Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. 39 Sjónvarp VIKINGARNIR, sjónvarp í kvöld kl. 20.45 YFIRRÁÐ YFIR BRETLANDI? Magnús Magnússon heldur áfram að segja sjónvarpsáhorfendum frá vlkingun- um I kvöld. Iþetta sinn er rœtt um hversu litlu munaði að vikingar legðu undir sig Bretland sem Magnús hefur síðan lagtað fótum sér einn og óstuddur. DS. ESJAN VAR HVÍT, útvarp íkvöld kl. 20.40: r' UNGA STULKAN r ER ÞRAÐIESJUNA „Ef þessi saga á að segja eitthvað er það líklega fyrst og fremst að til eru unglingar sem meta meira það einfalda og fagra sem þeir sjá í sínu naesta umhverfi en glys og glaum stórborgarinnar,” sagði Hreiðar Stefánsson rithöfundur og kennari um sögu sína sem hann les í útvarpi i kvöld. Sagan nefnist Esjan var hvít og verður hún lesin klukkan 20.40. Sagan greinir frá ungri stúlku sem er að koma heim til tslands. Hún hafði dvalið hjá móður sinni í Kaup- mannahöfn en ekki fest yndi þar. Hana langaði alltaf heim. Þó þráði hún sérstaklega Esjuna. Sagan er byggö upp á hugsunum stúlkunnar á leiðinni heim. Hreiðar Stefánsson, höfundur sög- unnar, er líklega öllum að svo góðu kunnur að vart þarf að fara um hann kynningarorðum. Ég spurði hann að því hvort hann sendi frá sér einhverja bók núna um þessi jól. „Nei, ekkier það nú. Bókin mín, Grösin í glugg- húsinu, fékk svo góða dóma í fyrra að ég er hálffeiminn við að senda frá mér aðra bók strax.” Og það er óhætt að segja að bókin sú fékk góða dóma. Gagnrýnendur hældu henni á hvert reipi og hún vann til verðlauna. Segja mátti að bókin sú væri fullorðinsbók fyrir börn eða barnabók fyrir fullorðna. Hreiðari hafa börn löngum verið hugleikin. Hann og kona hans, Jenna Jensdóttir, hafa skrifað fjöldann allan af bókum fyrir börn og um börn, fallcgar og hugljúfar sögur af þeim atburðum sem oft koma svo miklu róti á hugi bama þó að full- orðnu fólki fínnist þeir næsta ómerkilegir. -DS. KVIKMYNDAMARKAÐURINN VIDCO • TÆKI • FKMUR LÝSANDI KROSSAR Á LEIÐI mrm ljos & orka Suöurlandsbraut 12 simi 84488 I fyrsta sinn á íslandi eru nú fáanlegar hinar frábceru snyrtivörur frá Boots, stærsta og virtasta lyfja- og snyrtivörufyrirtæki Bretlands. Fáanlegar í mjög fallegum gjafapakkningum. SÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: AKUREYRI: HAFNARFJÖRÐUR: KÓPAVOGUR: VESTMANNAEYJAR: Glcesibœr - Oculus - Topp Class Vörusalan Dísella Bylgjan Miðbœr Hárstúdíó, Breiðholti JOLAGJÖFIN í ÁR Veðrið Veðurspá dagsins Gert er ráð lyrir noröanátt um I allt land. E1 vestan-, norðan- og | austanlands, bjart veður á suðui-1 landi. Kl. 6 i morgun Akureyri skýjað —8, Bergen ] [ heiðríkt —3, Kaupmannahörn | heiðríkt —7, Osló Þoka —16, Reykjavík léttskýjað —5, Stokk- hólmur léttskýjað —11, Þórshöfn | skýjað —1. Veðrið hér ogþar | Kl. 181 gær Aþena skýjað + 18, Berlín snjó- I | koma —5, Feneyjar þokumóða + 2, Frankfurt skýjað +4, Nuuk I úrkoma —7, London rigning + 5, Luxemborg skúr +3, Las Palmas | skýjað +20, Mallorka léttskýjað +18, Montreal þokumóða +1, I New York mistur + 2, París skýjað | I—5, Róm alskýjað +11, Malaga skýjað +19, Vin snjókoma —1, Winnepeg léattskýjað —15. Gengið Gengisskráning nr. 239. 15. desember 1981 kl. 09,15 Ferða Emkiflkl. 12.00 Kaup Sala gjaldeyrir 1 Bendarlkjadollar 8,218 8,240 9,064 1 Steríingspund 15,413 15,458 17,003 1 Kanadadoltar 6,883 6,903 7,593 1 Dönskkróna 1,11118 1,1150 1,2265 1 Nofsk króna 1,4239 1,4281 1,5709 1 Saenskkróna 1,4708 1,4751 1,6226 1 Finnskt mark 1,8702 1,8757 2,0632 1 Franskur franki 1,4239 1,4281 1,5709 1 Belg. franki 0,2138 0,2144 0,2358 1 Svbsn. franki 4,4652 4,4783 4,9261 1 HoHenzk florina 3,2996 3,3092 3,6401 1 V.-þýzkt mark 3,6130 3,6236 3,9859 1 Itötak Mra 0,00676 0,00678 0,00745 1 Austurr. Sch. 0,5145 0,5160 0WI 1 Portufl. Escudo 0,1262 0,1265 0,1391 1 Spánakur paaatí 0,0840 0,0842 0,0926 1 Japanskt yen 0,03735 0,03745 0,04119 1 (rskt ound 12,796 12,834 14,117 8DR (sérstttk 9,5556 9^5833 ífcétfnéttfcxN) 01/09 Sfcnsvari v*gna g <ngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.