Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
5
Nýjar bækur Nýjar bækur
Sauðkindin,
landið og þjóðin
eftir Stefán Aðalsteinsson
Bókaútgáfan Bjallan hf. hefur sent frá
sér bókina „Sauðkindin, landið og
þjóðin”, eftix dr. Stefán Aðalsteinsson
búfjárrræðirig.
Bók sú, sem hér kemur fyrir al-
menningssjónir, er fyrsta bókin, þar
sem dregin er saman á einn stað úr
ýmsum áttum margháttaður fróðleikur
um íslenzku sauðkindina og rakið
hvernig Islendingar notuðu sauðkind-
ina sem húsdýr til þess að geta lifað í
landinu.
í bókinni er fjallað á forvitnilegan
hátt um hinar fjölbreyttu nyfjar af
fénu, mjólk og ost, skyr og smjör, kjöt
og mör, ull og skinn. Þjóðin hefur búið
við sauðfé í 1100 ár. Þekking manna á
sauðkindinni var svo náin löngu fyrir
daga nútíma vísinda og tækni, að menn
kunna furðu glögg skil á þvi, hvernig
átti að nýta og varðveita hverja afurð
og hvert liffæri.
Víða hefur verið léitað fanga um efni
í bókina og er meðal annars ýmislegt
dregið fram, sem varpa kann nýju Ijósi
á það hverjar séu frumorsakir land-
gæðarýrnunar á íslandi frá landsnáms-
öld og fram á þennan dag.
Frásögnin er kjarnyrt en auðskiiin og
höfðar bæði til þeirra sem hafa búið
við sauðfé allt sitt líf og hinna, sem
kynnast þessari umdeildu undraskepnu
I fyrsta sinn við lestur bókarinnar.
Htaut bókrnenntaverölaun Nóbels 1978 '
Isaac Bashevis
SÖGUR
Sautján
sögur
eftir Isaac Bahevis Singer
Setberg hefur gefið út bókina „Sautján
sögur” eftir Isaac Bahevis Singer, en
hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels
fyrir þremur árum. Síðan hafa bækur
hans notið sívaxandi vinsælda um heim
allan.
Sautján sögur er eins og nafnið
bendir til smásagnasafn. Þar segir frá
kynlegum kvistum austanhafs og
vestan, baráttugóðs og ills, hrikalegum
blekkingum, undarlegum og dularfull-
um tilviljunum, afstæðum sannleikaog
óviðráðanlegum ástríðum.
„Sautján sögur” er þriðja bókin
eftir Singer, sem Setberg gefur út.
Hjörtur Pálsson þýddi allar bækurnar,
og er ekki að efa að lesendur Singers
hér á landi munu taka Sautján sögum
tveimur höndum, ef marka má þær
undirtektir, sem fyrri bækur hans hafa
hlotið.
rrCTI FRAKKASTÍG 13
rCO I I SÍMAR 10550 og 10590.
KlfREKASTIGVEL
FYRIR
DÖMUR OG HERRA
Teg. 7007
Utur: Antík-brúnt leður
Stærðir: 36—46
o
Skóverzlun Laugavegi 95. — Sími 13570.
_ , m Kirkjustræti 8.
Þorðar Péturssonar v/Austurvön. - sími i4isi.
EINAR FARESTVEIT &, CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995
Sendum gegn póstkröfu
y flur afl kostnaðarlausu.
ÞÚ GERIR BEZTU JÓLAKAUPIN í
GOLD STAR
GS 785 stereo útvarpsmagnari
með kassettutæki, 2 x 20 vött.
Kr. 3.790,-
Líttu inn og kynntu þér þessi ágætis tæki, þau koma á óvart.
Vasadiskó fyrir
unga fólkið
CT105
m/heymartæki
og innbyggfle
talkerfi.
1.609.-
KRtæasi
aesss
RQ-útvarpstæki mefl 4 bylgjum:
FM, miflb., langb. og stuttbylgju.
Tónstillir fyrir 220 volt og
rafhlöflur.
*••••••••»•••••••••••
•••••••••••••••••••••
•••■••••••••••••••«••
!•••••••••••••••••••••
RS130 útvarpstæki mefl 3 bylgj-.
um: FM, miflb. og langbylgju. Fyrir
220 volt og rafhlöflur. Kr. 608,-
TSR 590 stereo kassettu- útvarp
með 4 bylgjum: FM.miflb., langb.
°g stuttbylgju. 2x4 vött. Sleep
timer, auto stop.
Kr. 2.488,-
GSC 5200 stereo útvarpsmagnari
mefl kassettutæki, 2x10, vött.
Kr. 2.833,-
GS 118 hilluútvarpstæki með 4
bylgjum: FM, miðb., langb. og
stuttbylgju. Tónstillir 220 volt.
Kr. 960,-
GS 119 stereoútvarp mefl FM og
miflbylgju. Kr. 986.-
KG 230, m/útvarps kassettu. Kr. 1.851.-
Gold star 191 útvarpsklukka, FM
og miðbylgja. Kr. 770,-
Útvarpsklukka frá kr. 560,-
GS 515 kassettu-, upptöku- og
afspilunartæki fyrir 220 volt og
rafhlöflur. Innbyggflur hljófl-
nemi, tónstillir.
Kr. 607.-
PÓSTSENDUM