Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 30
30
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar °Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Eldhúsinnrétting.
Finnsk eldhúsinnrétting til sölu (6 ára).
8 efri skápar, 6 neðri skápar, 4 skúffur,
tvöfaldur vaskur með stálborði.
Tækifærisverð, kr. 7500.- Uppl. í síma
42116.
Til sölu 12 volta
rafmagnshandfærarúlla. Sími 92-6050
eftir kl. 20.
Rafha ofn og helluborð
til sölu. Uppl. milli kl. 18 og 20 í síma
31359.
Wilton ullarteppi,
um 30 ferm. Stuðlahillur og skápar.
Uppl. i síma 22935 eftir kl. 19 næstu
kvöld.
Til sölu svarthvítt
nýlegt Nordmende sjónvarp, vel með
farið símaborð, einnig gamall
stofuskenkur, 2 sófaborð og nokkur
falleg landslagsmálverk. Selst allt á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 36534
allan daginn.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir
stólar, klæðaskápar, stofuskápur,
skenkur, blómagrindur o.m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi
13562.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum Hoover og Candy þvottavélar,
Frigidaire ísskáp, Caravell frystikistu 190
1. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis
þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð
fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp,
radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og
sófasett í úrvali. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366.
Fornsalan Njálsgötu 27
auglýsir. Borðstofusett, gamalt og fallegt
úr massívri eik, þ.e. borðstofuborð og 12
stólar og 3 borðstofuskápar. Einnig
mjög fallegt, gamalt mahóníborð. Sími
24663.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Til sölu sænskur rauórefsjakki
og húfa, kjólföt og 2 smókingar, einnig
neðri skápur með tvöföldum stálvaski og
blöndunartækjum. Uppl. i síma 34746.
Notað pianó til sölu.
Uppl. í síma 34857.
Til sölu nýr,
mjög fallegur svifdreki i 100% ástandi,
floginn aðeins örfáa tima. Fæst með
miklum afslætti. Uppl. í síma 53805 i
dag og á morgun.
Þurrkari i góðu lagi
til sölu. Uppl. í sima 39188.
Prjónavél.
Til sölu ónotuðToyota prjónavél, á hálf
virði. Uppl. í síma 75693.
Úrval jólagjafa
handa bileigendum og iðnaðarmönnum:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubb
ar, handfræsarar, Dremel föndursett.
rafmagnsmerkipennar, smergel, lóð-
byssur, málningarsprautur, beltaslipar
ar, slípirokkar, Koken topplyklasett,
áktasmælar, höggskrúfjárn, verkfæra-
kassar, skúffuskápar, bremsluslíparar,
cylindersliparar, hleðslutæki, rafsuðu
tæki, ódýr punktsuðutæki, B&D vinnu-
borð, hefilbekkjaþvingur, lyklasett,
borasett, draghnoðatengur, réttinga-
verkfæri, gormaþvingur, skíðabogar,
jeppabogar, vinnulampar. Mikil verð-
lækkun á Black & Decker rafmagnsverk-
færum. Póstsendum. lngþór, Ármúla f,
sími 84845.
Til sölu hjónarúm,
borð og fjórir stólar og tveggja manna
sófi. Uppl. ísíma 31753.
Listaverk til sölu
eftir Sverri Haraldsson, Guðmund frá
Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar,
Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík
og margt fleira. Tökum listaverk í
umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí
32, Hverfisgötu, sími 21588.
Strandamenn eftir
sr. Jón Guðnason, Andstæður eftir
Svein frá Elivogum, Galdraskræða
Skugga, „Rauðka”, Samanburðarmál-
fræðiorðabók dr. Alexanders, íslenzkir
Hafnarstúdentar, ættarskrá Thors
Jensen, Flateyjarbók 1—3, Saltari Steins
biskups, Hólum 1726. Saga mannsand-
ans og fjöldi annarra úrvalsbóka ný-
kominn. Bókavarðan, Skólavörðustíg
20, sími 29720.
Froskbúningur,
með öllu tilheyrandi, til sölu. Sími 92-
1836 eftir kl. 19.
Gamall isskápur,
Westinghouse til sölu. Uppl. i síma
37538.
Ódýrar jölagjafir:
sokkar, vettlingar, dúkar, dúkkurúmföt
ogfleira. Uppl.ísíma 30051 eftirkl. 18.
Til sölu mjög fallegt hljómtæki
J.V.C. fónn og magnari ásamt tveimur
120 vatta Taman hátölurum. Tækin eru
aðeins eins árs gömul, fást á góðum
kjörum. Uppl. í síma 53805 í dag og á
morgun.
Til sölu stokkabelti
gyllt, verð 8 þús. kr. Uppl. í síma 39888
eftir kl. 7.
Ódýrar vandabar ' eldhúsinnrétt-
ingar J
og klæbaskápar i úrvaliJ
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
.86590.
Óskast keypt
Bókaskápar.
Vil kaupa ýsmar stærðir og gerðir af
bókaskápum og bókahillum, má vera
gamalt og lélegt. sími 29720.
Oska eftir aó kaupa gamla
kjötsögunarvél (þarf ekki að vera í lagi)
fyrir lítið verð. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
_____________________________H—694
Pels. Vill ekki einhver eldri kona
selja mér gamla pelsinn sinn, stærð 36—
38 á sanngjörnu verði? Vinsamlegast
hringið í síma 31892 eftir kl. 19.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
einstakar bækur og heil söfn, gömul ís-
lenzk póstkort, íslenzkar ljósmyndir,
teikningar og minni myndverk og gaml-
an íslenzkan tréskurð og handverkfæri.
Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20,
sími 29720.
Vil kaupa rafmagnshitatúpu,
ca 5 kílóvött. Uppl. I síma 99-3148.
Logsuðutæki og kútar
óskast keypt, einnig kraftalía ca. 2 tonn.
Uppl. í síma 53343.
Verzlun
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið
er leyst. Fermitex losar stíflur í frá-
rennslispípum, salernum og vöskum.
Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og
flestar tegundir málma. Fljótvirkt og
sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu
byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn
hf., sérverslun með vörur til pípulagna,
Ármúla 21, sími 86455.
Euroclean
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu,
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auö-
brekku 59, sími 45666.
Panda auglýsir:
Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af
handavinnu og úrvals uppfyllingargarni,
kínverska borðdúka 4—12 manna, út-
saumaða geitaskinnshanzka
(skíðahanzka), PVC hanzka og barna-
lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseríur.
italskar kvartz veggklukkur, skraut-
munir og margt fl. Opið virka daga frá
kl. 13—18 og á laugardögum eins og
aðrar búðir. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími
72000.
Góður svefn er okkur nauðsyn.
Er dúnsvampdýna í þinu rúmi? Sníðum
eftir máli samdægurs. Sendum í póst-
kröfu. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
85822.
Snyrtivöruverslunin Sara
Hlemmi. Úrval af snyrtivörum og ýms-
um smávörum til jólagjafa. Verslið og
notið tímann meðan þið bíðið eftir
strætó.
Brúðurnar
sem syngja og tala á íslensku. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 21901.
Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir.
Ýmsir litir í stærðum allt að 10 x 20 cm.
Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í
ýmsum litum og stærðum. Ljósritum
meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og
B-4.0piðkl. 10— 12og 14—17. Skilti og
ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520.
Margar gerðir
af kjólum, pilsum og bolum í stærðum
38—52. Sóley, Klapparstíg 37, simi
19252.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5e.h. Uppl. í
síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi.
Peninga- og skjalaskápar.
Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala-
og peningaskápar.
Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm. meö
innbyggðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir
einnig fyrirliggjandi.
Fyrirtækjastærðir:
H.B.D. H.B.D.
88x52x55cm 138x88x66
114x67x55cm 158x88x66cm
144x65x58cm 178x88x66cm
Hagstætt verð, talna- og lykiílæsing
viðurkenndur staðall. Póstsendum
myndlista. Athugið hvort verðmæti
yðar eru tryggilega geymd.
Páll Stefánsson, umb. & heildv.,
pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91 —
72530.
Bókaútgáfan Rökkun
Skáldsagan Greifinn af Monte Christo
eftir Alexandre Dumas í tveimur hand-
hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar
úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4—
7 alla virka daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15,
miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar,
kl. 4—7, simi 18768.
Allt fyrir jólin.
Leikföng, búsáhöld og gjafavörur,
innanhúss bílastæði, keyrt inn frá
bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg
14, sími 44935.
Góðar jólagjafir
Marg eftirspurðu sænsku straufríu
bómullarsængurverasettin með pífu-
koddanum komin. Einnig úrval af öðr-
um sængurverasettum, s.s. damasksett
hvít og mislit, léreftssett og straufrí.
Amerísk handklæðasett, einlit og
mynstruð 88,- Úrval blandaðra leik-
fanga s.s. Playmobil, Fischer Price og
miklu fleira. Póstsendum. Verslunin
Smáfólk Austurstræti 17, simi 21780.
Hinar geysivinsælu skutlur
ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal
eru komnar aftur. íslenzkar skýringar og
leiðbeiningar fylgja með. Hringið í síma
27644, Handmenntaskólann, eða komið
i Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús
póstkrafa.
Hinar geysivinsælu
skutlur ameríska hönnuðarins Felix
Rosenthal eru komnar aftur. íslenzkar
skýringar og leiðbeiningar fylgja með.
Hringið í sima 27644, Handmenntaskól-
ann, eða komið í Veltusund 3. Verð 60
kr. settið plú póstkrafa.
stuttar og langar ermar, stuttar og
langar skálmar. Póstsendum um allt
land. Madam, Glæsibæ, simi 83210.
Brúðurnar
sem syngja og tala á íslenzku.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 21901.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu í öllum
stærðum, mikið litaúrval, mörg snið.
Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér-
stakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu.
Uppl. í síma 23662.
Ódýr ferðaútvörp.
Töskur og rekkar fyrir kassettur og
hjjómplötur. Bílasegulbönd, útvörp, há-
talarar og loftnetsstengur. Hreinsi-
svampar og vökvi fyrir hljómplötur og
kassettutæki. TDK kassettur, National
rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur,
íslenzkar og erlendar, mikið á gömlu
verði. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Mikið úrval af dömu-, herra- og barna-
fatnaði,
gerið góð kaup. Innanhússbílastæði,
keyrt inn hjá bensínstöðinni, póstsend-
um. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg
14, sími 43412.
Bómullarnáttföt og kjólar.
Glæsilegt úrval.allar stærðir, verð frá kr.
239,-, 249,- og 298,-. Póstsendum um
allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ,
sími 83210.
Blómaskálinn, Kársnesbraut 21
Kópavogi, Jólatré og greinar, kristþyrn-
ir, geislungar, aðventukransar, greni og
könglar. Jólaskraut, þurrskreytingar,
kertaskreytingar, greniskreytingar,
leiðisgreinar og krossar. Gjafavörur,
hvítt keramik frá ltalíu og Þýzkalandi,
trévörur frá Danmörku og margt fleira.
Jólamarkaður opinn til 22. Blómaskál-
inn, Kársnesbraut 2 Kópavogi. Sími
40980 og 40810.
KREDITKORT
Kjötmiðstöðinn
Laugalæk 2 — Sími 86511.
Laugavegi 21 og Vesturgötu 4.
Fatnaður
Pels.
Vill ekki einhver eldri kona selja mér
gamla pelsinn sinn, stærð 36—38 á
sanngjörnu verði? Vinsamlegast hringið
isima 31892 eftir kl. 19.
Tizkuhúsið, saumastofa,
Tryggvagötu 8, sími 23988: Buxur,-
blússur, buxnakjólar í samkvæmið og
sidkótekið, nýjustu tizkulitirnir gul) og
silfur, einnig er hægt að fá saumað eftir
máli.
Fyrir ungbörn
Til sölu vagn sem hægt er að
nota sem burðarrúm, kerru og vagn.
Vel meðfarinn. 14 mánaða gamall. Selst
ódýrt. Uppl. I síma 74112.
Vetrarvörur
Skiðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við 1 umboðssölu
skiði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skiðavör-
ur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.