Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Síða 23
23 Útvarp DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. Utvarp Laugardagur 12. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bten. 7.20 Leikflmi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Lelk- fimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir ). 11.20 Bamaleikrit: „Ævintýradal- urinn” eftir Enid Blyton — Fjórði þáttur Þýðandi: Sigríður Thorla- cius. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Leikendur: Guðmundur Páisson, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Árni Tryggvason, Karl Sigurðsson og Steindór Hjörleifsson (Áður flutt 1962). 11.45 Þymirós” — þýskt œvintýri. Þýðandi: Björn Bjarnason frá Viðfirði. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 12.00 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 islenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 15.40 Tilkynningar. 16.00. Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahomið Umsjónarmaður: Sigríður Eyþórsdóttir. Efni m.a.: Sungin tvö lög úr barnaleikriti Leikfélags Reykjavikur „Krítar- hringurinn”. Kristinn Pétursson 11 ára fjallar um leikritið. Líney Marinósdóttir segir frá sumarleyfi sinu i Danmörku. Lind Einarsdótt- ir 12 ára les eigin ljóð og umsjónar- maður les söguna „Stökkið” eftir Þóri Guðbergsson. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Prelúdía og allegro” eftir Kreisler og „Rondó” eftir Mozart. Terja Tönnesen leikur á fiðlu og Reidun Askeland á pianó. b. „Capriccio” op. 76 og „Intermezzi” op. 118 eftir Brahms. Jeremy Menuhin leikur á píanó. c. Trió í D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Beethoven. Borodin- tríóið leikur. (Hljóöritanir frá tón- listarhátiðinni i Björgvin í vor). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 „Að hoppa yflr Atlantshafið” Anna Kristine Magnúsdóttir talar við Karin Hróbjartsson félagsráð- gjafa um jólahald i Þýskalandi og hér. 20.00 Kórsöngur St. Laurentiuskor- et frá Osló syngur á tónleikum í Háteigskirkju 26. júni s.l.Stjórn- andi : Kjell W. Christensen. Org- anleikari: Robert Robertsen. 20.30 Úr ferðabók Eggerts og Bjama Fjórði þáttur: „Mataræði og kynjaskepnur”. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á árun- um 1936-1945. Sjötti þáttur: Artie Shaw. 22.00 Lög úr „Jesus Christ Super- star” eftir Andrew Lloyd Webber ogTim Rice. Ýmsir flytjendur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Ollve Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. desember 8.00 Morgunandakt. Biskup Pótur Sigurgsirason biskup flytur morgunandakt á sunnudags- morgun. Íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. þáttur: Sissy, prinsessan sem hætti að hlæja. Þýðandi og þulur: Guð- mundur Gilsson. Vilhjálmur Einarsson stjórnar dag- skrá frá afmœlishótið ÚÍA um miðjan dag ó sunnudag. Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og afleiðingar. Annar þáttur Guðmundar Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlist. a. „Sólglit”, svíta nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Gilbert Levine stj. b. „Helgistef”, sinfónísk tilbrigði og fúga eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Walter Gillesen stj. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákbátt. 22.00 „Lummurnar” syngja nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína._(3). .. 23.00 Á franska vísu. 6. þáttur: Juli- ette Gréco. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Jökulrannsóknir, ísr vötn ogeldar, sunnudagserindi í útvarpinu á sunnudag kl. 16,00: Hvaða áhrrf hafa jökk arnir á virkjanimar? „Heildarflatarmál jökla hefur minnkað um 5% frá því á árunum 1903—1940 þegar danska herfor- ingjaráðið lét gera hér kort og til okk- ar daga. En þetta segir ekkert um þykktina, sem líka hefur minnkað. En til dæmis er talið að Vatnajökull hafi minnkað um 5—10% frá því um aldamót og fram á miðbik þessarar aldar,” sagði Helgi Björnsson jarð- eðlisfræðingur. Hann heldur á sunnudaginn erindi í útvarpið um jöklarannsóknir, is, vötn og elda. Helgi sagðist aðspurður fjalla fyrst og fremst um það sem gengið er út frá i rannsóknum á jöklum. Siðan verður komið inn á breytingar á jökl- um á þessari öld og áhrif þeirra breyt- inga á vatnsrennsli frá hálendingu. Verður fjallað um niðurstöður sem fengnar hafa verið með svonefndri ís- sjá sem gefur mönnum mynd af jökulbotnum. Þessi sjá hefur meðal annars verið notuð við rannsóknir á vestanverðum Vatnajökli og á Mýr- dalsjökli og ætlar Helgi að segja frá helztu niðurstöðum þeirra rann- sókna. Þær geta meðal annars gefið hugmyndir um hvaða áhrif hop jökl- anna kann að hafa á vatnsafl til virkjana. . Þá snýr Helgi sér að jökulhlaupum og fjallar þar einkum um Grímsvötn í Vatnajökli. Út frá þvi verður komið að jarðhitanum sem þar kraumar undir og bræðir stöðugt af jöklinum. Helgi ræðir um jarðhita, eldvirkni og eðli hennar. Þetta erindi er án efa mjög fróðlegt fyrir alla þá mörgu sem hafa áhuga á náttúru íslands og þeim breytingum scm hún er að taka. DS Vatnajökull séður úr lofti Hann minnkaði um 5—10%frá aidamótum ogfram á miðja öldina. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 „Das Alexanderfest”. Kant- ata í tveimur þáttum eftir Georg Friedrich Hándel, útsett af Woif- gang Amadeus Mozart (KV591). Flytjendur: Gabriele Sima, Anthony Rolfe Johnson, John Shirley-Qurik, Alexandra Bachti- ar, Rudolf Scholz, kór og hljóm- sveit austurríska útvarpsins undir stjórn Peters Schreiers. (Hljóðrit- un frá austurríska útvarpinu). 10.001 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiflur frá Suður-Amer- iku. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Sjötti þáttur: „Nafli heims og ógæfa mannkyns”. 11.00 Messa að Reynivöllum í Kjós. Prestur: Séra Gunnar Kristjáns- son. Organaleikari: Oddur Andrés- son. (Hljóðritun frá 6. þ.m.). Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 .Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr ópercttuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 7. 14.00 Frá afmælishátíð ÚÍA — fyrri þáttur. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson. 14.50 Listtrúður drottins. Guðrún Jacobsen les frumsamið jólaævin- týri. .15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. a. Róbcrt Arn- finnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason. b. Dizzy Gillespie og fé- lagar leika lög úr kvikmyndinni „Cool World”. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jöklarannsóknir: ís, vatn og eldur. Helgi Björnsson jarðeðlis- fræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Béla Bartók — aidarminning; lokaþáttur. Umsjón: Halldór Haraldsson. 18.00 Tónleikar. Ella Fitzgerald, Jack Fina og Sammy Davis jr. syngja og lcika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónieikar: Tónlist eftir Igor Stravinský. a. „Tvær hljóm- sveitarsvítur”. b. „Capriccio” fyr- ir pianó og hljómsveit. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Frankfurt leikur. Stjórnendur: Eduardo Mata og Kaspar Richter. Einleik- ari: Christian Zacharia. (Hljóðrit- un frá þýska útvarpinu). 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt lónlist.Ramsey Lewis og félagar, Manhattan Transfer- flokkurinn og Dave Brubeckkvart- ettinn leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eflir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (9). 16.40 Lilli barnatíminn. Stjórnand- inn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um jólaundirbúning og Grýlu og jólasveinana. Ragnheiður Daviðsdóttir les kaflann „Jólaund- irbúningur í skólanum og heima” úr bókinni „Meira af Jótii Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helga- dóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Olympia”, forleikur eflir Josef Martin Kraus. Kammersveitin í Kurpfalz leikur; Wolfgang Hof- mann stj. b. Viólukonsert nr. 2 í H-dúreftir Karl Stamitz. Wolfram Christ og Kammersveitin i Kurp- falz leika; Wolfgang Hofmann stj. c. Sinfónia nr. 64 i A-dúr eftir Josef Haydn. Kammersveitin i Wurtemberg leikur; Jörg Faerber stj. (Hljóðritun frá tónlistarhátið- inni i Schwetzingen s.l. sumar). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Hclgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. c Dagbjðrt Höskuidsdóttir talar um daginn og vaginn á mánudags- kvöld. 19.40 Um daginn ng veginn. Dag- björt Höskuldsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kcrfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvik Geirsson stjórna fræðslu- og um- ræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Mánudagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur Örn Ragnarsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Hólmfríður Gísladóttir talar. 8.15 Veðurfregn- ir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanua: „Jölasnjór”, — kafli úr sögu um Bettu borgarbarn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Stefán Aðalsteinsson um sauð- kindina og landið. HakJiö verður áfram að lesa sögu Thors Vilhjálmssonar, Óp bjöllunnar, á mánudagsk völd. 21.30 Útvarpssagun: „Op bjöllunn- ar” eflir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (9).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.