Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Síða 16
16
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
BYGGINGA-
VÖRUR
Höldur - Hnúðar - Baðherbergisáhöld og margt
fleira sem nota þarf um leið og það gleður augað.
Sendum í póstkröfu um allt land.
verslunin
Mamld
Suðurlandsbraut 6. — Sími 31555
MUND
Ný spennandi ástar- og átakasaga
eftir Þuríði frá Bæ.
Gull í mund er fjórða bók höfundar á síóustu
fimm árum. Þetta er saga ásta- og sveitalrfs eins
og þvi var Irfað hér fyrr á árum og hafa söguhetj-
urnar verið kynntar í fyrri bókum Þurfðar og
einnig sögusviðið. Er haldið áfram að segja
ástar- og baráttusögu ungra hjóna á fyrstu
tugum aldarinnar og gerist sagan öll fyrir vestan.
Þuríður Guðmundsdóttir frá Bœ hefur náð háum
aldri, en lœtur engan bilbug á sér finna og sendir
frá sér nýja bók á nœr hverju ári.
Hörku bók um Sjóferðir
Hrafns Valdimarssonar
Þetta er annað bindi sjóferðasagna Hrafns
Valdimarssonar, fœrt í letur af Gunnari M.
Magnúss rithöfundi.
Fyrra bindið, ÉG SIGLI MINN SJÓ, kom út fyrir
tíu árum og vakti þá mikla athygli. ( þessum
bókum segir Hrafn frá sjóferðum sínum um öli
heimsins höf, en hann er eins og Hollendingur-
inn fljúgandi, á sffelldri ferð um heimshöfin.
Á ferðum hans ber margt fyrir augu og Hrafn
segir á lifandi og hressilegan hátt frá því sem
fyrir augu ber í f ramandi og fjarlægum löndum.
( formála segir Gunnar M. Magnúss m.a.:
„Hann hefur siglt langferðaleiðir um heimshöfin,
komið í allar álf ur og séð meira af heiminum en
flestir eða allir aðrir (slendingar... Hrafn hefur
oftar en talið verður farið yf ir miðjarðarlfnuna og
kynnst veðrum úthafanna, einnig notið drauma-
lífs farmannsins. Frásögn Hrafns er hreinskilin
og forvitnileg."
önnur bók í umsjá
ólafar Jónsdóttur
Bókin ÚR FYLGSNUM FYRRI TÍOAR er annað
bindi f ritsafni með þessu nafni sem Ólöf Jóns-
dóttir hefur tekið saman og búið til prentunar.
Fyrra bindið kom út fyrir fjórum árum og hafði að
geyma frásagnaþætti eftir 15 (slendinga.
Þetta bindi flytur frásagnir 10 þjóðkunnra
fslendinga um Iffsreynslu þeirra og frásagnar-
verða þætti úr lífi þeirra og kennir þar margra
grasa.
Þeir sem eiga þætti í þessu bindi eru: Sverrir
Jújíusson, dr. Hallgrímur Helgason, Helgi S.
Eyjólfsson, Baldvin Þ. Kristjánsson, Ingvar
Agnarsson, Ormur Halldórsson, séra Bjöm Jóns-
son, Zóphonías Pétursson, Ásgeir Guðmunds-
son og Þorsteinn Matthíasson. Er hér um mjög
fjölbreytt frásagnarefni að ræða og kennir
margra grasa úr íslenzku þjóðlffi.
Bókamiðstöðin Laugavegi29 — Sími26050— Fásthjáöllum bóksötum