Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Side 32
32
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Svcfnbckkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út um
land ef óskaðer. Uppl. að Öldugötu 33,
simi 19407.
börnin um jólin með húsgögnum frá
okkur. Eigum til stóla og borð í mörgum
stærðum, Teiknitrönur, iþróttagrindur
fyrir alla fjölskylduna. Allt selt á fram-
leiðsluverði. Sendum i póstkröfu. Hús-
gagnavinnustofu Guðm. Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76 Rvík. Sími 35653.
Furuhúsgögn
Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm,
einsmannsrúm, náttborð, stórar
kommóður, kistlar, skápar fyrir video
spólur og tæki, sófasett, sófaborð,
eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18
og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími
85180.
Havana auglýsir:
Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi,
kristalskápar, hornskápar, sófasett og
stakir stólar, innskotsborð, smáborð,
bókastoðir, sófaborð með innlagðri
spónaplötu, lampar og lampafætur,
kertastjakar og margar aðrar tækifæris-
gjafir. Þaðer ódýrt að verzla í Breiðholt-
inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24,
simi 77223.
Nú er tækifærið
til að skipta um sófasett fyrir jólin: Get-
umenn tekiðeldri sett, sem greiðslu upp
i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des.
Sedrus, Súðarvogi 32, simi 30585 og
84047.
af gullfallegum skápum i stíl Loðviks
fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu
þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta
þess því þeir eru fullkomlega þess virði.
Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar. Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3
gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn-
bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu,
svefnbekkir með skúffum og 3 púðum,
hvíldarstólar, klæddir með leðri,
kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka-
hillur og alklæddar rennibrautir,
alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóm-
skápar, sófaborð og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-,
kröfu um allt land.Gpiðá laugardögum.
Antik.
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Frystikista
til sölu. Uppl. í síma 46589.
Til sölu ágætur ísskápur
á 500 kr. Uppl. í síma 72714.
Til sölu:
Philco De Lux — No Frost — amerísk-
ur ísskápur með frystihólfi, 12 ára.
Breidd 77 sm, hæð 168 sm, dýpt 65 sm,
verð 3.000. Einnig Philco uppþvottavél
2ja ára. Breidd 60 sm, hæð 86 sm, dýpt
60 sm. Verð 4000. Einnig svo til nýr
hornskápur, 180 sm, frá Vörumarkaðin-
um. Verð 1500 kr. Uppl. í síma 13364.
Tilvalin jólagjöf.
Ódýrir úrvals djúpsteikingarpottar. Af
sérstökum ástæðum seljum við nokkurt
magn af úrvals RIMA djúpsteikingar-
pottum á útsölu meðan birgðir endast,
smásöluverð var 797 kr., seljast nú á 500
kr. I. Guðntundsson & Co hf„ Ronson-
þjónustan, Vesturgötu 17, Reykjavík.
Til sölu stór
frystiskápur, selst ódýrt. Uppl. I síma
84886 I kvöld og næstu kvöld.
Hljómplötur
Stevie Wonder Lokking Back,
3 plötur með lögum frá ’62 til 71, tilval-
in safnplata fyrir Stevie Wonder aðdá-
endur. Tökum á móti pöntunum allan
sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42,
simi 11506.
Hljómplatan rneö öllum
beztu lögum Silver Convention, svo'
sem Fly Robin Fly, Get op end Boogie,
ásamt mörgum öðrum beztu lögum Silv-
er Convention. Tökum á móti pöntun-
um allan sólahringinn. Elle, Skólavörðu-
stíg 42, síuii 92-11506.
Viltu verzla ódýrt?
Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur,
bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitl-
ar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzk-
um bókum á gömlu verði. Það borgar sig
alltaf að líta inn. Safnarabúðin Frakka-
stig 7.
Hljóðfæri
Cable pfanó.
Við seljum, í þessari viku, örfá píanó á
verði síðan fyrir gengisfellingu, mjög
hagstæðir greiðsluskilmlar. Opið frá kl.
1—6 og laugardaga frá kl. 10—12.
Áland sf, Álfheimum 6, sími 81665.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nokkrar kennslu-
hamóníkur, unglingastærð. Sendi gegn
póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðna-
son, Langholtsvegi 75, sími 39332,
heimasimi 39337. Geymið auglýsing-
una.
— píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími
13003.
Hljómtæki
Tökum í umboóssölu,
hljóðfæri, hljómtæki, videotæki.
videospólur, sjónvörp og kvikmynda-
vélar. Opið frá kl. 10—18, alla virka
daga og á laugardögum frá kl. 13—16.
Tónheimar, Höfðatúni 10.
Hiatchi stereo ferðatæki I
með kassettu, útvarpi, klukku og lausum
hátölurum 20% afsláttur, kostar aðeins
4.800 kr. (i búð 5900). Hringið í síma 99-
1868.
Til sölu 2x35 vatta
Fisher magnari, eaquliser og 270 vatta
hátalarar. Uppl. í síma 53942.
Randal bassamagnari
og hátalarar, Sony segulband, Ken-
wood plötuspilari og rafmagnsgitar til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85236 eftir
kl. 18.
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er
endalaus hljómtækjasala, seljum
hljómtækin strax séu þau á staðnum.
Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps-
tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Hjól
Sá sem lagói inn
númerið Y-5239 af Suzuki GT 250 árg.
77 þann 2. maí ’81, vinsamlega hafi
samband við Reyni í síma 39487 um
helgina eða 84660 virka daga.
Jólagjafir fyrir hjólreióamanninn
Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur,
ljós, lugtir, kílómetra-teljarar, hraða-
mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur,
og margt fl. Lítið inn. Mílan hf„ sér-
verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi
168, (Brautarholtsmegin) sími 13830.
Hjólasport auglýsir:
Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf-
unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt
mesta úrval landsins af heimaþjálfunar-
tækjum, m.a. margar gerðir af þrek-
hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur,
bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga-
bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvíhjól
með hjálparhjólum í úrvali. Greiðslu-
kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum
Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði
fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla-
sport, Gnoðavogi 44, sími 34580.
Dýrahald
Takið eftir, takiö eftir.
Til sölu af sérstökum ástæðum, 4 stór-
efnileg gæðingsefni, á 5. og 6. vetri, á
hlægilegu verði. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. isíma 15508 milli kl. 11 og 17 í
dagogámorgun.
Verðbréf
Athugið!
Innheimtuþjónusta-fyrirgreiðsla.
Tökum til innheimtu eftirfarandiTallna
víxla (til dæmis bilavíxla). Launakröfur
fyrir sjómenn og ýmislegt fleira. Rubin,
Klapparstíg 26, sími 23733. Opið milli
kl. 14 og 18.
Safnarinn
Jólamerki 1981:
Frá Akureyri, Kópavogi, Oddfellow,
skátum, Tjaldanesi, Hafnarf., Hvamms-
tanga, Dalvík, Grænlandi, Færeyjum
og norræn. Kaupum frímerki, umslög,
kort og gullpeninga 1974. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21
a, sími21170.
Bátar
Óskum að taka á leigu
12—20 tonna bát, þarf að vera tilbúinn
til línuveiða. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—220
Framleiðum eftirtaldar bátagerðir:
Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600.
Hraðbátar. Verð frá kr. 24.000. Seglbát-
ar. Verð frá kr. 61.500. Vatnabátar.
Verð frá kr. 64.000. Framleiðum einnig
hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa
og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni
6 Hafnarfirði, simi 53177.
Flug
Til sölu TF-ONE,
Cessna Skyhawk árg. 74, með öllum
blindflugstækjum. Uppl. í sima 12773.
Golf’78
Til sölu góður og sparneytinn VW Golf
árg. 78, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
sima 25449 laugardag (e. kl. 18) og
sunnudag.
Tveir hvolpar
af smáhundakyni fást fyrir lítið. Uppl. í
síma 92-6640.
Opel Coupe gólfskiptur
árg. ’65, verð 5 þús. kr. Uppl. í síma
13693.
liestamenn.
Tek að mér hey- og hestaflutninga.
Uppl. í sima 44130.
Hesthús.
Til sölu hálf hesthúseining í Víðidal, 4
básar í nýju húsi. Kaffistofa. Uppl. hjá
auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12.
H—320
Hestur hefur tapazt.
úr girðingu frá Vatnsholti í Villinga-
holtshr. Hesturinn er dökkjarpur
(nánast brúnn) en Ijós á granir og
bóginn). Mark fjöður aftan hægra og
stig framan vinstra. Aldur 12 vetra.
Uppl. í Vatnsholti í síma 99-6316 og 91
51868.
Kettlingar fást og kettlingar óskast
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Skipti.
Xil sölu Mercury Comet Custom árg.
73, 6 cyl., sjálfskiptur skipti koma til
greina á 60—80 þús. kr. bíl. Uppl. í sima
78250.
Til sölu VW 1300 árg. ’71
og Mazda 616 árg. 74. Uppl. í síma
43266 i dag.
Mazda 929
til sölu, mjög vel með farinn. Nýspraut-
aður. Selst á góðum kjörum ef samið er
strax. Uppl. í síma 92-3962 eða 75032.
Til sölu Cortina 1600
station árg. 71, R-5172, þarfnast við-
gerðar. Ennfremur er til sölu Volvo
Amason ’65 til niðurrifs. Uppl. í síma
66741.
Til sölu Bedford
sendibíll 75 dísil með ónýta vél, má
lánast allur. Uppl. í síma 83085 eða á
kvöldin 77688. ■
Saab 96 árg. ’74
til sölu, mjög góður bíll í topp standi,
lítur vel út, litur brúnn. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 81274.
Til sölu Ford Pinto
árg. 73. Uppl. ísíma 51046.