Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir y, Stórsigur á Frökkum í HM í gær, 29 - 21: Island leikur við Tékka srig. Timi Ircne Kpple í gær var 2:34.62 mín. Wenzel varrt önnur á 2:34.89 mín., MeKinncy þriðja 2:35.27 mín. o|> Maria Epple fjúrða á 2:36.37 mín. -Iisím. Laufiétt hjá Haukum gegn Fylki llaukar unnu slórsijjur á Fylki í 2. deild karla í handknallleik í )<ærkvöldi. I.ukalölurnar uröu 21:15 eftir að Haukarnir höfflu veriA 15:5 yfir i hálf- leik. Þeir léku mjög jjúða vörn o)> mark- varzlan var j<úð — m.a. 4 víli varin.. Aflur á múli var varla heil brú í leik Fylkis i þella sinn. -G/-klp- Staðan í 2. deild Finnski júdókappinn Reino Fagerlund að ræöa viö tvo úr hópi okkar beztu júdómanna, Níels Hermannsson, sem er vinstra megin viö hann, og Halldór G uöb jörnsson til hægri. D V -my nd G V A. komustáfram Norsku stúlkurnar unnu sér rélt lil að leika í Alhcimsmeislarakeppninni í handknalllcik kvenna með því að hreppa þriðja sælið í B-keppninni, sem lauk í Danmörku um síðuslu helgi. Norska liðið, sem sló island úl i for- keppninni fyrir B-keppnina, kom mest á óvart af öllum á þessu móti. Átti enginn von á því að Noregur yrði i einu af fimm fyrstu sætunum, en það þýddi rétt til að leika i sjálfri heimsmeistara- keppninni sem verður í Ungverjalandi í velur. Sigurvegari í B-keppninni varð Tékkóslóvakía, sem sigraði Rúmeníu 21:20 i úrslitaleik mótsins eftir að Rúmenía hafi komizt í 7:0. Norðmenn urðu i 3. sæti, Búlgarar í 4. sæti og Vestur-Þjóðverjar unnu Pólverja 26:21 í keppninni um 5. sætið og komust þar með í A-keppnina i vetur. Dönsku stúlkurnar grétu hæst og mest á mótinu, en þær töldu sig örugga með að komast ál'ram á heimavelli. En þær höfnuðu loks í 8. sæti eftir 21:20 tap fyrir Svíþjóð og var það hvað sárast af öllu í þessu misheppnaða móti þeirra. -klp- um 3ja sætið í keppninni —Sovétríkin sigruðu Svíþjóö 25-21—Leikir íslands, Svíþjóöar og Frakklands við Sovétríkin ekki í reikningnum um annað sætið ísland leikur við Tékkúslúvakiu á sunnudag um þriðja sælið i heims- meistarakeppni pilla, 21 árs og yngri, í handknallleik i Porlúgal. Þau úvæntu og um leið frábæru tíðindi urðu slað- reynd i gær, þegar ísland sigraði Frakkland í Eeiria með 29—21 og Sovétrikin sigruðu Svíþjúð 26—21 í sama riðli. Samkvæmt reglum keppn- innar gillu úrslit leikja íslands, Sví- þjúðar og Frakklands við Sovétrikin ekki, þegar annað sælið í riðlinum var reiknað úl. Þessar þrjár þjúðir höfðu Ivö slig hver en í innbyrðisleikjum þeirra var Island með sex mörk í plús, Svíþjúð eill, en Frakkland með sjö mörk í mínus. Slúrsigur íslenzku slrák- anna í gær gegn Frökkum varð lil þess að ísland leikur um þriðja sælið i keppninni. Það er frábær árangur, miklu belri en nokkurn úraði fyrir áður en kcppnin húfst. Og í lakasta falli gelur ísland hafnað í fjúrða sæli el Tékkar sigra á sunnudag. Það er ólrú- legur árangur i keppni beztu hand- knatlleiksþjúða heims. Enginn er þú RAÐAÐIRIÐLA Sljúrn FIFA, alþjúðaknallspyrnu- sambandsins, hefur ákveðið að sex þjúðum verði raðað í cfslu sætin i riðl- unum sex í heimsmeistarakeppninni á Spáni næsla sumar. Það eru Argenlina, Brasilía, England, ílalia, Spánn og Veslur-Þýzkaland. Fimm lönd sem orðið hafa heimsmeislarar í knall- spyrnu og svo gestgjafar Spánar. Þá ákvað stjórn FIFA að þær sex" þjóðir sem laldar eru lakastar lendi ekki saman í riðlum, Alsír, Camerún, E1 Salvador, Honduras, Kuwail og svo annað hvort Kína eða Nýja-Sjáland. Ekki er enn vitað hvor þjóðin leikur á HM. Einnig var ákveðið að löndin fimm frá austurblokkinni lendi ekki saman í riðlum, þ.e. Sovétrikin, Ung- verjaland, Pólland, Júgóslavia og Irene Epple vann af tur Irene Epple, Veslur-Þýzkalandi, sigraði í slúrsvigi heimsbikars kvenna í Pila á Ílalíu i gær. Hefur þar með sigrað í Iveimur fyrstu stórsvigsmótum keppninnar og hlolið 50 slig. Erika Hess, Sviss, næsl með 31 stig. Þá Tamara MeKinney, USA, með 30 og Hanni Wenzel, l.ichlenslein, með 27 Tékkóslóvakía. Þá eru miklar likur á að Skotland, England og Norður- írland verði ekki saman í riðli. Einnig lönd Suður-Ameríku. Tvær þjóðir í hverjum riðli komast áfram i keppninni. Ekki verður annað greint á þessum ákvörðunum FIFA í gær en að löndunum 24 á Spáni verði öllum raðað í riðlana. 21 hefur þegar raunverulega verið ákvedinn bás. Hinn 16. janúar næstkomandi vcrður ,,dreg- ið” í riðlana sex. -hsím. kominn til með að segja að strákarnir tapi fyrir Tékkum. Okkur hefur ofl gengið vel gegn þeim. Auk leiksins um þriðja sætið á sunnudag leika Sovétrikin og Júgó- slavía um heimsmeistaratitilinn sama dag. Á laugardag leika Svíþjóð og Austur-Þýzkaland um fimmta sætið, Danir og Frakkar um sjöunda sætið. ísland hefur þegar tryggt sér sæti fyrir ofan Dani og Svía i keppninni. Aðeins tvær eða þrjár þjóðir Austur-Evrópu verða fyrir ofan okkur í keppninni. Frábært afrek íslenzku strákanna, þjálfara þeirra, Hilmars Björnssonar, og formanns unglinganefndar HSÍ og fararstjóra, Ólafs Aðalsteins Jóns- sonar. Lokastaðan i riðlinum varð þannig: Sovétríkin 3 3 0 0 84—50 6 Ísland 310 2 63—68 2 Svíþjóð 3 1 0 2 60—64 2 Frakkland 3 10 2 54—79 2 Að sögn Ólafs Aðalsteins náðu íslenzku strákarnir hreint frábærum leik gegn Frökkum í gærkvöld í Leiria. Þó aðeins taugaspenna í byrjun og Frakkar komust í 4—2. En eftir að ísland hafði jafnað í 4—4 fór að draga í sundur. Eftir það var aldrei vafi hvort Þorsteinn áfram hjá ÍFK Gautaborg —eða skiptir hann um félag síðar í vetur? ,,Ég er enn að remhasl við að æfa, en það gengur langl í frá vel, því ég finn enn mikið lil í fælinum,” sagði Þur- sleinn Ólafsson, fyrrum landsliðsmark- vörður í knallspyrnu, er við löluðum við hann í Gaulaborg í Svíþjóð í vik- unni. Þorsteinn meiddisl, eins og kunnugl er, illa á ökkla í vor og gal því ekkerl verið með IFK Gaulaborg i ,,All Svenskan” í sumar. ,,Ég á eflir að fara aflur í uppskurð — það þarf að nagl- hreinsa þella alll og skafa, og ég sé siðan til hvað gerist. Það má vel vera að ég skipli um félag en það kemur í Ijós síðar í velur.” -klp- liðið mundi bera sigur úr býtum. Staðan í hálfieik 17—9 fyrir ísland og þessi átta marka munur hélzt til leiks- loka. íslenzka liðið mjög samstillt allan leikinn. Sóknarnýting prýðileg eða 53%. Mörk islands í leiknum skoruðu Gunnar Gíslason 8, Guðmundur Guðmundsson 6, Kristján Arason 6/2, Brynjar Harðarson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Páll Ólafsson 2, Þorgils Óthar Mathiesen 2 og Erlendur Davíðs- son eitt. . , -hsim. Gunnar Gíslason skoraði átla af mö> k- um íslands í sigrinum á Frakklandi i gærkvöld. Stúdentamir að lifna við Komu skemmtilega á óvart í úrvalsdeild inni í gærkvöldi með öruggum sigrí yfir ÍR Stúdenlar komu sjálfum sér og öðrum licldur belur á óvarl í úrvals- deildinni í gærkvöldi þegár þeir sigruðu ÍR-inga mcð 99 sligum gegn 87 eftir að Staðan Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknall- leik eftir leikinn i gærkvöldi: ÍS—ÍR 99:87 F'ram 9 8 1 768:681 16 Njarðvík 9 8 1 748:669 16 Valur 8 4 4 627:613 8 KR 835 603:635 6 ÍR 9 2 7 674:744 4 ÍS 9 1 8 699:777 2 Næslu leikir: ÍR-Njarðvík á laugardag, KR-Fram á sunnudag, Valur-KR fimmtudag 17. des, Valur-ÍS 19. des. og er það síðasti leikur fyrir jól. hafa verið 52:36 y fir í hálfleik. Leikur ÍR í fyrri hálfleik var mjög slgkur og ÍS gekk á lagið. í síðari hálf- leik færðist mikið fjör í leikinn er 1R byrjaði að „pressa” þegar staðan var 62:40. Náði ÍR að minnka bilið í 10 stig, 83:73, en þá fór allt aftur í sama farið og ÍS komst í 95:77 og sigraði svo 99:87 eins og fyrr segir. Þeir Gisli Gíslason og Árni Guðmundsson voru frábærir í liði ÍS. Hittu þeir af ótrúlegustu færum cnda skoraði Gísli 34stig og Árni 21 stig. Hjá ÍR var Bob Stanley drýgstur við að skora, var með 29 stig en Hjörtur Oddsson með 16 stig. -klp- Handknattleikur kvenna: Þær norsku Einn bezti júdómaður Norður- landa þjálfarí á íslandi Slaðan í 2. deild íslandsmótsins i handknallleik karla ellir leikinn i gær- kvöldi: Haukar - - F'ylkir 29:16 5 :rnan 6 4 1 1 140:125 9 Þor Ve. 7 4 1 2 140:131 9 ÍR 6 4 0 2 112:106 8 Haukar 5 3 1 1 118:98 7 Aflurelding 6 1 2 3 121:130 4 Týr 6 2 0 4 127:140 4 F'ylkir 7 1 2 4 138:163 4 Breiðahlik 5 1 1 3 91:94 3 Næstu leikir: vfturelding-Slj: arnan í kvöld að Varmá. Haukar-ÍR á fimmludag, Þór- Týr á föstudag, Breiðablik-Sljarnan a .nan laugardag. Undanfarnar vikur hefur dvalið hér á landi einn af þekklustu júdómönnum Finnlands, Reino F'agerlund að nafni. Þjálfar hann lið Ungmennafélags Keflavíkur i júdó en þar er að finna marga efnilega pilla og góða keppnis- menn. Reino Fagerlund er margfaldur Finn- landsmeistari í júdó í sínum þyngdar- flokki og einnig hefur hann margsinnis orðið Norðurlandameistari. Bezta afrekið vann hann þó í fyrra en þá sigraði hann í Opna brezka meistara- mótinu, en það mót er talið eitt sterk- asta júdómót sem haldið er i Evrópu ár hvert. Hann mun verða hér á íslandi í vetur og hefur Júdósambandið mikinn áhuga á að fá hann sem þjálfara landsliðsins fyrir átökin i vetur og vor. Það mun skýrast nú á næstunni hvort Fagerlund tekur það starf að sér en mikill fengur er í því að fá hann fyrir okkar bezta júdófólk. -klp- Ikvöld Kinn leikur verður i 1. deild íslands- mótsins í handknaltleik kvenna í kvöld. IA og IR leika á Akranesi og hefst leikurinn kl. 21,30 eða að loknum leik ÍA-Skallagríms í 3. deild karla á Akra- nesi. Aflurelding og Stjarnan leika Ivo leiki í kvöld að Varmá. Er það í 2. dcild karla og kvenna í handknaltleik. Ér mikill áhugi fyrir þeim leikjum í Garða- bænum og m.a. sætaferðir þaðan í Mosfcllssveilina. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.