Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 12
12 DAGBLADIÐ &VÍS1R. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. GARÐABÆR Fóstra óskasí á síðdegisdeild við leikskólann Bæjarból, frá 1. janúar 1982. Upplýingar gefur forstöðukona í síma 40970. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavik - Njaróvík Pósthðlf 100 Slmi 92-3100 Flugliðabraut verður starfrækt við Fjölbrautaskóla Suðurnesja á árinu 1982 ef unntreynist. Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf, 17 ára aldur og einkaflugmannspróf í bóklegum greinum. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu skólans eða til Flugmálastjórnar, Reykjavíkurflugvelli í síðasta lagi 30. desember 1981. Jón Böðvarsson skólameistari Agnar Kofoed Flugmálastjóri JÓLAGJÖFIN SEM | 11 „REIKNAÐ ER MEÐ ÚRVALAF SMÁTÖLVUM MEÐ PRENTUN ÚRVAL VASATÖLVA FYRIR HEIMILI OG SKÖLA fl'I'- oa SALA, ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA SÚrífiOéhin hf SUDURLANDSBRAUT 12. SÍMAR 85277 OG 85275. E R INNIFALIÐ f BARNANÁMSKEIÐI HANDME NNTASKOLA CSLANDS. ÞETTA E R ÞVÍEINSTÖK ÞROSKAND I JOLAGJÖF FYRIR BÖRN FRA 7-1 2 ÁRA.- HRINGIÐ r SfMA 2 76 44 EÐA KOMIÐ AÐ VELTUSUND I 3 , 2. HÆÐ Eg óska sftir að fó nónari upplýsinga” um barna- nómsksið HMf send heim mér að kostnaðarlausu : Nafn,____________________________________ Hnimi lisfnng Klippið út og sendið skólanum V Neytendur Neytendur Neyte Áskoranir um uppskrift: MARTEINN JÓNSSON SK0R- AR A MARÍU FRIDBERGSS0N „Ég þarf í raun ekki að skipta við ferðaskrifstofur til að ferðast um heiminn. Ég geri það heima í stofu, fletti matreiðslubókum frá öllum heimshornum og bragðlaukarnir fara af stað,” sagði Marteinn Jónsson tannsmiður og áskorandi við blaðamenn DV. Marteinn Jónsson fékk íslenzkan rikisborgararétt fyrir tæpum tuttugu árum og nafnið með. Fram að þeim tíma hét hann Donald Martin og er ennþá kallaður Don. Marteinn segist vera „dellukall”, taka ýmislegt fyrir svo sem eins og Ijósmyndun o.fl. „En lengsta „dellan” er matar- tilbúningurinn og allt sem að honum lýtur. Matreiðslubækur, pottar og pönnur og yfirleitt öll áhöld sem not- uð eru til matargerðar eru í dag á safnlistanum.” Það sést á uppskriftum Marteins að hann hefur farið á heimshorna- flakk til að leita fanga. -Þ.G. Miðjarðarhafs- grænmetískássa eða Ratatouille Nicoise Fyrir fjóra til sex manns. Þennan rétt er hægt að bera fram sem kaldan forrétt, þá með ólífum, svörtum og grænum, kapers, ansjós- um og edikssósu (vinaigrette). Einnig er hann afbragðsgóður heitur og þá framreiddur sem aðalréttur ásamt hrísgrjónum, kjúklingabaunum eða pönnusteiktum kartöflum. Rétturinn er sambland af grænmetis- og ávaxta- rétti, en allt sem í hann fer er látið krauma í olífuoliu við lægsta mögu- lega hitastig. Ratatouille Nicoise er einnig gott að nota sem fyllingu í eggjaköku. Þá kemur hér uppskriftin og aðferðin: l dl olífuolía (frönsk jómfrúarolía gefur meira bragð en sú ítaiska) 500 g laukur, gróft hakkaður I dós italskir tómatar 1 bragðbúnt — Bouquet Garni — sem samanstendur af steinselju, timian, blaðlauk, sellerílaufum og lárviðarlaufum 3—4 hvítlauksgeirar, gróft hakk- aðir. Allt ofantalið er látið í réttri röð í stóran pott. Saltað og látið malla í ca 10 mínútur. Þá er bætt út í pott- inn: 500 g eggaldinum, sem skórin eru í 2 cm teninga 3 paprikum, gróft söxuðum. Helzt einni papriku í hverju-lit, gulri, grænni og rauðri. Lokið sett á stóra pottinn og þar í á allt að krauma 145 mínútur. Að þeim mínútum liðnum bætast við: 2 Zuccini eða l stæðileg agúrka Tekið skal fram að Zuccini fæst aðeins í verzlunum hér yfir sumar- mánuðina og þvi notum við agúrku I staðinn ídag. Agúrkan er skorin í teninga og þeim bætt í pottinn. Og áfram er allt látið malla í pottinum í 45 mínútur. Þá er vökvinn sem kemur af græn- metinu í pottinum sigtaður frá í skaftpott. Grænmetissoðið er síðan soðið við háan hita uns það er orðið þykkt sem siróp. Smakkið og kryddið ef þurfa þykir. Síðan er soðinu hellt yfir grænmetið og blandað vel, án þess að merkja grænmetið. Aðeins tómatarnir eiga að leysast upp í mauk. Lúðu-piparsteik eða Fiétan au Poivre 6 sneiðar af stórlúðu (2,5 cm þykkar sneiðar) salt fengum við að bragða hinn gómsæta uppskrift að í áskorendaþætti dagsins. 2 kúfaðar msk. af svörtum pipar- kornum (grófmöluðum) 1 kúfuð msk. hveiti 1 msk. jarðhnetu- eða sojaolía 2x2 msk. ósaltað smjör 60 ml (4 msk.) brandý 60 ml (4 msk.) púrtvín (rautt) 1/2 bolli kjúklinga- eða kjötsoð 1/2 bollirjómi Fisksneiðarnar saltaðar. Pipar- kornum blandað vel saman við hveit- ið og sneiðunum velt upp úr hveiti- piparblöndunni. Athugið að nudda blöndunni vel inn í fiskinn. Gott er að geyma fiskstykkin í frysti í 20 mínútur eða hálftíma, þá festist hveitiblandan betur við fisk- inn. Hitið olíuna á pönnu, bætið svo smjörinu útí og áður en það tekur lit eru fiskstykkin látin á pönnuna og hitinn lækkaður. Þegar fiskurinn er næstum steiktur (auðvitað er stykkj- unum snúið) er logandi brandý hellt yfir) Um leið og loginn slökknar er svo púrtvíninu hellt á pönnubotninn. Allt fast efni sem hefur festst á botn- inum losnar frá þvi vínið hreinsar auðveldlega botninn. Síðan er soðinu á pönnunni ausið yfir fiskinn og þá er allt látið malla dálitla stund, eða þar til fiskurinn er soðinn. Fiskstykkin eru svo tekin af pönnunni og látin á heitt framreiðslufat. Vökvinn á pönnunni er soðinn áfram þar til hann þykknar. Rjóminn er þá látinn út í og látið krauma þar til soðið er orðið krassandi þykkt. Bragðið á og kryddið eftir smekk. Hrærið tvær msk. af smjöri út í sós- una og hellið yfir fiskinn áður en hann er borinn fram. Ég mæli með smjörsoðnum, steinseljuhúðuðum litlum kartöflum með. Þetta er einn sá albezti fiskréttur sem ég hef smakkað. DV-mynd Einar Ólason. Grillaðar lærisneiðar; kryddiegnar eða Kepama (Tyrkneskur réttur) Kryddlögur: 1 tsk. cumin fræ (tekið fram að þetta er ekki kúmen, cumin fræ fást i verzlunum) 1 tsk. coriander fræ 1 /2 tsk. svört piparkorn 1/4 tsk. rauður pipar 1/3 tsk. olífuolía 1 tsk. salt safi úr einni sítrónu Þetta er allt sett í blandara og þegar fræin og kornin eru orðin fín- möluð er kryddblöndunni hellt í skál. Þá er bætt í: 1 stórum lauk (niðurskornum) 1 hvítlauksgeira (pressuðum) Þá er kryddlögurinn tilbúinn og í hann leggjum við fjórar lærisneiðar úr miðlæri. Sneiðarnar eru látnar liggja í leginum í minnst tvær klukku- stundir og þeim snúið á hálftíma fresti. Plastprent með viðvörun á pokum sínum í bókum hins opinbera heitir hann Marteinn Jónssón en kunnugir kalla hann Don. Við heimsóttum Don/Martein á vinnustafl dag einn í siðustu viku. Þar grænmetisrétt, sem hann gefur okkur Plastpokar eru ekki barnaleikföng Nokkru fyrir samruna Dagblaðsins og Vísis ritaði Anna Bjarnason grein á Neytendasíðu Dagblaðsins. Fjallaði hún þar um plaspoka frá bakaríi einu í Reykjavík og dáðist mjög að því að á pokunum var varað við því að plastpokar gætu verið börnum hættulegir. Nú á dögunum hafði samband við okkur einn af forráðamönnum Plast- prents hf. Hann vildi koma því á framfæri að fyrirtæki hans hefði gert þetta sama í áraraðir. Okkur er sönn ánægja að koma þessu á framfæri. Því fleiri sem þetta gera því betra. Því miður er það ekki óalgengt að börn komist i plastpoka og leiki sér að þeim. Nema því aðeins að fólk sé var- að reglulega og stöðugt við hættun- um sem því fylgja kann það að vera andvaralaust. Við fögnum því fram- taki Plastsprents og þeirra annarra sem þetta hafa gert. DS Áður en kjötið er sett á grillið, þarf að skera á kantana á 4—5 stöðum. Þá er komið í veg fyrir að lærisneið- arnar vindi sig. Grillið er haft mjög heitt. Áður en sneiðarnar eru bornar fram er mjög gott að pensla þær með smjöri. Til skreytingar notum við sítrónubáta og steinselju. 1 lok þessarar máltíðar ber ég ann- aðhvort fram ostabakka eða ávexti. Renni því niður með ungversku Toqau-tári. Næsti áskorandi: Margir komu upp í huga mér en fyrir valinu varð María Friðbergsson. Hún er afarslungin í matargerð og sérfræðingur í færeyskum réttum. Þið kynnizt því næsta þriðjudag. Kveðjur, Marteinn Jónsson. I ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.