Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981.
11
Mannlíf Mannlíf
Gerald Ford og Mel
Brooks íStokkhólmi
Gerald Ford, fyrrverandi, forseti Á sama tíma var bandariski gaman-
Bandaríkjanna, var nýlega staddur í leikarinn Mel Brooks líka í Stokkhólmi
Stokkhólmi, til að halda fyrirlestra um 0g hafði hann eftirfarandi að segja um
bandarísk stjórnmál og stefnu Banda- heimsókn Fords:
ríkjamanna í efnahagsmálum. Hann _ Hann hefur ávallt fimm öryggis-
stóð við f tvo daga og notaði tækifærið verði í fylgd með :ér hvert sem hann
til að hitta að máli sænska stjórnmála- fer. Tveir eiga að gæta hans en hinir
leiðtoga og viðskiptafrömuði. þrir grípa hann þegar hann dettur.
Goratd Ford í Stokkhólmi.
Skóverzlun Laugavegi 95. — Sími 13570.
- w _ _ Kirkjustræti8.
Þorðar Peturssonar v/Austurvon. - sími i4isi.
KUREKASTIG VEL
FYR/R
DÖMUR OG HERRA
yor
I
i
{S
I
Teg. 7007
Utur: Antik-brúnt leður
Stærðir: 36—46
H?369^0
Teg. 7007
Mei Brooks: Gamansamur á kostnað Fords.
England:
Veðjað um
ríkiserfingja
Veðmál eru eins konar þjóðaríþrótt
Breta og gangandi veðmálin aldeilis
glatt um það hvers kyns væntanlegt
barn Karls og Díönu verði. Er staðan
3:1, dreng í vil. Tvíburar eða þríburar
hafa enn ekki verið teknir með í
reikninginn en flestir eru vissir um að
að þvi komi á veðmálamarkaðinum.
Prinsessan tekur öllu með ró og sinn-
ir sínum konunglegu skyldustörfum
með mestu prýði. Hún hefur líka ljós-
móðurina Joy Hearn sér til halds og
trausts en Joy tók á móti Díönu sjálfri
er hún var í heiminn borin 1960.
— Díana var ákaflega þægilegt og
yndislegt barn, segir Joy sem ráðleggur
Díönu að hafa Karl viðstaddan fæðing-
una og hafa síðan barn sitt á brjósti.
— Ef hún býr sig vel undir fæðing-
una gengur áreiðanlega allt jafnvel og
hjá móður hennar er Díana fæddist.
Sjálf segir Diana að hún vilji ekki
vita kyn barnsins fyrirfram og að telpa
sé alveg jafnvelkomin og drengur.
H
Díana: Kærir sig ekkart um að vita
kynið fyrirfram.
VIÐ FULLYRÐUM
AÐ NOTAÐUR VOLVO ,
GETIVERIÐ BETRI EN NÝR BILL
AF ANNARRIGERÐ!
STAÐREYNDIRNAR STAÐFESTA RESSA FULLÝRÐINCU:
ENDING:
Meöalaldur Volvo er 19,3 ár. Þess vegna er nýlegur
Volvo svo sannarlega framtíöarbíll.
ENDURSALA:
Fáir geta státaö af auðveldari og hagstæðari endursölu
en Volvo eigendur, enda kaupa menn Volvo aftur og aftur. Um 80%
þeirra sem keyptu nýjan Volvo hjá okkurá síöasta
ári höföu átt Volvo áður.
ÖRYGGI:
: Volvo hefur ætíö veriö í fararbroddi í öryggismálum.
Ndtaöur Volvo er því jafn öruggur og flestir nýir bílar annarra
framleiöanda.
SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200