Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1981.
21
óttir
íþróttir
íþróttir
(þróttii
íþróttir
ZTUPPI
(EILDAR
iVillaígærkvöld.
deildabikarsins
liði Ipswich þó á heimavelli væri, Eric Gates
og Allan Brazil skoruðu fyrir Ipswich í fyrri
hálfleiknum. Thijssen meiddist og gat ekki
leikið í þeim síðari. Strax á fyrstu mín.
skoraði Steve McMahon fyrir Everton.
Knötturinn fór af Steve McCall í markið og
á 63. mín. jafnaði hann. En Ipswich náði sér
á strik á ný. John Wark skoraði sigurmarkið
á70. mín. eftir hornspyrnu Gates.
í Lundúnum vann WBA öruggan sigur á
Crystal Palace 3—1 þó fjóra aðalmenn
liðsins vantaði. Mulligan skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir WBA. Langley jafnaði en tvö
mörk Cyrille Regis tryggðu sigur WBA, hið
síðara skorað á 82. mín. 16 ára piitur, Lewis,
að nafni lék í liði WBA. í fimmtu umferð
1 leikur WBA við Aston Villa á útivelli.
Ipswich á þá heimaleik gegn Watford.
í FA-bikarkeppninni urðu úrslit þessi í
gær. Aldershot-Oxford 2—2
Barnet—Wycombe 2—0
Enfield—Wimbledon 4—1
Gillingham—Barking 1—1
Swindon—Sutton 2—1
Bournemouth—Dorchester 1 — 1
Framlengt var í jafnteflisleikjunum en það
dugði ekki til. -hsím.
Kl HVERS
TAPA NÚ”
narStenmark
í jtigakeppninni hefur Phil Mahre nú 135
stig af 150 mögulegum. Stenmark er annar
með 59 stig. Þá Andreas Wenzel,
Lichtenstein, og Joel Caspoz með 54 stig.
Steve Mahre er fimmti með 38 stig. Hann
keppti ekki í gær. Var farinn heim i tveggja
vikna frí. -hsím.
Jóhannes Örn
íþróttamaður
Jóhannes Örn Ævarsson, siglingamaður úr
siglingaklúbbnum Ægi, var í gær útnefndur
iþróttamaður ársins 1981 í Kópavogi.
Jóhannes Öm, sem verður 20 ára 19.
desember, varð fslandsmeistari i siglingum i
sumar og þá varð hann sigursæll á Lands-
móti UMFÍ.
slík áhrif á þjálfarann, Klaus Hilpert, að
þegar leikurinn hafði verið flautaður af fékk
hann hjartakast. Honum sortnaði fyrir
augum og sat alveg ringlaður á bekknum.
„Ég missti meðvitund í nokkrar mínútur,”
sagði hinn útkeyrði þjálfari. . . ” það að við
urðum nauðsynlega að sigra var of mikið
álag á leikmennina og mig,” sagði Hilpert.
í Bild am Sontag stóð: — . . . Þjálfari
Wattenscheid, Klaus Hilpert, féll saman á
bekknum eftir að leikurinn hafði verið flaut-
aður af — hjartakast. Hilpert þjálfari var
meðvitundarlaus í 5 mínútur og varð læknir
liðsins, dr. Rudizer Werner, að annast
hann.”
í Kickers var skrifað. „Þjálfari Watten-
scheid, sem í leiknum gegn Stuttgart Kickers
fékk væga aðkenningu að hjartakasti sinnti
störfum sínum að fullu í þessari viku. . .
„Þetta var ekki svo aivarlegt, ' sagði
Manfred Krause, aðstoðarmaður hjá
Wattenscheid, um veikindi þjálfarans”.
Látum þetta nægja um lasleika Hilperts.
Skrítiö hjá honum að vera að fela þetta fyrir
Vestmannaeyingum. Hvort hann verður
þjálfari hjá þeim eða ekki er enn alveg
óráðið. -hsim.
Liverpool
mætir CSKA
Evrópumeistarar Liverpool drógust
gegn CSKA Sofíu frá Búlgaríu i 8-liöa
úrslituni Evrópukeppni meistaraliða.
Þess má geta til gamans, að félögin
mættust einnig í 8-liða úrslitunum sl.
keppnistímabil og lagöi Liverpool
Búlgariumenn þá að velli (5—1) á
Anfield Road og 1—0 í Sofia.
Liverpool bar sigurorð af Oulu frá
Finnlandi í fyrstu umferð Evrópu-
keppninnar. Gerði það einnig sl.
keppnistímabil.
Annars varð drátturinn þannig í
Evrópukeppninni:
Evrópukeppni meistaraliða:
Liverpool—CSKA Sofia
Craiova — Bayern
Anderlecht — Rauða stjarnan
Aston Villa — Dinamo Kiev
Evrópukeppni bikarhafa:
Dynamo Tbilisi — Legia Varsjá
Tottenham — Frankfurt
Standard Liege — Oporto
Lokomotiv Leipzig — Barcelona
UEFA-bikarinn:
Real Madrid — Kaiserslautern
Valencia — IFK Gautaborg
Hamburger SV — Neuchatel (Sviss)
Qundee Utd. — Radnicki Nis (Júgó-
slavíu). -SOS-
Ingolfur aft ur t il Einherja
—Ólafur Jóhannesson áfram þjálfari Vopnaf jarðarliðsins,
„Ég reikna fastlega með því að leika
að nýju með félögum ntínum á Vopna-
firði og taka þátt i baráttunni i 2. deild-
arkeppninni. Það hefur lengi verið
draumur okkar hér að ieika i 2. deild —
og þegar hann getur orðið að veruleika,
þá get ég ekki skorazt undan,” sagði
Ingólfur Sveinsson fyrrum leikmaður
Einherja frá Vopnafirði, sem lék með
Eyjamönnum sem bakvörður sl.
sem leikur í2. deild
keppnistimabil.
Ólafur Jóhannesson, fyrrum hand-
knattleiksmaður úr Haukum, verður
að öilum likindum áfram þjálfari
Einherja. Hann á aðeins eftir að skrifa
undir samning við félagið.
Einherjar vonast einnig til að Helgi
Ágústsson, sem lék með Skaliagrimi frá
Borgarnesi sl. keppnistímabil, komi
aftur til liðs við þá.
Það er mikill hugur í mönnum á
Vopnafirði og verður grasvöllur staðar-
ins tekinn upp, lagfærður og stækk-
aður fyrir næsta sumar. Vöilurinn
verður ekki tilbúinn til keppni fyrr en
um miðjan júní og hafa Vopnfirðingar
mikinn hug á að fá að leika útileiki sina
fyrst, eða þar til grasvöllurinn verður
tilbúinn.
-SOS.
Úlpur
og stretchbuxur
Ýmsir
litir
og
stærðir
kr. 840,-
Verö
kr. 595,-
BIKARINN
SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 14 - SÍMI24520
InBÓlfur Sveinsson.
Islensk
knattspyrna ’81
Bók um allt þaö sem
skeöi í íslenskri
knattspyrnu 1981.
Prýdd fjölda Ijós-
mynda. Bók sem
áhugamenn um
knattspyrnu mega
ekki missa af.
BÆKUR
KNATTSPYRNU
FOLKS
PELE, líf mitt og knattspyrna
Allir sem fylgjast með knattspyrnu í heiminum
þekkja Pele. Fátæki Brasilíumaöurinn er varö
skærasta knattspyrnustjarna veraldar.
Bókin um PELE er saga manns er ólst upp í
fátækt en varð síðan stórmenni án þess að
gleyma sinni fortíö, né nútíö þeirra er alast upp
við svipaöar aöstæöur og hann sjálfur geröi.
Menn eins og PELE setja svip á samtíö sína.
Saga Manchester United
med formála eftir Bobby Chariton
Þessi bók rekur sögu þekktasta
knattspyrnuliös veraldar, fyrr og siö-
ar. Manchester United á aragrúa af
aödáendum á islandi.
Saga þessa félags er um leiö saga
margra þekktustu snillinga bresku
knattspyrnunnar, George Best,
Nobby Stiles, Charltonbræöra, Denis
Law (kóngurinn), McDougall, Steve
Coppell, Gordon Hili, Gordon
McQueen o.fl., o.fl.
Laugavegi 39.