Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Page 33
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Cortína, ein sú fallegasta.
Bíllinn er með nýuppgerða vél, ókeyrða,
allur plussklæddur og teppalagður,
körfustólar, krómfelgur, maximadekk,
spoiler, louverkit, nýsprautaður, kol-
svartur, 160 watta stereo og margt
fleira. Uppl. í síma 22806.
Seljið dýrustu bílana sjálfir.
Veitum uppl. fyrir ykkur. Staðgreiðsla
eða skuldabréf. Lögfræðiþjónusta,
samningagerð. Sölumiðstöð bifreiða,
sími 85315 kl. 20—22.
Til sölu Fíat 127 árg. ’75,
ekinn 57 þús. km. Er nýyfirfarinn. Uppl.
ísima 72980.
Tilboð óskast í Saab 99,
árg. 70 í því ástandi sem hann er í,
þ.e.a.s. með bilaðan gírkassa, með
nýupptekna vél. Uppl. í síma 43640 milli
kl. 18 og 20.
Til sölu M. Benz 2226 árg. ’74.
Til greina koma skipti á ódýrari bíl.
Uppl. eftir kl. 19 i síma 96-41636.
Ólafur.
Wagoneer árg.’71
til sölu, 8 cyl., skipti koma til greina á
ódýrari bil. Uppl. í síma 30473 eða á
auglþj. DBogVísiseftirkl. 12.
H—208
Til sölu Fíat 128
árg. 74. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
66617 eftir kl. 17.
Til sölu Opel Rekord ’71
skoðaður’81, dráttarkúla + ýmsir vara-
hlutir. Sími 19474.
Til sölu Chevrolet
Nova árg. 71, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 75938.
Tilboð óskast
í Austin Mini árg. 74, til niðurrifs.
Skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma
54701.
Sparneytinn bill.
Til sölu Taunus 17 M, 2ja dyra lárg. 71
vetrar- og sumardekk. Uppl. i sima
10300.
Escort ’73
Til sölu góður Ford Escort 73, 4ra dyra.
Uppl. ísíma 74703.
Til sölu Ford Comet ’74,
4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Bill í ágætu
standi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í
síma 74703.
Til sölu Dodge Van 300 árg. ’79
sendiferðabíll, skemmdur eftir árekst
ur. Til sýnis að Suðurhólum 20 i dag og
á morgun. Tilboð óskast. Uppl. i síma
72589.
Til sölu Fíat 131CL
árg. 78, mjög vel með farinn, ekinn 36
þús. km, litur blásans, útvarp og sumar-
dekk. Uppl. í síma 82094.
4ra sýlindra Ford disilvél
til sölu. 1 mjög góðu lagi. Hentar bæði í
bíl og bát. Uppl. í síma 83978.
Til sölu Mercedes Benz
dísil árg. 72, nýlega upptekin vél og gír
kassi. Uppl. í sima 36202.
Halló!
Dísilhedd, bráðvantar hedd á Hanomag
dísilvél, D351 GL 70 hestöfl, er úr Gar-
ant sendibíl, ef þú átt hedd sem kæmi til
greina þá endilega hafðu samband og at-
hugum málið. Sími 46042 eða 45460,
Reynir.
Cortína 1600 ’76,
til sölu, 4ra dyra, ekinn 52 þús. km.
Toppbíll, fallegur að innan sem utan
Verð 48 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 85930 og á kvöldin 66928.
Takið cftir.
Bronco'66 til sölu á góðu verði, góðir
greiðsluskilmálar. Öllum lilboðum
svarað. Hringið i síma 92-6943 milli kl
17 og 20.
Til sölu Mazda 323
1400 árg. '80, 5 dyra, 5 gíra, góð kjör.
Uppl. í síma 66515 eftir kl. 19.
Bflar óskast |
Bíll + handhafabréf. Óska eftir að kaupa bíl fyrir 72 þús kr. handhafabréf, sem er með gjalddaga í apríl. Allt kemur til greina. Uppl. í shna 30471.
Óska eftír bíl í skiptum fyrir videotæki. Verðhugmynd ca 20—50 þús. Allt kemur til greina. Uppl. ísima 78916.
Vantar 2ja dyra amerískan, sjálfskiptan bíl í skiptum fyrir amerískan jeppa árg. ’72 og Volkswagen árg. '73. Uppl.ísíma 41079.
Saab 99 árg. ’74—’76 óskast í skiptum fyrir Hornet 71, 20— 30 þús. kr. milligjöf staðgreitt. Traustar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 39330 og 17838.
Húsnæði óskast |
Ungt par, utan af landi, sem er á götunni, óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 43823 fyrir hádegi.
Reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, er á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 24331 eftir kl. 19.
23 ára sjómaður óskar eftir góðu herbergi eða einstakl- ingsíbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur.Jakob. Sími 19347.
24 ára verkamaður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 31578. Finnbogi.
Herb. óskast með sérinngangir og snyrtingu. Uppl. i síma 86294.
Við erum ung hjón með tvö smábörn, nýkomin til landsins, og óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík strax. Uppl. í síma 54042 eða 93-7273.
Óskum eftír 3ja herb. íbúð til leigu í byrjun janúar, tvö í heimili, algjör reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef nauðsynlegt er. Uppl. í síma 37044 eftir kl. 7 á kvöldin.
| Húsnæði í boði
Til leigu nýleg 3ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. i sima 92-2488.
4ra herb. íbúð til leigu frá 15. jan. helzt með húsgögn- um, tilboð merkt „Engihjalli 360” sendist DV fyrir 23. des.
Einstaklings- eða lítil 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77737.
Keflavík. Nýupptekin 2ja herb. íbúð á góðum stað, leigutími eitt ár, sími fylgir. Uppl. um fyrirframgreiðslu, fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV að Þver- holti 11, merkt „Keflavík 344” fyrir 1. jan. ’82.
Vogar, Vatnsieysuströnd. 3—5 herb. íbúð til leigu. Uppl. að Hafnargötu 15, Vogum, fimmtudags- og föstudagskvöld.
| Afvinnuhúsnæði
Ritari óskast.
Starfskraftur óskast til almennra skrif
stofustarfa, tungumálakunnátta æski
leg. Ört vaxandi fyrirtæki. Uppl. hjá
auglþj.DV 1 síma 27022 e.kl. 12.
H—348
Til leigu er um næstu áramót
um 100 ferm skrifstofuhúsnæði í gamla
miðbænum. Uppl. í síma 27144 laugar-
dag og sunnudag.
Atvinna óskast
Atvinnurekcndur.
Vélvirki, með meistararéttindi, óskar
eftir vel launuðu starfi frá áramótum.
Hefur séð um viðhald á vélum og tækj-
um hjá fyrirtæki í Reykjavík, siðustu ár.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12.
H—375
Atvinnurekendur — fyrirtæki
26 ára gamall húsasmiður óskar eftir vel
launuðu starfi. Getur byrjað eftir jól.
Hefur séð um stjórnun á reisingu og frá-
gangi einingahúsa, sölustörfum og við-
haldi fyrir fyrirtæki í Reykjavík undan-
farin ár. Meðmæli. Uppl. hjá auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—376
Er rúmlega tvítugur
og er að ljúka stúdentsprófi af viðskipta-
sviði i fjölbrautaskóla. Ég óska eftir
vinnu frá og með áramótum, allt kemur
til greina, t.d. verzlunarstarf. Uppl. hjá
auglþj. DVísima 27022 e. kl. 12.
H—349
Mann á miðjum aldri
vantar litla íbúðfyrir 1. janúar. Einhver
fyrirframgreiðsla, tryggar mánaðar-
greiðslur. Reglusemi. Uppl. í vinnus.
27676 ogheimasíma 31123 eftir kl. 20.
Þrítugur maður
óskar eftir framtíðarstarfi við útkeyrslu
eða lagerstarf, fleira kemur til greina.
Uppl. í síma 74857 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Atvinna í boði
Prjónakonur athugið:
Óskum eftir samstarfi við prjónakonur
sem prjóna lopapeysur. Öruggir við-
skiptaaðilar. Gott verð. íslenzka mark-
aðsverzlunin hf. Uppl. hjá augiþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H—14
Barnagæzla
liafnarfjörður.
Kennara vantar nauðsynlega fram i mai
góða konu til að koma heim fyrir hádegi
ca 3—4 tima og gæta tveggja barna, 10
mánaða og 8ára. Uppl. í síma 54818.
Playmobil — Playrnobil
. ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir
þegar þau fá að velja sér jólagjöfina.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri
Háaleitisbraut, símii 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
Sími 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64
simi 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Halldór Árnason, Akureyri.
Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik
simi 2045.
47
19
6a
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Bókhald
Bókhald-skattframtöl
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
með atvinnurekstur, húsfélög o. fl.
Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir
og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir,
vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla.
Opið virka daga á venjulegum skrif-
stofutíma. Guðfinnur Magnússon,
bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Simar
22870 og 36653.
Snyrting
Snyrting — Andlitsböð:
lAndlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax,
litanir, k öldlörVin, handsnyrting, vax-
meðferð i fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti-
vörur: Lancome, Dior, Biotherm,
Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða-
snyrti- og Ijósastofan SÆLAN, Dúfna-
hólar 4, sími 72226.
Einkamál
Ertu hræddur við skammdegið?
Sækir þunglyndið á þig? Er allt ömur-
legt? Hefur lífið ekki upp á neitt að
bjóða? Jesús sagði „Frið gef ég þér. Ekki
gef ég yður eins og heimurinn gefur.
Hjarta yða: hræðist ekki né skelfist.”
Símaþjónustan, sími 21111.
Kennsla
Námskeið verður haldið
i olíu- og eggtempara-tækni og ýrniss
konar málunaraðferðum, nýjum og
göntlum í Borgartúni 19, 3. h. 9. ján. '82
ogstendur í tvo mán. Nk. laugardag, 19.
des. frá kl. 2—6.20, verða fyrrverandi
nemendur með sýnirhorn af vinnu sinni
fyrir þá sem áhuga hafa og vilja láta skrá
sig. Engin inntökuskilyrði. Sigurður
Eyþórsson listmálari.
Skemmtanir
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir
Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt því sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað-
ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans-
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-
dal sér um tónlistina. Upplýsingasiminn
er 75448.
Viðskiptamenn og væntanlegir
viðskiptamenn, danshljómsveitarinnar
Frílyst. Athugið breyttan umboðssíma.
Núnaersíminn 20916eða 26967.
Danshljómsveitin Rómeó.
Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir
yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir
menn sem um árabil hafa leikið fyrir
dansi á árshátiðum, þorrablótum o. fl.
Uppl. í sima 91-78980 og 91-77999.
Diskótekið Donna
býður upp á fjölbreytt lagaúrval viðallra
hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll,
árshátiðir, unglingadansleiki og allar
aðrar skemmtanir, erum með fullkomn-
asta Ijósasjó ef þess er óskað,
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sent
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanair i síma 43295 og
40338 á kvöldin en á daginn i sima
74100.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i
tfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar,
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtunar sem vel á að takast
Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasimi
66755.
Jólasveina- og söngvaþjónusta.
Útvegum jólasveina fyrir jólatrés-
skemmtanir, stærri og smærri. Vinsam-
legast pantið tímanlega, fjöldi jólasveina
og tónlistarmanna eftir óskum yðar.
Uppl. i síma 66650 og 66684.
Diskótekið Dollý
býður öllum viðskiptavinum sinum 10%
afslált fram á „þretiánda” dag jóla um
leið og við þökkum stuðið á árinu sem er
að líða i von um ánægjulegt samstarf i
framtiðinni. Allra handa tónlist fyrir
alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði
legjól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt sima-
númer.sími 46666.
Þjónusta
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmiði. t.d. smiði og
uppsetningu á þakrennum. þakköntum.-
ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlifar
og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja
G.S., sími 84446.
Glugga- og hurðaþéttingar.
I'ökum að okkur að |xMt;t opnanloga
glugga, úti- ogsvalahurðir með innfræst
um þéttilistum. Varanlegending. Uppl i
sima 39150.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa i heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. ísíma 71484 og 92-6660.
Múrverk flísalagnir, stcypur.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameislarinn,
simi 19672.