Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Side 2
2 DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. íslenzkar bama-og unglinga- d? þessari vertíö yfirlittilað skoðaáöur enhaldið erút íjólaösina Ný verslun Garðastræti 6 marimekko Vefnaðarvara-Veggfóður o.fl. epol Sími 28044 Helgarblað DV fór á stúfana og skoðaði íslenzkar barna- og unglingabœkur, sem út koma fyrir þessi jól. Við erum bœði hreykin og glöð yfir að geta skýrt frá því að þær hafa stórbatnað á stuttum tíma. Þœr eru skemmtilegri og fallegri. Til að gera lesendum okkar léttara fyrir þegar þeir leggja af stað í jólaösina þá birtum við hér myndir og stuttar umsagnir af öllum nýjum íslenzkum barna- og unglingabókum sem við fundum. Við vonum að fólki finnist þægilegt að skoða þetta yfirlit heima hjá sér áður en haldið er að heiman. I búðinni má svo skoða bækurnar betur. Að sjálfsögðu erum við ekki óskeikulir dómarar. En við erum sannfærð umaðfólk verður sammála okkur um að margar þessara bóka eru mjög eigulegar og hljóta að vekja ánægju undir jólatrénu. Við litum einnig inn í bókabíl, heimsóttum Bústaðasafnið og ræddum við bóka- vörð í Mosfellssveit. Auk þess ritaði Sigurður Helgason gagnrýnandi fyrir okkur pistil þar sem hann gerir stuttlega grein fyrir þróun innlendra barnabóka síðastliðin tvö ár. Og nú er bara að skoða!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.