Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 4
4
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
Myndbandaleiga Laugarásbíós af stað
Áherzla lögð á textun
bamaefnis í byrjun
— bættþjónustavið
sjómenn á dagskránni
Sameiginleg
myndbandaleiga
kvikmyndahúsanna
íbígerð
„Samningurinn l'rá CIC (Cincma
Imernalional Corporation) er ný-
kominn fiannig að nú höfum við
l'engið einkarétt á myndum Irá Para-
mount og Universsal, sent leigðar
lial'a vearið út án tilskilins leyl'is al'
öðrum aðilum.” sagði Grélar
Hjartarson, forstjóri Laugarásbiós í
spjalli við DV. Við litum inn til hans
þar sem verið var að leggja siðustu
hönd á aðstöðuna fyrir myndbanda-
leiguna, seam staðsett et í anddyri
bíósins.
Efni það, sem Laugarásbió leigir út
er að sjáll'sögðu alll frunmpptökur
og alll með fullum útleigurétlind-
um. Starfsemin hefst nteð 140 litlum
og um 400 myndböndum. Á mörgum
spólanna eru Ivær ntyndir með
gömluni þekktum köppum á borð við
í>
Grélar Hjarlarsnn, fnrsljnri I.augar-
ásbíús fyrir Irainan myndbanda-
hnrnið i anddyri hínsins.
(DV-inynd Kinar Olasnn.)
John Wayne, meistara Chaplin,
Abbotl og Costello og fleirum
góðum.
Til að byrja með verða spólurnar
aðeins leigðar út á Stór-Reykjavikur-
svæðið. Verið er að viða að sér
umboðsmönnum um land allt. Munu
kvikmyndahúsin úti á landi væntan-
lega sjá um útleigu myndbandanna.
Einnig er i bigerð að stuðla að bættri
þjónustu við sjómenn. Munu verða
leigðir úl „pakkar” með fjórum
myndum. Sú þjónusta verður þó
varla komin i gagnið fyrr en í janúar.
Öll myndböndin eru fyrir VHS-kerfi.
Eins og fram hefur komið áður
verður ekki íslenzkur texti á mynd-
böndunum fyrst um sinn. Búizt er við
að fyrstu myndirnar nteð texta berist
fyrir jól. Verða þar á ferð myndir
með barnaefni. Þá kom fram í spjalli
við Grétar að líkast til myndu kvik-
myndahúsin koma sér upp sameigin-
legri myndbandaleigu. Yrði það þó
ekki fyrr en allir aðilar hefðu fengið
sinn rétt.
-SSv.
Rauði krossinn kaupir
ekki Hótel Heklu
hættivið
að selja
Nú er Ijóst, að ekki verður af kaup-
um Rauða kross íslands á Hótel
Heklu, húseign Framsóknarflokks-
ins við Rauðarárstig. Talsmaður hús-
stjórnar flokksins tilkynnti viðræðu-
nefnd RKÍ nú í vikunni að húsið væri
ekki til sölu.
Viðræður um kaup á húseigninni
hófust fyrir rtokkrum mánuðum.
Höfðu þær staðið linnulítið yfir, þar
til Iramsóknarmenn tóku þá ákvörð-
un að selja ekki húsið.
RKÍ hafði um alllangt skeið verið á
höttunum eftir húsnæði, sem hentaði
mndir starfsemi fyrir aldrað fólk.
Var þar einkum uni að ræða dagvist-
un fyrir aldraða, svo og skammtíma-
vislun. Þótti Hótel Hekla henta mjög
vel undir slíka starfsemi, þar sem
engar breytingar þyrfti að gera á hús-
inu, aðrar en að setja i það lyflu.
Aðrar byggingar sem RKi höfðu ver-
ið boðnar til kaups voru hins vegar
þannig úr garði gerðar, að gera þurfti
á þeim stórfelldar breytingar, til að
þær hentuðu til starlseminnar.
En nú er hugmyndin um kaup á
Hótel Heklu sem sagt úr sögunni.
Mun RKl vera farin að svipasl um
eftir öðru húsnæði, sent gæti hýst
umrædda starfsemi. -JSS
Saga Menntaskólans á
Akureyri er komin út
— Huldu Stef ánsdóttur og dr. Kristjáni Eldjám
afhent fyrstu eintökin
Saga Menntaskólans á Akureyri er
komiu úl. Er hún í þremur bindum,
samtals um eitt þúsund blaðsiður að
stærð og prýdd Ijölda ntynda. Út úr
búð kostar bókin 1852 krónur.
Tryggvi Gíslason skölameislarr af-
henli þeim Huldu Slelánsdóttur og dr.
Kristjáni Eldjárn fyrslu eintökin en
bókin kom úl sl. þriðjudag. Hulda er
elzti núlifandi kennari Menntaskólans
á Akureyri, dóttir Steláns Stefánsson-
ar, sem var skólameislari á árununt
1908 til 1921. Kristján Eldjárn ereinnig
nátengdur MA, var þar nemandi, kcnn-
ari og loks próldómari. Rilar hann for-
málaaðsögu Menntaskólans.
Tilefni útgáfunnarer 100 ára afmæli
Möðruvallaskóla, forvera MA, 1980
Norðaumenn vilja þó gjarnan rekja
sögu Menntaskólans á Akureyri alla
leið aftur til ársins 1106 er Hólaskóli
var stofnsettur.
Ritnefnd var skipuð þeim Gísla Jóns-
syni, sem var ritstjóri, Steindóri Stein-
dórssyni, Tómasi Inga Olrich og
Tryggva Ciíslasyni.
Tryggvi ritaði fyfsta hluta bókar-
innar; sögu skólahalds á Norðurlandi
frá upphafi til 1880 og sögu Möðru-
vallaskóla Irá 1880 lil brunans 1902.
Það ár flutti skólinn inn á Akureyri.
Steindór Steindórsson ritaði sögu
Gagnfræðaskólans á Akureyri, undan-
fara MA, 1902 til 1930. Það ár fékk
skólkinn réttindi til að brautskrá stúd-
enta. Ritaði Gísli Jónsson sögu
Menntaskólans frá 1930 til 1980.
Þriðja bindið er kennaratal og stúd-
enta-og gagnfræðingatal. Tók Þórhall-
ur Bragason það saman. Er það prýtt
myndum af öllum fastráðnum kennur-
um frá stofnun Möðruvallaskóla og
einnig stúdentamyndum.
Tóntas Ingrölrich konrektor sá um
söfnun mynda og gerði myndalexta.
Hefur mikill tími farið í það, sérstak-
lega að afla vitneskju um andlit á göml-
um myndum.
Utgáfa verksins er að nokkru leyli
kostuð af sögusjóði MA. Fram-
kvæmdaslofnun ríkisins veitti 5.000
krónur til útgáfunnar en mesta fjár-
magnið er þó komið frá áskrifendum,
um ellefu hundruð talsins, sem þegar
hafagreitt fyrir bókina.
Prcnlverk Odds Björnssonar á Akur-
eyri annaðist prenlun og bókband.
Mun þetta vera viðamesta verkelni fyr-
irtækisins.
-KMU.
Tryggvi Gislason skólameislari afhendir Huldu Slefánsdóllur Sögu Mennla-
skólans á Akureyri. Á milli þeirra sér á dr. Krislján Kldjárn, sem einnig fékk
bókina afhenla við sama lækifæri.
(l)V-mynd: Kinar Ólason.)
Svarthöfði Svarthöfði Svarthöfði Svarthöfði
Hvað er einn Seðlabanki milli vina?
Hin svonefnda alvinnuslefna, sem
efsl hefur horið í stjórnmálum lands-
manna frá því á árinu 1971, hefur
leitf af séröngþveili, sem að líkindum
fyrirfinnsl livergi á byggðu hóli.
Venjulegir farvegir efnahagsmála
liafa verið keyrðir þvers og kruss í
nafni alvinnunnar og fyrirlækjum og
slofnunum jafnl opinherum sem
óopinberum liefur verið gerl svo lil
ómögulegl að slarfa. Samhliða þessu
hcfur verið sóll á um aukna skall-
heimfu, og nú er svo komið að um
næslu áramól slöðvasl helsli alvinnu-
vegur þjóðarinnar, nema dr. Gunnaé
Thoroddsen, forsælisráðherra, „hafi
eiflhverl spil upp í erminni”, cins og
einn sérfræðingur Svarlhöfða orð-
aði það á dögunum. Við bíðum þá og
sjáum hvaða spil það verður.
Það er réll að alvinna heyrir lil
sjálfsögðum og eðlilegum mannréll-
indum. Kn þegar lilkoslnaður við að
halda uppi alvinnu verður hundrað-
fail meiri en lekjur þær, sem fólkið
fær, og þessa lilkoslnaðarfjár er ým-
isl aflað með erlendum lánlökum eða
auknum sköllum, þá er síður en svo
verið að hjálpa fólki um alvinnu,
lieldur miklu heldur verið að binda
það í óleysanlegar viðjar ríkisreksl-
urs, sem hefur sannað sig með hálf-
gerðum hugursneyðum, þar sem
hann er stundum i auslanljaldslönd-
um, að viðhæffum hrikalegum er-
lendum skuldum. Þá skyldu menn
liafa í liuga, að launamálum almennl
er þannig farið hér á iandi, að vinn-
andi fólk hýr í raun við hálfgildings
alvinnuleysi, þóll það vinni l'ullan
vinnudag og hafi eftirvinnu.
Þannig hefur lilkoslnaðurinn við
að halda uppi því, sem kölluð er full
alvinna að viðbællum láglaunum,
þegar orðið lil þess að fólki reynisl
ofl erfill að vinna fyrir sér. Mynl-
breylingin á síðan sinn þáll í því að
auka þennan ófarnað, þegar jafnvel
karamellur eru komnar í hundrað og
fimmlíu krónur gamiar, án þess að
verðlagssijóri lelji að um nokkra
óeðlilega vöruverðshækkun hafi
verið um að ræða.
Kfnahagslifið á íslandi er eins og
gamall skipsflak á Landeyjarsandi,
þar sem sjórinn glutrast úl og inn al-
veg stjórnlausl og þvær brolnar rár
og sperrur. Og í miðju þessu flaki
slendur rikissljórnin og býsl við
kraflaverkum úr hendi forsælisráð-
herra. Skorlir þó ekkerl á uppáslung-
ur ng peningaleil, enda skal nú sleikja
innan siðuslu fjárhirslur, sem vitað er
um i landinu. Bankar eru að sfórum
hlula i rikisins eigu, og Ijóst er að há-
vaxlaslefna þeirra hefur lagt fjölda
fyrirlækja undir bankana á síðustu
mánuðum. Þannig er búið að koma á
óbeinum rikisrekslri þegjandi og
hljóðalausl. Og nú vill ríkið sjálfl
komast að bankakerfinu með fyrir-
greiðslur, þegar Ijósl er að erlendar
lánlökur og skallar hrökkva ekki lil.
í þessu sambandi liefur ríkissljórn-
in snúið sér sérslaklcga að Seðla-
bankanum og öskað eílir því að liann
léli af hendi þær reikningslegu krón-
ur, sem þar eru færðar samviskusam-
lega lil bókar og verða lil í viðskipl-
um við hankana og vegna geymslu
gjaldeyrisvarasjóðsins. Þella eru
löluverðar upphæðir svona á pappir-
unum, en þær ummyndast ekki i
krónur nema með aukinni seðla-
prenlun. Þannig mun ríkissljórnin
ganga að sljórnarslefnunni um niður-
talningu dauðri daginn sem hún vill
fara að gera úl á Seðlahankann.
Þella er auðvitað öllum Ijósl. Kn að
auki selja þjóðir sér bankalöggjöf
lii að hafa einhverja sljórn á pening-
málum, og verður ekki annað sagl,
en það kemur úr hörðuslu átl, þegar
ríkissljóruin sjálf vill fara á bak við
bankalög lil þess eins að framlengja
sljórnarsamvinnu, sem þegar ber
dauðann í sér. En auðvilað lilur hin
valdafreka sljórn svo á, að einn
Seðlabanki sé svo sem ekki neitf á
milli vina.
Svarthöfði