Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Side 1
trjálst, úháð dagblað 276. TBL. — 71. OG 7. ÁRG. — LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. Hvað er trú og trúarþörf ? -Sjábls. 20-21 Góð ástæða tilmorðs — Sjá Sérstæð sakamál á bls. 26-27 ■ £S8sS§ Boðskört Pylsuvagninn í Austurstrœti er oröinn þriggja ára. Öllum íslendingum og gestum þeirra er boðið tilaf- mœlisveizlu á Lækjartorgi klukkan fjórtán til fimmtán í dag. Á matseðlinum eru smápylsur frá Sláturfélaginu ásamt Kókdrykkjum og Opalsœl- gœti. Hornaflokkur Kópavogs leikur jólalög undir stjórn Björns Guðjónssonar. Jólasveinar leiða dans í kringum jólatréð og Hermann Gunnarsson mætir galvaskur á svæðið. Munið klukkan tvö í dag og gleðilega hátíð! VERKSMIÐJAN VIFILFELL ÞAKKAR PYLSUVAGNINUM ÁNÆGJULEGT SAMSTARF 1 S' j I í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.