Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VtSlR. ÞRIDJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Höfum opnað sjálfsviðgerðaþjónustu og dráttarbila- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og I bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 76, Bronco 73, Mazda 616 72, Bronco ’66, Malibu 71, Cortina 1,6 77, Citroen GS 74, VW variant 72, Sunbeam 1250 72, VW Passat 74 FordLT’73, Chevrolet Imp. Datsun 160SS77, 75^ Datsun 1200 73, Da’tsun 220 dísil Cougar ’67, 72, Comet’72, Datsun 100 72, Catalina 70, Mazda 1200 73, Cortina 72, Peugeot 304, 74, Morris Marina 74, Capri 71, Maverick 70, Pardus 75, Taunus 17 M 72, pjat 132 77 og fleiri. Mini 74, Pinto 72, Bonneville 70. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Send- um um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. i simum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10—18. Óska eftir að kaupa hægra frambretti á Toyotu Carinu 71—72. Uppl. í síma 43844 og 73460 eftir kl. 18. VW 1300-bilahljómtæki. Til sölu varahlutir í VW 1200 og 1300, ný skiptivél og ný Pioneer bíltæki. Tækin seljast á 5500 kr., kosta 6500 úr búð. Uppl. í síma 51474 milli kl. 18 og 21. Til sölu 6 cyl. disilvél, 350 cup. Chevrolet vél. Uppl. í sima 77100 og 82237. Höfum fyrirliggjandi alla hemlavarahluti i amerískar bif- reiðar. Stilling hf. Skeifan 11 Sími 31340. TilsöluVWvél í mjög góðu lagi, einnig ýmsir varahlutir í VW, t.d. stólar með háum sætabökum, einnig skúffa á pick-up og breið 11x15 dekk. Uppl. i síma 41383. Sólaðir radialhjólbarðar: 135x13 155x13 165x13 175x13 175/70x 13 185/70x13 155x14 165x14 I 175x14 185x14 195/70x 14 205/70x14, Til sölu varahlutir I: Datsun 160 J 77 Galant 1600 ’80 Datsun 100 A 75 96 Datsun 1200 73 Bronco ’66 Cortina 2-0 76 T°yota M-1172 Escort Van 76 ToyotaCarina ’72_. Éscort 74 Toyota Corolla 74 Benz 220 D ’68 M- Comet 7 4 Dodge Dart 70 Peugeot504’75 D. Coronet 71 Peugeot404’70 Ply. Valiant 70 Peugeot 204 72 Volvo 144 72 A-Allegro 77 Audi 74 Lada 1500 77 Renault 12 70 Lada 1200 75 Renault4 73 Volga 74 Renault 16 72 Citroén GS 77 Mini 74 og 76 Citroen DS 72 M. Marina 75 p-".""A?0 M 70 Rambler Am. o? | 1+70 Opel Rekord 70 .'v.viva71 Land Rover ’66 vw Fastb ,73 VW 13°2 73 Sunbeam72 VW 1300 73 Q fl o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi, sími 72060. Hraðamælabarkar Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjónusta. V.D.O. verkstæðið, Suður- landsbraut 16, sími 35200. Vélar og boddíhlutir til sölu í Sunbeam 72, Moskwitch, 72, Mercury Cougar 70, VW Fastback 72 og VW vél 1 1600, 1200 og einnig járn- hillurekki, loftpressa, 150 lítra. Uppl. í síma 52446 og 53949. HICO ökumælar fyrir disilbifreiðar fyrirliggjandi. Verð kr. 1.920,00 ísettir. Smíðum hraðamæla- barka. Vélin Suðurlandsbraut 20, simi 85128. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Co rtinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 22737 og 11740. Videó ð;g Jeppadekk 700x 15. Barðinn hf., Skútuvogi 2,sími 30501. Til sölu varahlutir LadaTopas’81, RangeRover’73, LadaCombi’81, Saab99’73, Lada Sport ’80, Fiat P ’80, Toyota Corolla 74Transit D 74, Toyota M II 75, F-Escort 74, Toyota M 11 77, Bronco ’66—72 Datsun 180 B 74, F-Cortina 73, Datsun dísil 72, F-Comet 74, Datsun 1200 73, Volvo 142 72, Datsun 100 A 73, Land Rover 71, Mazda 818 74, Wagoneer, 72, Mazda 323 79, Trabant 78, Mazda 1300 72, Lancer 75, Mazda 616 74, CitroenGS’74 M-Marina 74, Fiat 127 74, Austin-Alegro 76, C-Vega 74, Skodi 120 Y ’80, Mini’75, Fíat 132 74, Volga 74. o.fl. o.fl. Allt inni. bjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20 M. Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. ARÓ-umboðið augiýsir: Vélar og gírkassar úr tjónabílum frá Þýskalandi. Vélar: Gírkassar í: Austin Mini BMW Audi Benz Passat Peugeot 504 Opel 1900 Renault 10 Taunus 1600 Volkswagen 1600 TaunusV—6 Taunus 1600 BMW 1600 Toyota Celica Renault 5 V-8 M. Benz. Fiat 124 Citroen GS ARÓ-umboðið, Hyrjarhöfða 2, sími 81757. kvikmyndamarkadurinn VIDEO • TÆK/ • flLMUR Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úr- val — lágt verð. Sendum um 1 nd allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13,sími 23479. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. i síma 20382 og 31833. Videohöllin, Siðumúli 31. VHS orginal myndefni. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12—16 og sunnudaga 13—16. Simi 39920. Líkamsrækt LAUQARAS B I O Videómarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, simi 11977. Leigjum út myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Videóklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga 12- 16. Videoklúbburinn hf., Borgartúni 33, sími 35450. VIDEO MIDSTODIH Video-augað. Brautarholti ,22, simi 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. VIDÉOKLÚBBURINN Ný líkamsrækt að Grensásvegi 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi, ljós, I gufa, freyðipottur (nuddpottur). Tímar: konur mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 10—22. Timar: karlar, þriðju- | daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 10—22. Verð pr. mánuð kr. 290,- Orku- I bót, Likamsrækt, Brautarholti 22 og Grensásvegi 7. Sími 15888 — 39488. VIO Val- HVERFISGATA 49 SÍMI 2 96 22 Orval mynda jfyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13—19 nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Halló —Halló. I Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur, j Lindargötu 60, opin alla daga og öll Ikvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í I síma 28705. Verið velkomin. Leigjum út myndbönd í VHS kerfin, allt frumupptökur. Opið alla daga frá kl. 16—20, eftir 20. des. verða til leigu bönd í öllum kerfunum. Sími 38150. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtökur). Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugar- daga 10—14. Video-Spólan sf. auglýsir. Höfum eitt mesta úrval landsins af VHS og Beta videospólum til leigu. Nýir meðlimir velkomnir. Ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21. Laugard. kl. 10- 18, Sunnudag kl. 14—18. Video-Spólan sf. Holtsgötu l.simi 16969. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugar- daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl. 14-16.___________________________ Keflavik og nágrenni. Leigi út myndir i V 2000, frábærar myndir. Uppl. í síma 92-3449 eða að Tjarnargötu 26. Sendi til Reykjavíkur ef óskaðer. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna- afmæli. Uppl. í síma 77520. Videoland Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—17. Videoland, Skaftahlið 31, sími 31771. Videomiðstöðin Laugavegi 27, sími 14415. Orginal VHS og Betamax myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Keflavík — nágrenni. Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud., laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr- val af snyrtivörum og baðvörum. Ath. Verzlunin opin á sama tíma. Sólbaðs- stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavík, simi 2764. „Brún af sól um jól?” Af hverju ekki? Sóldýrkendur, dömur og herrar. Morgun- dag- og kvöldtímar. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit i Bel-sól sólbekknum. Sólbaðsstofan Ströndin sími 21116. Til sölu Flöskur til sölu, bjórflöskur og 3ja pela flöskur, brúnar og svartar. Hringið í síma 54320 eftir kl. 20 og alla laugardaga og sunnudaga. Geymið auglýsinguna. Strandamenn eftir sr. Jón Guðnason, Andstæður eftir Svein frá Elivogum, Galdraskræða Skugga, „Rauðka”, Samanburðarmál- fræðiorðabók dr. Alexanders, Islenzkir Hafnarstúdentar, ættarskrá Thors Jensen, Flateyjarbók 1—3, Saltari Steins biskups, Hólum 1726. Saga mannsand- ans og fjöldi annarra úrvalsbóka ný- kominn. Bókavarðan, Skólavörðustig 20, simi 29720. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir stólar, klæðaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. CB talstöð. 40 rása, ónotuð CB talstöð til sölu, seist á hálfvirði. Uppl. i síma 26326. Til sölu billjardborð, notað. Verð kr.7.500. Uppl. i sima 74888. Til sölu vegna brottflutnings: Plusssófasett frá Stálhúsgagnagerð Steinars, kr. 8000, eldhúsborð+2 stólar, kr. 2000, Grundig litsjónvarp 20”, kr. 8000, fururúm, kr. 1000, Hoover ryk- suga, kr. 500. Uppl. í sima 78227 eftir kl. 18. Til sölu sambyggð trésmíðavél, Sinken Compact. Hringið í síma 26195 eftirkl. 19. Eins manns rúm, prinsessustóll og borð, hjónarúm með náttborði úr Línunni, sem nýtt, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 74262. Sem nýtt innlagt skatthol frá Valhúsgögnum, verð kr. 5000 kr., kostar nýtt 6400 kr. Uppl. í síma 29701. 2ja rása fjarstýring ásamt bát og bíl til sölu á kr. 2.200. Uppl. i síma 82507 eftir kl. 18. Til sölu sérlega vel með farið Chesterfield sófasett, verð kr. 8000 með afborgunum eða kr. 7000 staðgreiðsla, 4—5 sæta hornsófasett, verð kr. 4.500 með afborgunum eða kr. 4000 staðgr., 2 sófaborð, verð kr. 700 og kr. 300, einnig standlampi og eitt vegg- Ijós, Hoover ryksuga á kr. 500. Einnig eru til sölu ca 110 fm af nýjum massív- um Pitch-pine (amerísk fura) gólfborð- um, 135 mmx22mm, verð kr. 330 hver fm eða kr. 30 þús. fyrir allt magnið. Uppl. ísíma 71776 eftirkl. 19. Til sölu 13.5 ha Deutz díselvél, hentug sem ljósavél eða í trillu. Uppl. i síma 15566 milli kl. 13 og 18næstudaga. Borð á stálfæti og 4 stólar, borðstofuborð og 6 stólar og skenkur úr ljósri eik til sölu. Einnig stuttur beaverpels. Uppl. i síma 39984. | Til sölu góður vinnuskúr með rafmagni, stærð ca 10 ferm. Verðhugmynd 5500. Uppl. í síma 26808. Til sölu Gaggenau blástursofn, rafmagnsgrill í borð , 2 tvö- faldar hellur í borð, Electrolux vifta fyrir útblástur, ca 40 ferm drapplitað teppi, 3 metra fataskápur með eikarhurðum, allt nýtt og ónotað. Uppl. í sima 14642 éftir kl. 19 í dag og næstu daga. Til sölu hitavatnsdunkur, 250 litra, Westine, og Indesit ísskápur. | Uppl. í síma 84626. Sala og skipti auglýsir: Seljutti Hoover og Candy þvottavélar, Frigidaire isskáp, Caravell frystikistu 190 Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp, radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og sófasett i úrvali. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366. Til sölu Singer saumavél, sama og ónotuð. Uppl. i síma 53759. Ödýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Úrval jólagjafa handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubb- ar, handfræsarar, Dremel föndursett, rafmagnsmerkipennar, smergel, lóð- byssur, málningarsprautur, beltaslípar- ar, slípirokkar, Koken topplyklasett, áktasmælar, höggskrúfjárn, verkfæra- kassar, skúffuskápar, bremslusliparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðu- tæki, ódýr punktsuðutæki, B&D vinnu- borð, hefilbekkjaþvingur, lyklasett, borasett, draghnoðatengur, réttinga- verkfæri, gormaþvingur, skíðabogar, jeppabogar, yinnulampar. Mikil verð- lækkun á Black & Decker rafmagnsverk- færum. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, sími 84845.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.