Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu er Volkswagen
árg. ’72. Bíllinn er allur nýupptekinn og
því í góðu lagi. Uppl. í síma 72688 eftir
kl. 19.
Fiat 128special, ’77,
til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í
síma 50549 eftir kl. 16.
Til sölu Willys árg. ’62
á breiðum dekkjum, 6 cyl., með húsi,
Uppl. í síma 99-4535 og í vinnu 99-4636.
Til sölu Daihatsu Charade ’80,
ekinn 25 þús. km, blár, sumar- + vetrar-
dekk, útvarp og segulband. Uppl. í síma
31931.
Toyota Corona ’67 til sölu,
nýskoðuð, gott kram, slarkfært boddi,
sumar- og vetrardekk., staðgreiðsluverð
5000 kr. Uppl. í síma 17716.
Volvo 245 árg. ’78
til sölu, 1/4 hluti útborgun, eftirstöðvar
mega greiðast með fasteignatryggðu
skuldabréfi til tveggja ára. Uppl. í síma
23340.
Lada sport,
nýlegur, átakslegur jeppi til sölu á sann
gjörnu verði. Uppl. í síma 19360 frá kl,
9-19.
Til sölu Volvo 144 í>L
árg. 74. Uppl . -uma 27254.
Vauxhall Chevette ’77,
til sölu Vauxhall Chevette 77, ný
vetrardekk, nýleg sumardekk, nýir
dtmparar, útvarp og kassettutæki. Uppl.
ísíma 32747.
Til sölu Ford Cortina 1600
station árg. 74, ekin 85 þús. km, sumar
dekk og vetrardekk, dráttarkrókur og út-
varp, nýstilltur. Sími 35632 eftir kl. 20.
Til sölu Austin Allegro
árg. 77, skemmdur eftir árekstur. Til
greina koma skipti á dýrari bíl. Uppl. i
síma 81308 í hádegi ogeftir kl. 17.
Chevrolet Blazer til sölu,
árg. 1977, ekinn 36.000 mílur,
sportfelgur og breið dekk, mjög hagstætt
verð gegn staðgreiðslu. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 75214 á kvöldin.
Tveirtil sölu
eða í skiptum fyrir einn. Báðir Volks-
wagen , annar er árg. 73, Fastback
1600, sjálfskiptur ekinn 100.000, hinn
árgerð 72, 1300, ekinn 50.000. Uppl. i
síma 40634.
Til sölu Ford Escort árg. ’74.
Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 34114.
Til sölu Ford Cortina 2000 E,
sjálfskipt, brún með brúnum vinyl,
nýlega upptekin vél. Uppl. í síma 77090
millikl. 18og20.
Mazda 323 árg. ’79,
til sölu, sjálfskiptur, keyrður 11 þús. km,
grár að lit. Uppl. í síma 25336 eða
16490.
Fíat 128 til sölu,
árg. 74. Bíllinn er nýyfirfarinn, og er í
góðu ástandi. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. ísíma 19858.
Simca tröll árg. ’78
til sölu. ekinn 39 þús. km. Uppl. á bíla-
sölu Eggerts. Sími 28255.
Til sölu Chevrolet Nova ’74,
í góðu lagi, en þgrfnast viðgerðar á
boddíi, ekinn ca 70 þús., sjálfskiptur, 6
cyl. Verðhugmynd 20—22 þús. kr.
Uppl. í síma 43743.
Tilsölu Willys ’55
með Volvo B-18 vél og 4ra gíra kassa.
Uppl. í síma 52434.
Simca tröll árg. ’79
til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma
92-3547 frá kl. 17.30-21.
Mazda 818 78
til sölu, ekinn 59.000 km, fallegur bill.
Uppl. í síma 92-8156.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa bil
á verðbilinu 10.000—30.000, allt kemur
til greina. Uppl. 1 síma 35084 eftir kl. 18
þessa viku.
Óska eftír að kaupa pall og sturtu
á Scania. Uppl. i sima 93-8200 milli 18
og 19 og 93-8076.
Húsnæði í boði
Til leigu 20 ferm herbergi
ásamt eldhúsi og baði. Tilboð óskast sent
DB og Visi fyrir 5. des. merkt „Fyrir-
framgreiðsla 558”.
3ja herb. íbúð
á bezta stað i miðbænum til leigu, laus
frá áramótum. Tilboð sendist DB og Vísi
fyrir helgi, merkt „Miðbær 536”.
Húsnæði — heimilisaðstoð.
Stór stofa með eldhúsi og baði á hæð í
Norðurmýrinni til leigu gegn aðstoð við
aldraða konu. Nánari uppl. í síma 42826
fyrir hádegi.
Til leigu við
Skólavörðustíg 2ja herb. íbúð á annarri
hæð (55 ferm). íbúðin leigist í eitt ár og
árs fyrirframgreiðslu er krafizt. Tilboð
sendist DB og Vísi að Þverholti 11,
merkt „Skólavörðustígur 545”, fyrir 4.
des. ’81.
2ja herb. íbúð
til leigu á Seltjarnarnesi, leigist í minnst
hálft ár eða lengur laus strax. Húsgögn
og gardínur geta fylgt. Tilboð með uppl.
óskast send DB og Vísi að Þverholti 11,
merkt „Seltjarnarnes 518”, fyrir 5. des.
’81.
Húsnæði óskast
Herbergi með
sérinngangi og snyrtingu óskast. Uppl. í
síma 86294.
Ungtreglusamt par
óskar eftir að taka 2ja—3ja herb. ibúð i
Rvík á leigu frá áramótum, reglulegum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
78277 milli kl. 20og21.
Ungt par í námi óskar
eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæ eða
nálægt miðbæ. Algerri reglusemi heitið,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
15687.
Rólegt kærustupar,
25 og 22ja ára, annað við nám, hitt í
vinnu, vantar 2ja—3ja herb. íbúð.
Tillitssemi, góð umgengni, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. ísíma 38719 og
17236.
Tveir ungir menn óska
eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík. 6
mánaða fyrirframgreiðsla. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 31968
eftirkl. 19.
Ung einhleyp stúlka
sem er á götunni óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð strax. Meðmæli fyrir
hendi ef óskað er. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í sima 71023 milli kl. 19
og 22.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir herbergi strax,
helzt t austurbænum. Vinsamlegast
hringið í síma 78244 eftir kl. 18.
Einhleypur, þritugur maður,
utan af landi, óskar eftir að taka á leigu
herbergi, helzt með eldunaraðstöðu, frá
áramótum til maí-júní. Uppl. hjá auglþj.
DB & Visis í síma 27022 eftir kl. 12.
H—86
SOS — tbúð óskast.
Ung hjón, með eitt barn, óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúð sem allra fyrst, erum á
götunni. Öruggum mánaðargreiðslum
og góðri umgengni heitið. Ef einhver
getur leigt okkur íbúð þá hringið í síma
76435 eftir kl. 20.
sos.
Ung kona óskar eftir lítilli eða einstakl-
ingsíbúð strax, í Reykjavík eða Hafnar-
firði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
sima 53620.
Litil leiguíbúð
óskast fyrir áreiðanlega og umgengnis-
góða stúlku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 30212.
Ungur reglusamur maður
utan af landi óskar eftir herbergi, helzt i
miðborginni. Uppl. í síma 11877 milli kl.
18og21.
Einhleypur, þritugur rafeindavirki,
óskar eftir að taka á leigu íbúð sem allra
fyrst. Fyrirframgreiðsla, öruggum mán-
aöargreiöslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB &
Vísiseftirkl. 12.
H—626
Óskum eftir 3ja-5 herbergja
íbúð i Reykjavík. Reglusemi og skil-
vísum thánaðargreiöslum heitið. Uppl. í
sima 96-22715 og 96-22816.
Ungt par og væntanlegur erfingi
óska eftir þriggja herb. eða stórri
tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma
11704.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB og Vísis í sima 27022 eftir kl.
12.
H-601
Einhleypur, reglusamur,
fullorðinn maður óskar eftir góðu
húsnæði. Helzt einstaklingsíbúð,
meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma
84769.
Vantar herbergi
eða geymslu frá miðjum des. til júní til
að geyma í litla búslóð. Uppl. i síma
82967 eftir kl. 17.
3ja herb. ibúð óskast
til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið í
heimili. Öruggar mánaðarfyrir-
framgreiðslur. Uppl. ísíma 10087.
Herbergi, með baði,
eða einstaklingsíbúð óskast. Æskileg
staðsetning miðbær, þó ekki skilyrði.
Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB og
Vísis í síma 27022 eftir kl. 12.
H—571
3ja-5 herb. íbúð
:á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast til
■leigu. Uppl. í síma 40929.
Atvinnuhúsnæði
Bílskúr eða atvinnuhúsnæði.
Óska eftir að taka bílskúr eða lítið iðnað-
arhúsnæði á leigu í 4—5 mánuði, má
vera i Mosfellssveit. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 86519.
Vantar 50—70 fm húsnæði,
við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, fyrir
þrifalegan plastiðnað. Uppl. hjá auglþj.
DB og Vísis í síma 27022 eftir kl. 12.
H-584
Stúlka óskast
til starfa strax, afgreiðsla og pökkun.
Uppl. í Melabúðinni, Hagamel 39. Sími
20530.
Til leigu verzlunarhúsnæði
í miðborginni, um 75 fm. Uppl. hjá
auglþj. DB & Vísis í síma 27022 eftir kl.
12.
H—627
Óskum eftir á leigu
ca 100 fm skrifstofuhúsnæði. Uppl. hjá
auglþj. DB & Vísis í sima 27022 eftir kl.
12.
H—629
Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar
eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. i síma 75265 milli kl. 9 og 12 og á
kvöldin.
Atvinna í boði
Hafnarfjörður — bakarí — Hafnar-
fjörður.
Óskum aö ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa strax. Uppl. fyrir hádegi á staðn
um og i sima 54040. Kökubankinn, Mið-
vangi, Hafnarf.
N átt úrulækningabúðin
Laugavegi 20b óskar eftir vanri
afgreiðslustúlku strax. Uppl. í síma
36898 eftir kl. 19.
Leigjendasamtökin óska
eftir starfsmanni í hlutastarf strax.
Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálf-
stætt, öll almenn skrifstofustörf, annast
daglegan rekstur, auk þess að veita uppl.
og ráðgjöf. Æskilegt er að starfsmaður-
inn hafi einhvern áhuga á málefnum
leigjenda. Laun samkvæmt samningum
VR. Umsækjendur geta snúið sér til
Jóns Kjartanssonar frá Pálmholti, sími
77815, eða sent uppl. og nöfn til DB &
Vísis, Þverholti 11, merkt „Leigjandi
559”.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu í Breiðholti. Uppl. í
sima 81746 og 33949 eftir kl. 19.
Ráðskona óskast I sveit
á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728.
Aðstoðarfólk
óskast til húsgagnaframleiðslu, mikil
vinna. Uppl. 1 síma 74777.
18ára pilturóskar
eftir starfi, flest kemur til greina, einnig
til sölu á sama stað, Opel Caravan árg.
’68, óskráður, gangverk gott, boddí
þokkalegt. Uppl. í síma 66272.
Barnagæzla
Get tekið börn,
innan eins árs, í gæzlu hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 36534.
v
Playmobil — Playmobil
ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir
þegar þau fá að velja sér jólagjöfina.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg.
Flug
Til sölu er Piper Comanche
eins hreyfils flugvél, PA 24—250, 4
sæta árg. 1962. Flughæð 20.000 fet,
flughraði 153 hnútar, flugþol 7-klst. 15
min. Verð 16—19.000 U.S.S. Allar uppl.
veitir Guttormur Einarsson í 'síma
82888 á kvöldin í síma 75704.
Líkamsrækt
Keflavík — nágrenni
Snyrtivöruverslun — Sólbaðs-
stofa
Opið: kl. 7.30-23.00 mánud,-
fóstud. laugardaga kl. 7.30-19.00
Góð aðstaða: vatnsnudd-nudd-
tæki. Mikið úrval af snyrtivörum
og baðvörum.
ATH. verslunin opin á sama tima.
Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut
2 — Keflavik simi 2764.
NÝ LIKAMSRÆKT AÐ
GRENSASVEGI 7.
Æfingar með áhöldum, leikfimi,
ljós, gufa, freyöipottur (nudd-
pottur)
Tfmar: konur
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 10-22.
Karlar :
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 10-22.
Verð pr. mánuð kr. 290.-
ORKUBÓT
Lfkam srækt
Brautarholti 22 og Grensásvegi 7,
simi 15888 — 39488.
Ert þú meðal þeirra,
sem lengi hafa ætlað sér 1 likams-
rækt en ekki komið þvi 1 verk?
Viltu stæla llkamann, grennast,
verða sólbrún(n)? Komdu þá I
Apolló þar er besta aðstaðan
hérlendis til ltkamsræktar I sér-
hæfðum tækjum. Gufubað, aölað-
andi setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til að
stuðla að velliðan þinni og
ánægju. Leiöbeinendur eru ávallt
til staðar og reiðubúnir til að
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniöin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miðvikud.
12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu-
daga 10-15.
Konur: mánud. miðvikud. og
föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud.
8.30- 22.30 og laugardaga kl.
8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. bú nærð árangri i Apollo.
APOLLó, sf. likamsrækt.
Brautarholti 4, simi 22224.
Halló — Halló
Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms-
idóttur Lindargötu 60, opin alla
idaga og öll kvöld.
Dr. Kern sólbekkur.
Hringið I sima 28705.
Verið velkomin.
Fótaaðgcrðir
KlÍR>i neglur, laga naglabönd,
þynnt og spóla upp neglur. Klippi
upp inngrónar neglur, sker og
brenni likþorn og vörtur. Nagla-
lakk og nudd á fætur innifalið.
Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof-
an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi
72226.