Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Page 38
38 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. VIDUNDtRLIG MORSOM. FORTRYI l.F.NDE----- FLOR HENDES TO MÆND Afar gamansöm og ..erotisk” mvnd sem hlotiö hefur gífurlegar vinsældir erlendis. Aðalhlutvcrk Sonia Braga. Josc Wilker. Leik- stjórí Bruno Barro. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuöinnan 12 ár. Dona Flor Tveir eiginmcnn. tvöföld ánægja. LAUGARAS B I O Sími32075 Flugskýli 18 Ný mjög spennandi bandarísk mynd um baráttu tveggja geimfara viö að sanna sakleysi sitt. Á hvcrju? Aðalhlutverk: Darren McGavin, Robert Vaughan og Gary ColUns. Ísl. lexti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. <%j<» wm\ T reh leikfelag REYKJAVlKUR UNDIR ÁLMINYM i kvöld kl. 20.30. JÓI laugardag kl. 20.30. OFVITINN sunnudagkl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Siöustu sýningar fyrir jól. Miöasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620 REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MiAnælursýning í Auslurbæjarbíói lauj'ardaj* kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Gloria Islenskur texti Æsispennandi ný amerlsk úrvals sakamálakvikmynd I litum. Myndin var valin besta mynd ársins I Feneyjum 1980. Gena Rowlands. var útnefnd til Oskarsverölauna fyrir leik sinn I þessari jnynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. IGNBOGII Viilta vestrið íslenzkur texti Hollywood hefur haldið sögu villta vestursins lifandi i hjörtum allra kvikmyndaunnenda. í þessari myndasyrpu upplifum við á ný atriði úr frægustu myndum villta vestursins og sjáum gömul og ný andlit i aðalhlutverkum. Mcðal þeirra er fram koma eru: John Wayne, Lec Van Cleef, John Derek, Joan Crawford, Henry Fonda, Rita Hayworth, Roy Rogers, Mickey Rooney, Clint Eastwood, Charles Bronson, Gregoy Peck o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Emmanuelle 2 Hcimsfræg frönsk kvikmynd með Sylvia Kristel. fjidursýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Bankaræningjar á eftirlaunum CEORCE ART BURNS CARNEY 'COINC INSTYLE" Bráöskemmtileg, ny gamanmynd um þrjá hressa karla, sem komnir eru á eftirlaun og ákveða þá að lífga upp á tilveruna með þvi að fremja bankarán. Aðalhlutverk: George Burns og Art Carney ásamt hinum heimsþekkta lcik- listarkennara I A‘f Slrasbcrg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Elskaðu mig ikvöldkl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Sterkari en Superman sunnudag kl. I5.0Ó. Ath. Síðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudagafrákl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16644. 7. sýningarvika. (JTLAGINN Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Lcikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala riku máli i „Otlaganum”. (Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfö- ar til fjöldans. (SÓIvdg K. Jónsdóttir, Vislr) Jafnf ætis því bczta í vestrænum myndum. (Árni Þórarinss., Helgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Árni Bergmann, Þjóðviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (örn Þórisson, Dagblaðið). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýðublaðlð). Já, þaðer hægt. (Elías S. Jónsson, Tlminn); Enginn veit hver framdi glæpinn í þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kemur þér gjörsamlega á óvart. Aðalhlutverk: George Kennedy, Emest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Sim. 31182 Allt í plati (The Double McGuffin) SÆJARBiiP . Sími 50184 Trukkar og táningar Ný mjög spennandi banoansx mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess að ræna pen- ingaflutningabil. Aöalhlutverk: Kaiph Meeker, Ida Lupino og Lloyd Nolan. tsl.lnU. Sýnd kl. 9. rr 19 ooo — nlwfA---- Blóðhefnd Hörkuspennandi ný bandarlsk Iit- mynd um hættulegan lög- rcglumann meö Don Murray, Diahn Williams Bönnuð innan 16 ára. íslen/kur texti Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins mcö Michael Caine, Donald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.20,9, 11.15. - Mlur I Læknir í klípu Magnþrungin og spennandi ný itölsk litmynd, um sterkar tilfinn-' ingar og hrikaleg örlög, með Sophia Loren, Marcello Masatroi- anni, Giancarlo Giannini (var í Lili Marlene). Leikstjóri: Lina Wcrt- muller. íslenzkur texli Bönnuð innan I4ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15 —--------- mmkir B------------ Hefndaræði Skemmtileg og fjörug gamanmynd meö Barry Evans. íslenzkur texti Sýnd kl.3.15,5.15,7.15, 9.15,11.15. Hinn viðurkenndi kuldaklæðnaður frá SAMFESTINGUR ŒLSLEÐAGALLAR) JAKKI OG BUXUR HE^DSÖLUBmGOIR: VATNAGARÐAR 14 ARNI OLAFSSON sími 83i88 Adolf Hitler. Þótt myndin sé við hann kennd, er hún aðallega glens og grfn. ÉG ÁTTIÞÁTT í FAIll HITLERS -sjónvarp í kvöld kl. 22.25 Utvarp Grín um ungan hermann eftir Spike Milligan Þetta er gamanmynd, byggð á hand- riti eftir Spike Milligan, breska grínist- ann. Samkvæmt kvikmyndahandbókum okkar er hún hálf- misheppnuð. Kannski helst séleg fyrir þá, sem hafa gaman af algjörum delluatriðum og skrípalátum. En uppbyggingin et á þá leið, að ungur maður (Jim Dale) leikur Spike Milligan, sem aftur leikur föður hans. Ungi maðurinn spilar á trompet. Eitt kvöld þegar hann spilar fyrir dansi er tilkynnt, að Hitler hafi ráðizt inn í Pól- land og Spike, þ.e.a.s. Jim Dale, er kallaður i herinn. Eftir sögulega læknisskoðun er hann sendur í herdeild, sem stjórnað er af liðþjálfa, Ellis. Það er mannliundur hinn mesti, en á móti kemur, að meðlimir herdeildarinnar eru finir strákar. Spike er refsað fyrir að standa á höndum ósæmilega, fáklæddur. Eftir það lendir hann í aðskiljanlegustu vandræðum, sem ekki verður með orðum lýst. -ihh. Útvarp Sjónvarp Föstudagur 11.desember 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 Á bðkamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra lngvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lesið úr nýjum bamabðkum Umsjón: Gunnvðr Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 16.50 Leitað svara Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegsitónleikar a. Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarpsins leik- ur Þrjú Ijóðræn hljómsveitarverk eftir Jean Sibelius; Okko Kamu stj. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). b. Ungverska Filharmóníuhljóm- sveitin leikur „Rómeó og Júlíu”, balletttónlist eftir Sergej Prokof- jeff; Uri Segal stj. (Hljóðritað á tónlistarhátiðinni í Björgvin s.l. sumar.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Log unga fðlksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur is- lensk lög; Ragnar Björnsson stjórnar. b. Um verslunarlif i Reykjavik kringum 1870 Haraldur Hannesson hagfræðingur les ann- an hluta frásagnar Sighvats Bjarnasonar bankastjóra íslands- banka. c. Kvæðalög Ingþór Sigur- björnsson kveður dægurvisur, þ.á.m. visnaflokk kveðinn á étt- ræðisafmæli Jóseps Húnfjörðs. d. ,,Mér eru fornu minnin kær” Ágúst Vigfússon kcnnari rifjar upp gömul kynni af nokkrum sýslung- um sínum í Dölum vestur. e. „Sól- in er að siga i æginn” Guðrún Guðlaugsdóttir les nokkrar stökur eftir Jóhönnu Guðlaugsdóttur. f. Einsöngur: Þuriður Pálsdóttir syngur íslensk lög eftir Karl O. Runólfsson. Óiafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.35 „Vetrarferð um Lappland” — eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldgestir — Þittur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur H.desember 19.45 Fréttaágrip i táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsíngar og dagskrá. 20.45 Skonrokk. Popptónlistarþátt- ur. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 21.15 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.40 Fréttaspegill. Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.25 Ég átti þátt í falli Hitlers. (Adolf Hitler — My Part in His Downfall). Bresk gamanmynd frá 1972. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Jim Dale, Spike Milligan.Arthur Lowe. Myndin segir frá nokkrum náungum, sem fara í herinn, þegar Hitler ræðst inn i Pólland. Gamaniö byrjar þegar trompettleikarinn Spike Milligan fer í læknisskoðun. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.55 D%gskráriok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.