Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
13
Árið 1625 lét greifi nokkur í Austur-
ríki smíða sér fínasta sleðann sein um
gat og var sá prýddur gullmyndum af
hverjum sú hin mesta var framan á, og
það var gylltur örn með útbreidda
vængi. Greifinn hafði slegið öllum við
og sleðinn hans þótti eitt af undrum
veraldar og nefndur gullfuglinn. Hefur
það án efa verið mikilfengleg sjón að
sjá hann renna niður snæviþaktar
brekkur Alpanna með vængina
glampandi í sólarljósinu. En næsta ná-
granna greifans gramdist oflætið og
sendi einn af þjónum sínum til að skera
örninn fræga á háls. Urðu af þessu
mikil málaferli sem lyktaði með því að
Friðrik II. keisari dæmdi ná-
grannan öfundsjúka til að greiða háar
sektir og láta af hendi lönd til greifans.
Og svona geröu þeir í Kína! Dráttarmennirnir fengu að hafa nagla
undir skónum svo þeir steyptust ekkiá nefið.
Atmenningseign
í byrjun 18. aldar var svo komið að
sleðar voru ekki lengur einkaeign
aðalsins, helur almennings. í Mið-
Evrópu átti hvert heimili sinn sleða og
kirkjan var fyrir löngu hætt að tala um
spillinguna, sem honum fylgdi. En þá
kom upp annað vandamál — um-
ferðaröngþveiti! Til er frá árinu 1812
tilskipan frá lögreglunni í Berlín sem
hljóðar svo:
„Sleðar á ferð um bæinn verða að
hafa háhljóma viðvörunarbjöllu.
Hestar sem draga sleða mega ekki val-
hoppa eða stökkva. Refsingin við of
hörðum akstri eru fimm ríkisdalir.”
Skömmu seinna segir sagan frá
fyrstu sleðakeppninni sem fram fór í
heiminum. Það var í Sviss. Sleða-
brautin var leiðin frá smábænum
Davos til Klosters, 4 km löng. 21
sleðafari frá átta þjóðlöndum mættu til
keppninnar og 2 þeirra sigruðu, enda
með sama tima: níu minútur og 15
sekúndur. Fimm árum síðar smiðaði
smiður í St. Moritzt í Sviss fyrsta
keppnis-sleðann og eftir það var ekki
til baka snúið. Sleðar eru nú nær alveg
úr sögunni sem samgöngutæki nema
hjá eskimóum og Löppum, en sem
íþrótta- og tómstundagaman halda þeir
enn velli alls staðar þar se:n snjó er að
finna á jarðkringlunni.
Stern-, ”U.
Smurbrauðstofan
Njólsgötu 49 - Simi 15105
Rókókó-
sófasett
Sérstakt tilboð
til jóla
20Ö/8
Einnig smáhúsgögn í úrvali
Húsgagnaverzlunin
Síðumúla 4.
Sími 31900
BJORIMINN
MIKIÐ ÚRVAL
af fatnaði á
börn og unglinga
VERZIUNIN
® m
Frakkastig 12
Simi 11-6-99
1”^ O BS |V^1 E? I ® i ÓSKADRAUMUR
iml Ei Iwl C mm FÖNDRARANS
Blaðlæsingar
fyrir sögun upp f
öryggishlíf
hlffir í öllum
stollingum
Innbyggður
„Splittcr"
Stillanlog
Stillanlog blað-hcoð
or auðvold.
Fosting fyrir
poka oða ryksugu.
Saman þjöppr *
nno/li
Nákvæm stilling
moð hökum í 0,30, og 45
gráður.
Stillanlcgur
sloði fyrir nákvæma
boinsögun.
Verð ásamt fjölda
fylgihluta kr. 1.176.-
'Ðremd
„Moto-Tool"
verkfæri með 1001
möguleika:
Fræsar, borar, slípar,
fægir, sker út, grefur,
brýnir. Fjölmargir fyigi-
hlutir fáanlegir, svo sem
fræsaraland, borastatíf,
haldari, ótal oddar, sagir
og slíparar.
Í..OFF"
öryggi cr hægt að
læsa straumrofanum
Standard Moto-Tool
Verð kr. 748,-
Moto-Tool með innbyggðum
hraðastilli, verð kr. 995,-
rómsTunoflHúsiÐ hf
Laugouegi ÍM-Reykiauik $=21901
Fjölvirkstingsög
(jigsaw)
með aflúrtaki fyrir margs-
konar fylgihluti, svo sem slípi-
og fœgihjól og fræsarabarka
með ýmsum fylgihlutum.