Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1981.
7
Lesendur Lesendur Lesendur
„Ég lagði til að þjónustuúrval geðsjúkrahúsanna yrði aukið — ekki að settar yrðu á laggirnar flciri „tegundir” geðsjúkra-
húsa,” segir Hope Knútsson.
Vegna skrifa Margrétar Sveinsdóttur:
Aukin og fjölbreytt geðheil-
brigðisþjónusia eykur ekki
veg og vanda f ordóma
sjúkrahússdvalar. Vísa ég þar til
áðurnefndrar greinar minnar, þar
sem ég tel upp ýmis atriði, svo sem
fræðslu, námskeið, þjálfun, neyðar-
síma og hjúskaparráðgjöf.
Auk tillagna minna um fyrir-
bygjandi aðgerðir, tel ég nauðsynlegt
að stórauka valkostaþjónustu og
reglubundna neyðarþjónustu. Hér
skortir margvíslega dagvistunar-
þjónustu, verndaða vinnustaði og á-
fangastöðvar. Þar getur fólk aðlagast
daglegu lífi að nýju, án þess að til of
mikils álags komi.
Aukin og fjölbreytt
geðheilbrigðisþjónusta eykur ekki
veg og vanda fordómanna, eins og
Margrét túlkar orð mín, heldur
dregur úr þeim.
— segir Hope Knútsson
Hope Knútsson, formaöur
Geðhjálpar, skrifar:
Ég á erfitt með að skilja gagnrýni
Margrétar Sveinsdóttur vegna greinar
minnar um geðheilbrigðismál (DV,
25. nóv. sl.), ogtel að hér sé um mis-
skilning að ræða. Ég lagði til að
þjónustuúrval geðsjúkrahúsanna
yrði aukið — ekki að settar yrðu á
laggirnar fleiri „tegundir”
geðsjúkrahúsa.
Dvöl á geðsjúkrahúsi leysir ekki
allan vanda. Það er mín skoðun að til
slíks skuli einungis gripið þegar bráða
nauðsyn ber til, t.d. ef sjúklingur er
hættulegur sjálfum sér eða öðrum.
Hins vegar finnst mér heilbrigðis-
kerfið eiga að bjóða upp á fjölbreytt
úrval aðstoðar, þannig að fólk geti
sjálft valið þá aðstoð sem því finnst
það þurfa á að halda.
Um 10% þess fólks, sem þjáist af
geðrænum vandamálum, er með
meiriháttar geðtruflanir eða
geðsjúkdóm. Hin 90% eiga við tauga-
veiklun að etja (fóbíur), svefnleysi,
kvíða, o.s.frv.). Að auki er enn
umdeilt innan geðheilbrigðis-
þjónustunnar hvort þetta fólk er sjúkt
eða einungis þjakað af vandamáum
og erfiðleikum daglegs lífs.
Ég sé enga ástæðu til þess að þessi
hópur þurfi endilega á sjúkrahússvist
að halda, ef hægt er að veita
þjónustu á mun ódýrari hátt — og
1 fyrr, þannig að ekki þurfi að koma til
Jólafötin
áungu
döntuna
Litir: hvrtt, blátt eöa vinrautt
Peysakr. 190,50
kuxnrkr 98,00
TrefiHkr. 73,50
Stærðir: 10- 12- 14
PÓSTSENDUM
FÍ3E3
LAUGAVEGI61, SÍMI22566
„Ekki einungis mestu fagur-
bókmenntir ársi'ns, heldur einn-
ig örugglega mest spennandi.“
— Hákon Stangerup.
„Þetta hlýtur aö veröa töfrandi
lesning, þegar til kemur að efn-
iö er meðhöndlað af miklum
mannþekkjara og ritsnillingi, en
þaö er vissulega rétt lýsing á
Torkild Hansen.“
— Tom Kristensen.
„Hér hefur stórkostlegt og
spennandi efni fundiö sinn rétta
mann og mikill höfundur fundið
sitt rétta efni.“
— Tom Kristensen
....næstum ólýsanlega spenn-
andi. Hugmyndaflug hans og
innsæi er ánægjulegt sambland
af dugnaöi fræöimannsins og
snilld skálds. Þess vegna hefur
verkiö oröiö óviðjafnanlegt
hvernig sem á er litiö.“
— Johan Borgen
Þrælaströndín. Þrælaskipín.
Þrælaeyjarnar.
Fyrir þessa þrenningu fékk
Thorkild Hansen Bókmennta-
verölaun Norðurlandaráðs
1971. „Sameining hjá þessum
sérstæöa rithöfundi á hug-
myndaauögi og jafnframt sögu-
legum staöreyndum er einstæð.
Þrenningin um þrælasöluna
skapar sér heiöurs sess í
dönskum bókmenntun.“
— Kristian Hvidt,
Berlingske Tidende
„Meistaraverk af sannsögu-
legum atburðum með skáldlegu
ívafi."
— Hans Andersen.
Myndin sýnir milliþiljurnar í
þrælaskipi eftir aö þrælunum
hefur verið raöaö í lestina.
Þetta var frægt fyrirkomulag.
SKIMN
Bók þessi er aðeins lítiö sýnishorn af verkum Thorkild Han-
sen. Hann hefur hlotið einróma lof og miklar viðurkenningar
fyrir bækur sínar, m.a. Gullna lárviöarsveig danskra bókaút-
gefenda, þriggja ára ríkisstarfslaun fyrir vinnu aö sögulegum
bókmenntaverkum og 1971 Bókmenntaverðlaun Noröur-
landaráös fyrir bækur sínar Þrælaskipin — Þrælaeyjan og
Þrælaströndin. Bækur hans eru ótæmandi fróðleiksnáma um
efni sem okkur eru næsta ókunn
en jafnframt töfrandi lestur og
halda lesandanum föngnum frá
upphafi til enda. Um Þrælaskipn
segir Hákon Stangerup: Þessi
bók mun gera hann
heimsfrægan.
ÆGISÚTGÁFAN
Thorkild Hansen er fæddur
1927. Hann hefur hlotiö fjöl-
margar viöurkenningar og
einróma lof fyrir bækur sínar.
M.a. Gullna lárviðarsveig
danskra bókaútgefenda
og Bókmenntaverðlaun
Noröurlandaráös. Hann
er án efa einn
asti rithc
Noróurlanda.