 97-8579 og 97-8520.
Hljómtæki
Til sölu Akaihljómtæki,
plötusjailari, magnari, útvarp, segulband
og skápur. Árs gamalt og vel útlítandi.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 14046.
Til sölu tveir Boshe 901
hátalarar með equalizer, gott verð fyrir
góðan kaupanda. Uppl. í sima 23631
eftirkl. 18.
Til sölu vel með farnir
og mjög góðir Akai SR 1300 hátalarar
65 W á kr. 3000 parið. Uppl. í sima
21991 eftirkl. 17.
SPORTMARKAÐURINN
GRENSASVEGI 50
auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax séu þau á staðnum.
ATH. Okkur vantar 14 ”-20” sjón-
varpstæki á sölu strax.
Verið velkomin. Opið frá kl.10-12
og 1-6, laugardaga kl. 10-12
Sportmarkaðuriim Grensásvegi
50, simi 31290
Hljómplötur
Ódýrar hljómplötur.
Kaupum og seljum hljómplötur og kass-
ettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggj-
andi. Það borgar sig alltaf að líta inn.
Safnarabúðin, Frakkastíg 7.
Ljósmyndun
Áhugaljósmyndarar:
Námskeið í flassmyndatökum i kvöld kl.
20 að Fríkirkjuvegi 11. Allir velkomnir.
Félag áhugaljósmyndara. Ath. einstakt
tækifæri fyrir jólin.
Til sölu á góðu
verði tæplega ársgömul litið notuð
Minolta XG 2 með standardlinsu, 50
mm, 85—210 zoomlinsa, tvöfaldari og
sjálfmyndari, allt i tösku. Uppl. í síma
15807 eftirkl. 18og 12877 frákl. 9—17.
Til sölu 100—200 mm/F 5,6
„One Tohch” zoomlinsa í óaðfinnanlegu
ástandi, verð 2.200 kr. (rétt rúmlega
helmingur búðarverðs). UV filter fylgir.
Uppl. ísima 78731 eftirkl. 19.
Nýkomið frá Frakklandi:
„Light Master” super C sjálfvirkar
(tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð
870 kr. Einnig Light Master, Color
Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr.
Amatör, Laugavegi 82, simi 12630. Ath.
Viðerum fluttir í nýja og stærri verzlun.
Sjónvörp
2ja ára litsjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 77865 eftir kl. 17.
Til sölu Bang & Olufsen
26 tommu litasjónvarp, nýtt. Uppl. í
síma 50078.
Videó
Tii sölu sem nýtt
Sharp videotæki, einnig er til sölu sófi,
stóll og borð. Uppl. í síma 92-1820 eftir
kl. 18 í dag og á morgun.
VIDEOKLUBBURINN
Úrval mynda
fyrir VHS kerfið, leigjum einnig
út myndsegulbönd. Opiö frá kl.
13-19, nema laugardaga frá kl. 11-
14.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi, næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—19, laugardaga 12—
16. Videoklúbburinn hf„ Borgartúni 33,
sími 35450.
Videó markaðurinn
Revkjavik
Laugavegi51, simi 11977
Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS.
Opið kl. 12—19 mánud.—föstud.
og kl. 10—14 laugard. og sunnud.
Videóking-Videóking.
Leigjum út videotæki og myndefni fyrir
VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn
landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert
aukagjald. Opið alla virka daga frá kl.
13—21 og kl. 13—18 laugardaga og
sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er
mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga-
vegi 17 (áður Plötuportið), simi 25200.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir, sjón-
varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar
og videomyndavélar til heimatöku.
Einnig höfum við alvöru 3 lampa video-
kvikmyndavél i verkefni. Yfirfærum
kvikmyndir á videospólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og
fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10-13, sími 23479.
Videosport sf.
Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir
VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er
eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17
til 23, á laugardögum og sunnudögum
frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og
31833.
VIDEO
M/ÐSTÖÐim
Vídeom iðstöðin
Laugavegi 27, simi 144150
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Betamax-Betamax.
Til sölu 6 mán. gamalt Sony mynd-
segulband, lítið notað, hálfs árs ábyrgð.
Uppl. ísima 13569.
Videóieigán auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið.
Allt orginal upptökur (frumtök-
ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
■daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Videó!—Vídeo!
Til yðar afnota I geysimiklu úr-
vali: VHS OG Betamax video-
spdlur, videotæki, sjónvörp, 8mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tón-
filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm
sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt
fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Mikiö úrval — lágt verð.
Sendum um land allt. Okeypis
skrár yfir kvikmy ndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamark-
aðurinn, Skólavörðustíg 19, simi
15480.
VIDEOMARKAÐURINN,
DIGRANESVEGI 72,
KÓPAVOGI, SÍMI 40161.
Iiöfum VHS myndsegulbönd
og orginal VHS spólur til leigu.
Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka
daga nema laugardaga, frá kl. 14-
20 og sunnudaga kl. 14-16.
Videohöllin, Siðumúli 31.
VHS orginal myndefni. Opið virka daga
frákl. 13—19, laugardaga frá 12—16 og
sunnudaga 13—16. Simi 39920.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og jjöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Úrval kvikmynda, kjörið i barna-
afmælið. Uppl. i sima 77520.
Til sölu Sony ferðatæki
ásamt power pack og myndavél af beztu
gerð, einnig til sölu yfir 500 betamax
spólur með myndefni. Uppl. i sima 92-
3822.
VideoklúbburinnA id.’oland auglýsir.
Leigjum út m\n. .gulbandstæki og
myndefni fyrir VIS serfi alla virka daga
frá kl. 18—21. Iiugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbbirinn Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31 "71.
Dýrahald
Hestamenn.
Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum
Miðneshreppi tekur til starfa 1. des.
Þjálfun, tamningar. Önnumst tannrösp
un og járningar. Tamningamenn Ólafur
Gunnarsson, sími 92-1493 og Gunnar
Kristjánsson, sími 92-7670. Geymið
auglýsinguna.
Kcttlingar fást og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Hestamenn.
Flyt hesta og hey. Uppl. i síma 99-4134
eftir kl. 12.
Til sölu er Goerst tölt hnakkur
með öllu eða án. Uppl. hjá auglþj. i síma
27022 eftirkl. 12.
H-364
Flyt hesta og hey'-
Uppl. ísíma 51489.
Hesthús hálft,
til sölu, einnig í Víðidal, 4 básar i nýju
húsi. Kaffistofa. Uppl. hjá auglþj. DB og
Vísisísíma 27022 eftirkl. 12.
H-565
Hestamcnn ath.
Höfum ennþá pláss fyrir nokkra hesta i
félagshúsi Sörla í vetur. Uppl. i símum
53418, 51700og51868.