Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
7
TOYOTA-
SALURINN
Toyota HI-ACE dísil árg. ’80,
ekinn 84.000, hvitur. Verö
115.000. Bein sala.
Toyota Hi-Lux 4X4 irg. ’80,
ekinn aöeins 6000 km, drapplitur.
Verö 205.000. (Skipti koma til
greina á ódýrarí).
Toyota Corolla KE 20 ’74, ekinn
120.000, bránn. Verð 28000.
Pontiac Phoenix árg. *78, ekinn
40.000 km, Ijósblár. Verð 138.000.
(Jtvarp/segulband, silsalistar.
Skipti koma til greina á ódýrarí
bfl.
TOYOTA
Nýbýlavegi 8, simi 44144.
Ford Mustang árg. ’79, ekinn
aðeins 13.000 km, silfurgrár, 4
cyl., aflstýrí, útvarp/segulband.
Bfllinn er sem nýr. Verð 120.000.
(Skipti koma til greina á ódýrari
Toyota).
Jfi
Toyota Hl-Lux 4X4 árg. ’81,
ekinn 800 km, blár. Verð 117.000.
Toyota Carina 2ja dyra árg. ’79,
ekinn 23.000, blár. Verð 90.000.
0 tvarp/segulband, 4 hátalarar,
silsalistar. Sportfelgur.
Toyota Crown Super Saloon ’75,
ekinn 116.000, 6 cyl., dökkblár,
aflstýri- og bremsur. Verð 53.000.
Toyota Carina DL árg. ’80, ekinn
27.000, vinrauður. Verð 96.000.
Toyota Carína, sjálfskiptur, ’75,
ekinn 62.000, silfurlitur. Verð
55.000. Mjög fallegur bfll.
Snekkjan+ Skútan
Strandgötu 1 — 3, Hafnarfirði
Dansbandið og diskótek
sjá um stemninguna
til kl. 3
í SKÚTUNNI verður
matur framreiddur frá
kl. 19.00. Borðapantanir
í símum 52501 og 51810.
Spariklæðnaður
-yk'Wr® JÓLAGJÖFIN SEM
1111 „REIKNAÐ er með
ÚRVAL
FYRIR
OG SKÓLA
ÚRVALAF
SMÁTÖLVUM
MEÐ
PRENTUN
f
SALA, ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Slrtrifuéíin hf
f ^
ná
SUÐURLANDSBRAUT 12. SlMAR 85277 OG 85275.
Alþjóðaávísanir
f ljótvirkur og öruggur
greiðslumáti
Landsbankinn hefur hafið sölu á
alþjóðlegum peningaavísunum
(Intemational Money Orders). Þær eru
einfaldar í meðferð og em tafarlaust
innleystar í hvaða banka sem er.
Alþjóðaávísanir henta vel til:
Peningasendinga til ættingja og
vina erlendis, þ. á. m. yfirfærslu
námskostnaðar.
Greiðslu áskriftargjalda.
Kaupa á bókum og tímaritum.
Innborgunum vegna pantana á
gistingu erlendis.
Þessar alþjóðaávísanir em ekki ætlaðar
til greiðslu á ferðakostnaði.
Alþjóðaávísanir em afgreiddar
samstundis í gjaldeyrisdeildum
bankans. Kaupandi setur þær sjálfur í póst
og heldur eftír afriti fyrir sig.
Aðrar nýjungar í gjaldeyrisþjónustu
Landsbankans em VISA greiðslukort og
VISA ferðatékkar.
Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans.
LANDSBANKtNN
Banki allra landsmanna
argus