Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Qupperneq 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
33
Diskótekið Doilý.
býöur öllum viðskiptavinum sinum 10%
afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um
leið og við þökkum stuðið á árinu sem er
að liða í von um ánægjulegt samstarf í
framtíðinni. Allrahanda tónlist fyrir
alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði-
leg jól. Diskótekið Dollý, sími 51011.
Diskótekiö Donna
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra
hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll
árshátíðir, unglingadansleiki og allar
aðrar skemmtanir, erum með fullkomn-
asta ljósasjóv ef þess er óskað
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanair i síma 43295 og
40338 á kvöldin en á daginn í síma
74100.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar,
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtuna sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími
66755.
Mórlferk fUsalagnir steypur
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Glugga- og hurðaþéttingar.
Tökum að okkur að þétta opnanlega
glugga, úti- og svalahurðir með innfræst-
um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í
síma 39150.
Trésmiður getur bætt við
sig verkefnum. Öll nýsmíði uppsetning-
arvinna, viðgerðir og breytingar. Uppl. i
hádegi og á kvöldin í síma 81159.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlifar
og silsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja
G.S.,sími 84446.
Píanóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel. Sími 19354.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þuríhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i síma 77035.
5
'S'A
^Sólveig Leifsdóttir
hárgreiðslumeistari
tíárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUÐURVERI
-42. hwð - Sími 34420
kölsk reyrhúsgögn
nýkomin
Formfegurð og gæði
Fullkominn
Skíóabúnaóur
fyrir alla fjölskylduna
Þegar hónnun og framleiösla skiöa er annars vegar
standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á
sporöi. Nú býöur Sportval ótrúlegt úrval hinna
heimsfraegu skiöa þeirra - og allir finna skiöi viö sitt
hæfi.
Fjölskyldur, byrjendur. áhugamenn, keppendur, -
leiöin liggur i Sportval.
SALOMON 727
Frönsk tækni, byggö a áratuga reynslu, nýtur sin til
fulls i Salomon öryggisbindingunum. - ..öruggustu
öryggisbindingunum”
Caber Allir eru sammála um fegurö og gæöi itölsku
Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluö
meistarahönnun og framleiösla. ib
t
gpORTVAL
I Við Hlemmtorg-simar 14390 & 26690
INNKAUPASTJÓRAR
Eigum fyrirliggjandi og
væntanlegan hinn ágæta
norska ullarfatnað fyrir karla
og konur,
unglinga og böm.
Litir: dökkblðtt og rautt
SJÓKLÆÐAGERÐIN HÍF,
Skúlagötu 51, Rvk.
Símar: 11520-12200
Sími 27022 Þvörholti 11
Smáauglýsingar
Skemmtanir
Danshljómsveitin Rómeó.
Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir
yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir
menn sem um árabil hafa leikið fyrir
dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl.
Uppl. í síma 91-78980 og 91-77999.
Tríó Þorvaldar:
Spilum og syngjum blandaða dans- og
dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir-
hermur fluttar af trommuleikara tríósins
falla vel inn í hvers konar skemmtidag-
skrá. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir:
Já, þið vitið aö þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt þvi sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað-
ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans-
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-
dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn
er 75448.
Tapað -fundiö
Kvenmannsgullúr
tapaðist laugardaginn 5. des. á Borg
Grímsnesi eða Selfossi. Finnandi vin-
samlegast hringi í sima 30969. Fundar-
laun.
Einkamál
Davíð sagði:
„Ég leitaði Drottins, og hann svaraði
mér, frelsaði mig frá öllu þvi er ég I
hræddist. Okkur yrði það sönn ánægja'
að biðja fyrir þér. Simaþjónustan sími
21111.
Þjónusta
Látið mála.
Get bætt við mig vinnu eftir áramót.
Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. i
sima 72485 eftir kl. 19.
Bilanaþjónustan.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér,
athugaðu hvort við getum lagað hann,
<dag, og kvöld- og helgarþjónusta. simi
'76895.
Útbeining — Útbeining.
Tökum að okkur útbeiningu á nauta-
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og
'i21, einnig í símum 53465 og 41532.
Verktakaþjónusta,
lagnir og vandvirkir menn taka að sér
:alls konar smærri verk, fyrir einstaklinga
og fyrirtæki, þurfir þú á aðstoð að halda
sem ófaglærðir menn geta veitt, er
síminn 11595.
Tökum að okkur að hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. í sima 77548.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. ísíma 71484 og 92-6660.
Hreingerningar—gólfteppahreinsun.
tökum að okkur hreingerningar á
líbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi-
vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í
tómu húsnæði. Vönduð og góð
þjónusta. Hreingerningar, sími 77597.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017. Gunnar.
Tökum að okkur hreingerningar
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Tökum einnig að okkur hreingerningar
utan borgarinnar og einnig gólfhreins-
un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu-
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
Hreingerningafélagið f Reykjavik
ldtið þá vinna fyrir yður, sem
hafa reynsluna. Hreinsum Ibúðir,
stigaganga, iðnaðar húsnæði,
skrifstofur skipo.fl. Gerum einn-
ig hrein öll gólfáklæöi. Veitum
12% afsl. á auðu húsnæði. Slmar
39899 og 23474 — Björgvin.
°°°t °
KRONE
SUPER
LONGS
Mikið úrval af
\mBarbie-leikföng
sMVc ur -
OG MARGT
MARGT
FLEIR
LEIKBÆR SIMI 54430
REYKJAVIKURVEGI 50