Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. ' 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn Viö bjóðum 10 gerðir af gullfallegum skápum í stíl Loðvíks fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta þess því þeir eru fullkomlega þess virði. Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara). Havana auglýsir: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófaborð með mahóníspæni og marmaraplötu, hnattbari, kristal- skápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. Hringið í síma 77223. Havana-kjallarinn Torfufelli 24. I Havana auglýsir: | vorum að taka upp smáborð, armstóla, litla stóla, fatahengi, blaðagrindur, skápa og hillur. Eigum ennþá úrval af 1 blómasúlum, lömpum og borðum. | Havana, Tofurfelli 24, sími 77623. ;Svefnbekkir og sófar Seljum svefnbekki, 2ja manna svefnsófa, Nett hjónarúmin, verð aðeins kr. 1.880 m/dýnum. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Gerum fast verðtilboð. Húsgagna- þjónustan, opið 1—7 e.h. Auðbrekka 63, Kópavogi, sími 45754. Antik Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll- inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði I úr- vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o. fl. Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn. Skeifan 8, sími 39595. Furuhúsgögn Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm, einsmannsrúm, náttborð, stórar kommóður, kistlar, skápar fyrir video spólur og tæki, sófasett, sófaborð, eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18 og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími 85180. -viAí- f I Antik. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Foreldrar: Gleðjið börnin um jólin með húsgögnum frá I okkur. Eigum til stóla og borð I mörgum stærðum, Teiknitrönur, íþróttagrindur | fyrir alla fjölskylduna. Allt selt á fram- leiðsluverði. Sendum í póstkröfu. Hús-1 gagnavinnustofu Guðm. Ó. Eggerts-1 sonar, Heiðargerði 76 Rvík. Sími 35653. Til sölu á tækifærisverði, 2 skápar frá Axel Eyjólfssyni. Uppl. sima 10524 eftirkl. 13. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfirði, sími 51239. Heimilistæki Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út um land ef óskað er. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar. Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3 gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn- bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu, svefnbekkir með skúffum og 3 púðum, hvíldarstólar, klæddir með leðri, kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka- hillur og alklæddar rennibrautir, alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóm- skápar, sófaborð og margt fleira. Hag stæðir gteiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið á laugardögum. Heimilisorgel — skemmtitæki — — píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag- stætt. Umboðssala á notuðum orgelum, Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Slmi 13003. Til sölu vel með farið rafmgnsorgel Yamaha B2 R. Uppl. í síma 37392 eftirkl. 18. Hljómtæki Til sölu vel með farin Tricity eldavél með blástursofni, ásamt gufugleypir. Uppl. í síma 33942 eftir kl. 19. Til sölu góð Philips frystikista. Uppl. í síma 81667. Til sölu 385 L frystikista. Uppl. í síma 50048. Hljóðfæri Sjónvörp Hjól | Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps- tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Til sölu nýlegur 2X35 vatta Fischer magnari og equilizer og einnig tveir 70 vatta Fischer hátalarar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 53942. Til sölu Teac segulbandstæki. Uppl. í síma 92-3627. Til sölu tveir 130 vatta Kenwood hátalarar, KL 6060 D. Uppl. i síma 30473. Tveir Kenwood KL-555 2X70 vött til sölu. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 53618 eftirkl. 16. Dýrasta týpan af Marantz plötuspilara, Sanyo útvarps- magnari með innbyggðu segulbandi og tveir hátalarar til sölu. Til greina kæmi að taka bíl í skiptum. Uppl. í síma 51940. Hljómplötur Viltu verzla ódýrt? Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur, bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitl- ar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzk- um bókum á gömlu verði. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin Frakka- stíg 7. JólagjaGr fyrir hjólreiðamanninn Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur, ljós, lugtir, kílómetra-teljarar, hraða- mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur, og margt fl. Lítið inn. Mílan hf., sér- verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi 168, (Brautarholtsmegin) sími 13830. Bifhjólavörur-Fatnaður. Leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanzkar, leðurlúffur. stormjakkar, motocross- hanskar, axlahlífar, hjálmar, skyggni, munngrimur, dekk, Magura benslngjaf- ir, móðueyðir, nýrnabelti, MR aflpúst, vindkúpur fyrir 50 cc, rafgeymar og fleira. Ath.: Opið á laugardögum til jóla. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, Reykjavík, sími 91-10220. Cable pianó. Við seljum, í þessari viku, örfá píanó á verði síðan fyrir gengisfellingu, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið frá kl. 1—6 og laugardaga frá kl. 10—12. Áland sf., Álflteimum 6, simi 81665. Hraðbátur. ' 22 feta flugfiskur til sölu, vélarlaus, innréttaður að hluta. Verð ca 60—64 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—400 Vil kaupa 30 tommu skrúfu með skurði, 22—24 tommur, með öxli og stefnisröri, helzt 4ra blaða, hef til sölu skrúfu, 4ra blaða sem 44 tommu. Uppl. í síma 94-2572. Fasteignir Húseignin Rein Djúpavogi ti til sölu. Uppl. í síma 97- 6353. Til sölu er íbúð í Vestmannaeyjum sem er efri hæð og ris, á hæðinni 4 herbergi, eldhús, bað og forstofa, i risi er þvottahús, þurrkherb. og geymslur sem hægt er að breyta I 2 herb. og eldhús. Verð er 420.000.- Góð kjör eða skipti möguleg á eign á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 98- 2152 á kvöldin. Til sölu húseign min, Vallholt 14, sem er 117 ferm einbýlishús með bilskúr. Uppl. í síma 93-6322, Stein- þór Guðlaugsson. Tilboð óskast. Dýrahald Verðbréf Nordmende litsjónvarpstæki, stærð 20 tommur, til sölu. Verð kr. 7000. Uppl. i sima 35575 milli kl. 19 og 21. Til sölu vegna flutnigns ÍTT 20 tommu litsjónvarpstæki, árg. 77. Uppl. milli kl. 18 og 20 i síma 85184. Til sölu litsjónvarp á góðum kjörum. Uppl. i síma 44697 eftir kl. 8 á kvöldin. Svart-hvítt. Til sölu nýlegt svarthvitt sjónvarpstæki. Uppl. í sima 42009 eftir kl. 16. Teppi Kettlingar fást og kettlingar óskast Viö útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi), talsimi 11757. Hestaflutningar. Tek að mér hey- og hestaflutninga. Ingi- 1 mar Ingimarsson, sími 34307. Til sölu vélbundið og laust, gott hestahey, einnig til sölu nýr bagga- vagn á sama stað. Uppl. í síma 99-6367. Rauður fjögurra vetra foli til sölu undan Frey frá Árbæ, Árnes- sýslu og undan Blesu frá Hvitadal Dalasýslu. Mjög efnilegur og fallegur. Selst af óviðráðanlegum orsökum. Uppl. ísíma 99-8317, frákl. 17—20. Útigjöf. I Get bætt við hestum á útigjöf í vetur. 40 km frá Reykjavík. Uppl. virka daga frá kl. 9—18 i síma 22997. Góð viðskipti. 1 Óska eftir tilboðum í 6 stk. fasteigna- tryggð skuldabréf, nafnverð samtals 186 þús. kr. vextir 2 1/2% og full lánskjara- visitala. Grunnvísitala bréfanna 251. Tilboð sendist DV merkt V-639 fyrir föstudagskvöld. önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við- Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Bátar Til sölu 20 ha. Búkk bátavél, með gír, skrúfu, stjórntækjum, mæla- I borði og öllum fylgihlutum. Uppl. I sima 196-33137 eftirkl. 19. Til sölu Honda MT ’80 vel útlítandi, verð 13 þús. kr. Uppl. í sima 99-3257.____________________ Til sölu Honda XL 350 nýuppgerð á götuna, selst mjög ódýrt. Og til sölu Superia reiðhjól 10 gíra, simi 34136 milli kl. 17 og 19. Framleiðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá I kr. 55.600,- Hraðbátar. Verð frá kl. 24.000. Seglbátar. Verð frá kr. 61.500. Vatnabátar. Verð frá kr. 6.400,-1 Framleiðum einnig hitapotta, bretti á | bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. 40 fermetrar af litið slitnum Álafoss gólfteppum eru til sölu. Verð4000. Frekari uppl. isima 82891. Til sölu ca 40 fm alullarríateppi (dökkgrænt), mjög litið slitið. Uppl. í síma 71049. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími21170. Bílar til sölu Ford Maveric, árg. 74, til sölu. Vel með farinn, á nýjum vetrardekkjum. Uppl. í sima 92- 7772. Mazda 616, árg. 75 til sölu. Uppl. eftir kl. 19 á föstudag og allan laugardaginn í síma 92-3670. Volvo DL244, árg.’78, sjálfskiptur, aðeins ekinn 50 þús. Verð 110 þús. Uppl. í sima 20635. Chevrolet pickup. Chevrolet pickup, árg. ’67 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Nýskipt um stýrisgang, og gírkassa, rafmagnskerfi nýyfirarið, nýskoðaður ’81 á góðum dekkjum. Dekk fylgja. Óryðgaður, útvarp fylgir. Simi 15438 næstu kvöld. Benz 230, árg. 72 til sölu, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. Til sölu Fiat 125 P station, árg. 75. Þarfnast smávægilegrar lag- færingar á boddíi. Selst ódýrt. Uppl. I síma 99-4233 eftir hádegi. Til sölu Chevrolet Caprice, árgerð ’69, 2ja dyra, 350 cub., vél 300 hö. Sjálfskiptur, 12 bolta Posy-drif, vökvastýri, aflbremsur, rafmagnsrúður og fleira. Óryðgaður en þarfnast lag- færingar. Selst ódýrt. Uppl. I sima 99- 4233 eftir hádegi. Til sölu Ford Cortina árg. 74, 1600. Þarfnast viðgerðar á boddíi. Mánaðargreiðslur eða lágt staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 23630. Til sölu Cortina árg. 74, skemmd eftir umferðaróhapp. Selst i heilu lagi eða pörtum. Uppl. í sima 40152.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.