Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Concorde verður áf ram ' „ — jl Ódýrara að halda reksfri I HOlKUn vélanna áfram en hæffa honum þá kölluðu lagasmiðirnir vélina „nútima Frankensteinskrímsli” sem ætti annaðhvort að leggja fyrir 1985, eða draga verulega úr rekstrarkostnaði hennar. Nýju tölurnar sýna að það muni kosta 67 milljönir Bandaríkjadala að hætta við notkun vélanna. Er sá kostn- aður vegna samningsbrota og atvinnu- taps. Hins vegar kostar áframhaldandi rekstur þeirra 11,5 milljónir Banda- ríkjadala. Fyrri tölur áætluðu kostnað við áframhaldandi rekstur til 1986—87 110.5 milljónir Bandarikjadala en kostnað við að taka vélarnar úr umferð 92,6 milljónir Bandaríkjadala. Ráðuneytið segir að þessar tölur hafi verið endurskoðaðar vegna lægri til- kostnaðar við vélarnar en áður. Pólskur njósnari dæmdur Saksóknarinn kallaði Pólverjann „meistaranjósnara” og rétturinn dæmdi hann í lífstíðarfangelsi fyrir samsæri um að afrita bandarísk leynd- arskjöl um vopn og radarkerfi og koma afritunum til Póllands. Það var aðallega vitnisburður félaga hans, sem felldi njósnarann. sá játaði á sig njósnir og slapp með átta ára fang- elsi. Marian Zacharski (30 ára), kaup- sýslumaður í Los Angels, fæddur í Gdynia — var fundinn sekur um að ráða starfsmann hjá Hughes Aircraft Company á mála hjá sér til þess að koma afritum af skjölum varðandi samninga við Sviss og Austurríki í sín- ar hendur. Gekk svo síðustu tvö ár. Brezka stjórnin hefur tilkynnt að flugi Concorde þotnanna verði haldið áfram þar sem of kostnaðarsamt yrði að taka þær úr umferð. Talsmaður franska samgöngumála- ráðherrans tilkynnti einnig í París að Frakkar hefðu heldur ekki í hyggju að taka vélarnar úr umferð. — Það hafa ekki orðið neinar breyt- ingar á afstöðu okkar í málinu síðan samgöngumálaráðherra Breta og; Frakka áttu fund um það 29. október, sagði hann. Hann bætti þó við að viðræðum um rekstrarkostnað þessara hljóðfráu þotna yrði haldið áfram. Skýrsla frá brezka iðnaðarráðuneyt- inu sýnir nú aðrar tölur en þær sem lagðar voru fyrir þingnefnd í mars, en Þessar veggsamstæður eru komnar aftur Efni: Bæsaður askur Greiðsluskilmálar: 20®7o útborgun og eftirstöðvar á 10 mánuðum Húsgagnaverzlun Guðmundar Smiðjuvegi 2. Sími 45100. UNISEF Jó/aqföfín i ar ÚTV ARPSSEG ULBAN DSTÆKI í BÍLA MEÐ STEREO MÓTTAKARA TC-18 ML Bylgjur: LW/MW/FM Magnari: 2x6 vött Hraðspólun: áfram ísetning á staðnum MPX GLOSSI s.f. HAMARSHÖFÐI 1 REYKJAVÍK SÍMAR 31500 - 39420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.