Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Side 5
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
5
Sérstæð ástamál
Þær kvikmyndastjörnur sem
Chaplin réð til starfa fyrir sig urðu að
takast á hendur tvö aðalhlutverk,
ánnað fyrir framan kvikmyndavélarnar
og hitt i rúmi Chaplins. Ein þeirra var
Lita Grey sem var aðeins sex ára gömul
þegar áhugi Chaplins á henni vaknaði.
Hún hlaut barnastjörnuuppeldi undir
ástúðlegri handleiðslu Chaplins. Það
var þó ekki fyrr en þegar kvikmyndun
Gullæðisins stóð yfir, en þá var Lita
orðin 15 ára, að Chaplin reyndi fyrst til
við hana í hótelherbergi sínu.
„Líkami hans engdist sundur og
saman þegar hann þrýsti sér upp að
mér. Hann kyssti mig á munninn og
hálsinn og fór höndum um allan likama
minn. í fyrstu var ég skelfingu lostin en
allur ótti vék brátt úr vegi og ég fylltist
ógeði á manninum og því sem hann var
að gera. Ei varaði þetta hugarástand
Litu lengi. Chaplin hélt áfram að dekra
við hana og nú fór hann að koma fram
við hana eins og fullorðna konu. Hann
fór með hana á alla þekktustu veitinga-
og skemmtistaði i Hollywood. Hann
gætti þess þó vandlega að hafa alltaf í
för með sér frú Thelmu Morgan, sem
velsæmisvörð (hún var honum oft
innan handar þegar hann þurfti að
fleka smástelpur). Þá þurfti hann ekki
að óttast að grunsemdir vöknuðu hjá
móður Litu um hvað fyrir honum
vekti. Á þessum ferðum kynnti hann
Litu sem vinkonu sína fyrir öllu fyrir-
fólkinu í Hollywood. Og þar með var
björninn unninn. Þar kom að Lita
missti meydóminn á gólfinu í
gufubaðstofu Chaplins.
Þrátt fyrir að skötuhjúin gerðu litið
annað en að böðlast í bólinu næstu
mánuði þá leið hálft ár áður en Lita
fékk notið einhverrar fullnægingar í
hafði hann haft fimm ástkonur. Hann
hafði ógnað Litu með skammbyssu
oftar en einu sinni. Hann hafði reynt
að fá Litu til þess að taka þátt í ásta-
leikjum með sér og einni af ástkonun-
um. Hann hafði vakið máls á því við
hana að hann langaði til þess að eiga
við hana samfarir að viðstöddum á-
horfendum. Einnig hæddi hann hana í
viðurvist vina sinna fyrir að vilja ekki
eiga við sig samfarir á annan hátt en
henni þætti eðlilegur. Hjónakornin
voru víst ekki á einu máli um hvað
teldist eðlilegt athæfi í ástaleikjum.
Þriðja hjónaband Chaplins er
sveipað leyndarhjúpi. Hann kynntist
leikkonunni Paulette Goodard þegar
hún var tvitug. Því er haldið fram að
þau hafi verið gefin saman 1934 um
borð í snekkju Chaplins, en hann hafi
síðan greitt skipstjóranum dágóða
fúlgu fyrir að fjarlægja þá síðu úr
sjóferðabókinni þar sem víglsan var
skráð. Má draga þá ályktun að ekki
hafi Chaplin ætlað sér mikið með
Paulette í upphafi kynna þeirra annað
en eiga við hana mök. Síðar hélt
Chaplin því fram að þau hefðu verið
gefin saman 1936. Enn einu sinni mis-
tókst Chaplin að aðgreina kvikmynda-
framleiðandann og eiginmanninn.
Annað varð að víkja. Hann skildi við
Paulette Goddard.
1943 kynntis Chaplin Oona O’Neill,
17 ára gamalli dóttur leikritaskáldsins,
Eugene O’Neill. Samband þeirra varð
brátt mjög náið og í júni 1943 varð hún
fjórða og síðasta eiginkona Chaplins.
Ekki varð upphaf hjónabandsins neinn
dans á rósum. Smástirni eitt, Joan
Barry, sem Chaplin hafði staðið í ást-
arsambandi við höfðaði faðernismál á
hendur honum. Þar sem í ljós kom að
samförum þeirra. Hún var sifellt að
nauða í Chaplin til þess að fá hann til
þess að nota verjur en hann tók það
ekki í mál. Sagði að þær eyðilegðu allt
hið fagra í samræði þeirra. Það hefði
því ekki átt að koma honum á óvart
þegar Lita var orðin barnshafandi áður
en ár var liðið frá upphafi samfara
þeirra. Hún var 16 ára, hann 35.
Chaplin rann kalt vatn milli skinns og
hörunds við fréttina. Hann stakk upp á
fóstureyðingu en Lita þverneitaði. Þá
bauð hann henni 20.000$ ef hún vildi
ganga að eiga einhvern annan mann.
Enn neitaði Lita.
Chaplin átti ekki margra kosta völ.
Með málshöfðun vofandi yfir höfði sér
í faðernis- og jafnvel nauðgunarmáli,
gekkst hann inn á að kvænast Litu.
Ekki virtist hann þó vera alveg úrkula
vonar um að losna við Litu þvi að á
leiðinni frá Mexico, þar sem þau giftu
sig, stakk hann upp á því við
barnshafandi eiginkonu sína að hún
fremdi sjálfsmorð með því að stökkva
af lestinni.
Einhvern veginn tókst Chaplin að
aðskilja ást og kynlíf. Þvi þó hann lýsti
því yfir að hann fyrirliti Litu voru
samfarir þeirra með ágætum. Tveimur
árum og tveimur barnsfæðingum síðar
var þó Litu orðið nóg boðið. Hún sótti
um skilnað. Málsskjölin sem hún lagði
fram í réttinum og greindi ástæður Litu
til skilnaðarumsóknarinnar voru seld á
götum úti. Verðið var 25 cent og ritið
rifið út. í því var að finna ýmsar
upplýsingar sem voru ekki beint
meðmæli með Chaplin sem eigin-
manni. Á þessu tveggja ára tímabili
Chaplin hafði greitt henni fé til þess
að koma henni í burtu var honum
dæmt óborið barnið. Þegar svo barnið
fæddist kom í ljós með blóðprufu að
Chaplin var ekki faðir þess og því
sýknaður en dómurinn um meðlags-
greiðslur látinn standa óhaggaður.
gengu mjög nærri
ákærandinn mjög
Þessi réttarhöld
Chaplin og var
óvæginn við hann
í framhaldi
hófust verulegar
af réttarhöldunum
ofsóknir á hendur
Chaplin og þar fóru fremstir banda-
rískir stjórnmálamenn og bandariska
pressan. Honum var lýst sem
kommúnista og siðleysingja og var að
lokum flæmdur úr landi eins og áður er
lýst.
Chaplin og Oona settust að í Vevey i
Sviss og lifðu þar hamingjusömu
fjölskyldulífi. Chaplin lýsti því yfir oft-
ar en einu sinni að ef honum hefði
hlotnast sú hamingja að kynnast Oonu,
eða konu eins og henni, fyrr á lífs-
leiðini þá hefðu aldrei komið upp nein
vandræði í sambandi við kvennamál.
Allt sitt líf hefði hann verið að leita að
og bíða eftir þessari einu konu án þess
að gera sér það ljóst. Áður en Chaplin
var allur höfðu þeim hjónum, fæðst
átta börn, hið síðasta er Chaplin var á
áttræðisaldri.
Lokaorð
Engin listgrein er auðlærð. Samfarir
eru háþróuð listgrein sem þarf að
leggja verulega rækt við ef hún á að
vera sönn og þjóna einhverjum
tilgangi.
-Chaplin.
Umboð á Akureyri:
Sigurður Valdimarsson
öseyri 8 - Simi 96-22520
Ingvar Helgason
Vonarlandí iSogamýri 6
sími 33560
Varahlutaversluiv Rauðageröi Símar: 84510 & 84511
Heimilistæki hf. hafa til sölu
jólaseríur frá kr. 145_
og eilífðarjólatré frá kr. 290-
Það hefur aldrei verið fjölbreyttara úrval af jólaljósaseríum
hjá Heimilistækjum hf., einfaldar, skrautlegar, fallegar.
Jólatré úr varanlegum gerfiefnum, sem endast heila eilífð
- 50cm, 130cm, 150cm, 170cm og 180cm.
Tré - ljós - gjafir fyrir alla fjölskylduna
Komið, skoðið, kaupið.
Heimilistæki hf.
Sætúni - Hafnarstræti