Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
3
Mikil jólaverzlun:
Svínakjöt
hamstrað
Jólaverzlunin er hann og það ar
rullum krafli, samkvæml upplýsing-
um kaupmanna sem DV hafði sam-
haud við.
Það var um síðustu mánaðamól
sem fólkið l'ór virkilega að taka við
sér. Hálfgert bakslag kom þó í kjöl-
far kuldanna sem undanlárið hafa
ríkt. Er því hætt við að ösin verði
enn meiri þá daga sem eftir verða, el'
og þegar veðrið lagast.
Í malvöru er fólk farið að hamstra
kjötmeli, aðallega svínakjöt af ótla
við ylirvofandi skort og jafnvel verð-
hækkanir. Heldur minni ásókn er í
annan hefðbundinn jólaniat eins og
hangikjöt, nema þá helzt til sendinga
til útlanda. Töldu sumir kaupmcnn
jafnvel að þegar fólkið loksins læki
við sér um hangikjöl gæti komið til
skorts, þar sem mun minna hefði ver-
ið reykt nú en áður.
Jólafötin eru oft það fyrsta scm lit-
ið er el'tir. Fyrstu flíkurnar koma i
verzlanir jafnvel tvcimur mánuðum
l'yrir jól. Eru þeir margir sem hal'a
vaðið fyrir neðan sig og kaupa fötin á
börnin áður en leita þarl' að öðrum
gjöfum.
Jólagjafasala er einnig komin i
fullan gang, ekki sízt í dýrum gjöl'-
um. Var það samdóma álil kaup-
manna að ekki bæri á sérslöku aura-
leysi hjá lólki almennt, enda væri
sjálfsagl reynt að halda i við flest
annað en jólahaldið. -JB
Sólargeisli ískammdeginu:
Orobronzið reyndist
hættulaust með öllu
„Inntakið i bréfinu var á þá leið að i
Orobronze væru engin efni, c'"'“
ástæða væri til að ætla að uc- .,ynduð-
ust i A-vítamín,” sagði Jón Ingimars-
son, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og
Iryggingamálaráðuneytinu er DV
ræddi við hann í morgun.
Svar vegna fyrirspurnar hérlendra
aðila barsl nýverið erlendis frá. Oro-
bronze fór hér eins og eldur í sinu fyrst
eltir að það kom á márkað. í kjölfar
heiftarlegra veikinda stúlku, sem talið
var aðe.t.v. mætti rekja til Orobronze,
var farið fram á rannsókn efnisins.
Í svarinu, sem barst að ulan er enn-
fremur bent á frekari viðurkenningar
alþjóðlegra stofnana á efnunum i Oro-
bronze. Virðist því sem el'nið sé skað-
laust með öllu, sé þess neytl i hófi.
Ættu þau tíðindi að verða sólbrúnku-
aðdáendum um land allt gleðiefni.
-SSv.
Maöurinn í Grjótagöt-
unni loksfluttur
Maðurinn sem gekk berserksgang í
Grjótagölu 12 b fyrr í vikunni, hefur
verið fluttur úr húsnæðinu. Eins og DV
grcindi frá, hafði hann valdið ibúum
hússins margvíslegu tjóni og jafnvel
likamsmciðingum undanfarið ár.
Hafði hann jafnframt hótað þeim líf-
láli er þeir kærðu hann til lögregl-
unnar.
íbúarnir höfðu hvað eftir annað
farið fram á það við Félagsmálastofn-
un, að maðurinn yrði flultur, en án
árangurs. Eftir atburðina fyrr i vik-
unni, þótti þeim ástandið orðið
óbærilegt. Var enn einu sinni haft sam-
band við Félagsmálastofnun, sem
lofaði þá að flytja manninn. Flutning-
arnir þótlu dragast úr hömlu. Því greip
ellimálafulltrúi Félagsmálastolnunar til
þess ráðs að útvega gamla manninum,
sem einkum hafði orðið fyrir barðinu á
manninum, herbergi á Hótel Heklu.
Var fyrirhugað að koma gamla mann-
inunt þar fyrir á morgun, hefði ekkert
gerzt I málinu.
Það var svo loks seinni parlinn í gær,
að Félagsmálastofnun flutti manninn
úr húsnæðinu. í dag á svo að skipta um
skrá í útidyrum í Grjótagötunni svo
íbúarnir hljóti ekki frekari óþægindi af
manninum en þegar er orðið.
FÁLKIN N SK/ÐAVÖRUDE/LD S 84670
sldði skór bindingar og staf ir fyrir aðeins
sjöhundruð og sjötíu krónur