Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 5
5 Scientific ® tö,vur fyrir skólafólk á öllum stigum og þá sem lengra eru komnir PC1211 — Vasa BASIC tölva Hef undrazt langlundar- geð pólskra kommúnista — að vera ekki fyrir lifandi löngu búnir að taka í lurginn á kaþólskum gagnbyítingarsveitum, auðvaldsagentum ogfasískum ruslaralýð „Upp á síðkasúð hef ég oft undrazt langlundargeð pólskra kommúnista, án þess þó að dást að þvi, að vera ekki búnir fyrir lifandi löngu að taka í lurg- inn á kaþólskum gagnbyltingarsveit- um, auðvaldsagentum og fasískum ruslaralýð sem vaðið hefur uppi i nafni Samstöðu,” sagði Jón Múli Árnason þulur. „Ég vona að ráðstafanirnar komi ekki of seint tii þess að bæta fyrir skemmdarverk fyrrnefnds hyskis og Pólverjar fái að byggja æ fegurra þjóð- líf undir forystu Kommúnistaflokks Póllands. Hann lengi lifi! Viðbrögð hér á landi eru öll i sam- ræmi við það sem búast mátti við í miðri herstöð Bandarikjanna á Atlants- hafi. Og það verður víst bið á því að ASÍ boði til fundar á Lækjartorgi í Reykjavik, með þjóðkirkjunni og kaþólsku kirkjunni, til að biðja fyrir 23 milljónum atvinnuleysingja í Efnahags- bandalagslöndunum, svertingjum í Suður-Afriku, eða landsfólkinu í EI Salvador hvað þá að göfugmennunum, sem nú þykjast bera hag pólsku þjóðar- innar fyrir brjósti, komi til hugar að krefjast þess að bandaríska auðvaldið hypji sig burt af íslandi með allt sitt hafurtask,” sagði Jón Múli. -KMU El Rótarreiknlngur. E Konstant. EZ3 Grunnrót af tölu. [%] Próaenturelkningur. @ Tll afl flnna % tölu. S Veldlsreiknlngur. @ HJótandl Chrystal ataflr. Ittul Fluor Peru staffr. [Ml Fastur aukastatur. ŒD Fljótandl aukastafur. [Ml Mlnni. [SCl Mlnnls tölva. @H Mlnnis öryggl (minnl hrelnsast ekkl þótt slökkt sé). @ Slekkur á sér sjálf. S Rúnnar af tðlur uppog nlöur. 0 Tóntakkar. lón Múli Árnason: DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Jón Múli Árnason: „Vona að ráðstafanirnar komi ekki of seint til að bæta fyrir skemmdarverk fyrrnefnd hyskis.” 10 stafir. Hægt að forrita 28 skref. 44 reikniaðferðir. Er í veski. Verð kr. 550,-- @ [B M M CE ® E ŒB ŒD @ HLJOMTÆKJADEILD KARNABÆR Hverfisgötu 103. Sími 25999 og Laugavegi 68, Sími 28766. Tengjanleg við segulband og prentara. 24 stafir 7k BASIC ROM. Samtals 11 k ROM. 1.424 forritunarskref, 26 minni. Verð kr. 1.890,-, með prentara kr. 3.450,-. Bækur og 134 prögröm, verð kr. 165,- BŒSlŒBlEa ES 0*0 E @ [E E IEl ŒD @ smsfflCDEiDaosiis) 8 stafir. 31 reikniaðferð. Sjálfslökkvari. Verð kr. 260,-. 8 stafir. 31 reikniaðferð. Er í veski. Sjálfslökkvari. Verð kr. 320,-. 10 stafir. 48 reikniaðferðir. Verð kr. 380,- Breytingartíllaga Eggerts Haukdal og Guðmundar Karlssonar: VIUA SULTARTANGA SAMHLIÐA BLÖNDU Tveir þingmenn Sunnlendinga, Eggert Haukal og Guðmundur Karls- son, hafa lagt fram breytingartillögu við þingsályktunartillögu ríkis- stjórnarinnar um virkjunarmál. Er þar lögð áherzla á að Sultartanga- virkjun komi samhliða Blönduvirkj- un og þessar virkjanir verði byggðar eftir því sem orkunýting gefi tilefni til. Þeir leggja til að unnið verði áfram að rannsóknum og hönnun Fljóts- dalsvirkjunar og framkvæmdir við hana hafnar svo fljótt sem hagkvæmt þykir, en vilja jafnframt fella niður ákvæðið um að sú virkjun verði næsti virkjunarkostur náist ekki sam- komulag um Blönduvirkjun. -HERB. VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bílar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 245GLÁRG. '79 beinsk., ekinn 60. jjús. VOLVO 245 DL ÁRG. '77 sjálfsk., ekinn 62. jiús. VOLVO 343 DL ÁRG. '78 sjálfsk., ekinn 27. jjús. VOLVO 264GLÁRG. '79 sjálfsk., ekinn 79. þús. VOLV0 244GL ÁRG.'81 beinsk., ekinn 11. þús. VOLVO 244 GL ÁRG. '80 sjálfsk., ekinn 37. þús. VOLVO 244 DL ÁRG. '80 beinsk., ekinn 21. |jús. VOLVO 244 GL ÁRG. '79 jekinn 41. þús. Verðkr. 130.000 Verðkr. 110.000 Verðkr. 80.000 Verðkr. 110.000 Verðkr. 140.000 Verðkr. 155.000 Verðkr. 125.000 Verðkr. 125.000 35200 VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.