Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Síða 39
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
39
Utvarp
Sjónvarp
SAGA JÁRNBRAUTARLESTANNA
— sjónvarp kl. 17.00 sunnudag:
Jámbrautir
um allan heim
Frönsku þáttunum um sögu
skipanna sem sýndir voru kl. 17 á
sunnudögum, er nú lokið. Þá taka
við þættir frá BBC um sögu
járnbrautarlestanna. Ef þeir verða
jafnskemmtilegir og skipaþættirnir er
okkuróhætt aðhlakkatil.
Það virðist vel vandað til þeirra.
Kunnir rithöfundar hafa verið
fengnir til að skrifa þá en þeir verða
alls sjö. Þar er sagt frá hæstu
járnbraut í heimi yfir Andesfjöllin í
Perú og frá þeirri sem fer ævintýra-
legustu leiðina frá Höfðaborg í
Suður-Afriku norður til
Viktoríufossanna.
Einn þáttur segir frá braut sem
liggur frá Bombay suður um Indland,
annar frá þeirri sem liðast eins og
silfurslanga þvert yfir Ástralíu frá
Kyrrahafi til Indlandshafs. Þá er
þáttur um fræga lest á Bretlandseyj-
um sem kölluð hefur verið Skotinn
fljúgandi (The flying Scotsman) og
ekki gleymist hraðlestin til Austur-
landa.
En í fyrsta þættinum verður
ferðazt með nokkrum sögufrægum
lestum í Bandaríkjunum, eins og
Broadway Limited og San Francisco
Zephyr.
Og þess má geta að mikið verður
fjallað um fólkið sem vinnur við eða
ferðast með lestum, ekki síður en
hina tæknilegu hlið mála.
-ihh
Michael PaUn, kunnur af kvikmyndinni Monthy Python, var sem drengur hugfanginn
af járnbrautarlestum. Hér stendur hann fyrir framan eimreiðina frægu, Skotann
fljúgandi.
Lögreglurnar þrjár eru vélmenni með andUt úr ryðfríu stáU. Þær umkringja
manninn, sem vaknað hefur til Ufsins. Eins og allir aðrir borgarar þessa neðan-
jarðarríkis er hann hvftklæddur og nauðrakaður á höfði.
THX1138—sjónvarpsmynd
kl. 21.10 íkvöld:
Ásfin bönnuð og
böm búin fil
í filraunaglösum
Myndin í kvöld sýnir okkur
framtíðina og gerist á 25. öld eða
eftir svo sem 500 ár. Hún þótti ágæt,
þegar hún kom fram árið 1970, enda
standa að henni kunnir menn.
George Lucas stjórnar henni og á
einnig mikinn hlut i handritinu.
Framleiðandinn er Francis Ford
Coppola. Hann stjórnaði myndinni
„Guðfaðirinn” með Marlon Brando
rétt á eftir.
í þessu framtíðár/riki er allt undir
styrkri tölvustjórn valdhafanna. Fólk
býr neðanjarðar og til þess að slæva
það eru því gefin Ivf. Tilfinningar
eiga ekki að þekkjast, heldur skulu
menn ganga til starfa sálarlausir. Til
enn frekara öryggis halda vélmenni
með andlit úr ryðfríu stáli uppi
gæslu.
Menn heita ekki nöfnum heldur
númerum. Ást þekkist ekki, heldur er
fólk valið saman af tölvum.
í þannig sambandi búa þau THX
1138 (Robert Duvall) og LUH 3417
(Maggie Mc Omie). Þau sofa ekki
saman, þvi slikt er harðlega bannað í
ríki þessu. Börn eru framleidd i
tilraunaglösum. Og allir borgarar eru
eins klæddir, í hvíta samfestinga, og
með nauðrökuð höfuð.
En svo gerist það, sem alls ekki á
að eiga sér stað. Þau THX og LUH
svíkjast um að taka hinn daglega
skammt af slævandi lyfjum. Og þá
er ekki að sökum að spyrja.
Vinnuafköst þeirra minnka og áður
óþekkt löngun til kynlífs vaknar.
Sem sagt, kerfið ruglast allt og
dregur þetta mikinn dilk á eftir sér.
Yfirvöldin eru ekki á þeim buxunum
að láta fólk komast upp með ástar-
rugl, og ofsóknir hefjast gegn
elskendunum. -ihh
Útvarp Sjónvarp
Laugardagur
19. desember
8.15 Veðurfregnir. Foruslugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leik-
fimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir (10.00 Frétlir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikril: „Ævintýradalur-
inn” eflir Enid Blyton — Fintmli
þállur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Islenskl mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáltinn.
15.40 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Hrímgrund — útvarp barn-
anna. Umsjónarmenn: Ása Helga
Ragnarsdóltir og Þorsteinn Mar-
elsson.
17.00 Síödegislónleikar. Létt lög úr
ýmsum áttum.
18.00 Söngvar i léllum dúr. Tilkynn-’
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréllir. Tilkynningar.
19.40 An ábyrgðar. Umsjón: Auður
Haraldsog Valdís Óskarsdóttir.
20.00 Á bókamarkaöinum. Andrés
Björnsson sér unt lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir tónlisl stóru danshljónt-
sveitanna (The Big Bands) á árttn-
um 1936—1945. Attundi þállur:
Hljómsveit Freddy Martins.
22.00 „Brunuliöiö” syngttr «g leikur
jólulög.
22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dag-
skrá morgundagsins. Orö kvölds-
ins.
22.35 „Velrarferö um Luppland
el'lir Ollve Murrey Chapniun.
Kjartan Ragnars sendiráðunautur
ies þýðingu sína (5).
23.00 Danslög.
00.50 Frétlir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. desember
8.00 Morgunandakt. Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.)
8.35 Lélt morgunlög. Sinfóníu-
hljómsveit Ludnúna leikur þætti úr
kunnunt sígildum tónverkum; Ezra
Rachlin stj.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Viötal viö Sigurbjörn Einars-
son fyrrverandi biskup. Helgi H.
Jónsson ræðir við hann siðasta dag
hansíembætti.
11.00 Messa í Mosfellskirkju. Presl-
ur: Séra Birgir Ásgeirsson. Organ-
leikari: Smári Ólafsson. Kirkjukór
Lágafellssóknar og Barnakór
Varmárskóia syngja. Hádegisión-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Ævlntýri úr óperettuheimin-
um. Sannsögulegar fyrirmyndir að
titilhlutverkum. 8. þáttur: Fanny
Elssler, aöaldansmær í Vin. Þýð-
andi og þulur: Guðmundur Glis-
son.
14.00 Jólin nálgast. Blandaður þátt-
ur I untsjá Sigrúnar Björnsdóttur.
15.00 Kcgnboginn. Örn Petcrsen
kynnir ný dægurlög af vinsæida-
listum frá ýntsum löndum.
15.35 Kaffitiminn.Trió Pierre Dors-
ey leikur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Starfsemi mannfræöistofnun-
ar Háskóla íslands. Jens Pálsson
mannfræðingur flytur sunnudags-
erindi.
17.00 Skammdegisglaöningur frá
Austurriki. Ýrnsir listamenn leika
og syngja.
18.00 Tónlcikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra lngvadóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Áttundi áratugurinn: Viöhorf,
atburöir og afleiöingar. Þriðji þátt-
ur Guðmundar Árna Stefánssonar.
20.55 íslensk tónlist.
21.35 Að tafli. Guðmundúr Arn-
laugsson flytur siðari þátt sinn um
Michael Tal.
22.00 Kenny Ball og félagar leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orö kvölds-
ins.
22.35 „Vetrarferö . um l.appland"
eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars sendiráðunautur
les þýðingu sina (6).
23.00 Á franska visu. Sjöundi þátt-
ur: Georges Moustaki. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
19. desember
16.30 Íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjúnumhryggi.
Fjórði þáttur. Spænskur teikni-
ntyndaflokkur unt flökkuriddar-
antt Don Quijote og Sancho
Panza, skósvein Itans. Þýðandi:
, Sonja Diego.
18.55 Enska knaiispyrnan. Umsjón:
Bjarni Felison.
19.45 Fréltaágrip á láknmáli.
20.00 Fréllir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Æltarsclriö. Fjórði þáttur.
Breskur gamanmyndafiokkur.
Þvðandi: Guðni Kolbcinsson.
2I.I0 THX 1138 (TXH 1138).
Bandarisk biómynd frá 1970.
Leikstjóri: George Lucas.
Aðalhlutverk: Robert Duvall,
Donald Pleasance. Framtíðarsaga
um santfélag manna i iðrum
jarðar, þar sem ibúarnir eru nánast
vclmenni ofurseld lyfjum. Ást og
tilfinningar eru ekki til. Tölvur sjá
um að velja til sa’mbýlis konur og
karla. Ein „hjónanna” uppgötva
ástina og það hefur alvarlegar
aflciðingar i för með sér. Þýðandi:
Björn Baldursson.
22.30 Dr. Slrangelove s/h.
ENDURSÝNING. Bandarisk bíó-
niynd fráárinu 1964 byggð á skáld-
sögunni „Red Alert” eftir Peter
George. Leikstjóri: Stanley
Kubrick. Aðalhlulverk: Peter
Sellers, Slerling Hayden og George
C. Seott. Geðbilaður vfirmaður í
bandariskri hetstóð g'elttr llug-
sveit sinni skipun uni að gera
kjarnorkuárás á Sovétrikin. For-
seti Bandarikjanna og allir æðstu
menn landsins reyna allt hvað þeir
geta til þess að snúa flugsveiiinni
við, en kerfið lætur ekki að sér
hæða. Þýðundi: Dóra Hal'steins-
dóltir. Myndin var fyrst sýnd í
sjónvarpinu 7. ágúst áriö 1974.
00.00 Dagskráriok.
Sunnudagur
20. des.
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Agnes Sigurðardótlir, æskulýðs-
fulltrúi þjóðkirkjunnar, flytur.
16.10 Húsiö á síétlunni. Áttundi
þáttur. Grunsamlegir geslir.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.00 Saga járnbraulaleslanna.
NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur.
Lestaskoöari lcggur land undir fól.
Breskur myndafiokkur frá BBC í
sjö þátium um járnbrautalestir, cn
þó ekki siðttr um t'ólk, sem viniuir
i járnbrautalestum og ferðast með
þeim. Þá er jalnframt fjallað um
þátt járnbrautalestana í mótun
samfélags nútimans. Þýðandi og
þulur: Ingi Karl Jóhannsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptökusijórn:
EUn Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 Hlé.
19.45 F'réllaágrip á láknmáli.
20.00 F'réllir og vcöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
21.10 Eldlrén i Þíka. Þriðji þátiur.
Brcskur framhaldsmyndafiokkur
um hvita landnema i Afriku
snemma á öldinni. Þýðandi: Heba
Júliusdóttir.
22.00 Tónlislin. Þriðji þáttur.
Nýjar raddir. Myndafiokkur um
tónlistina. Leiðsögumaður:
Yehudi Menuhin. Þvðandi og
þulur: Jón Þórarinsson.
22.55 Dagskrárlok.
Veðurspá
dagsins
Líkur eru til að veðrið yfir
helgina verði nokkru mildara en
verið hefur. Vindátt verður úr
austri eða suðaustri, spáð er skúr-
um og slydduéljum á Suðurlandi en
burru að mestu fyrir norðan.
Veðrið
hér
ogþar
Kl. 18 í gær var veður á hinum
ýmsu stöðum þannig. í Reykjavík
skýjað og tveggja stiga frost,
Akureyri snjókoma og átta stiga
frost, Bergen léttskýjað og þriggja
stig frost, Helsinki snjókoma og
fimm stiga frost, Kaupmannahöfn
snjókoma á síðustu klst. og
fjögurra stiga frost, Osló
snjókoma á síðustu klst. og fimm
stiga frost, Stokkhólmur skýjað og
þrettán stiga frost, Þórshöfn skýjað
og fimm stiga frost, Berlin skaf-
renningur og átta stiga frost,
Feneyjar rigning og sex stiga hiti,
Frankfurt snjókoma og þriggja
stiga frost, Nuuk snjókoma á
siðustu klst. og níu stiga frost,
London léttskýjað og hiti við frost-
mark. Luxemborg snjókoma og
þriggja stiga frost, Las Palmas
skýjað og nitján stiga hiti, Majorka
hálfskýjað og fjórtán stiga hiti,
París alskýjað og tveggja stiga
frost, Róm þrumuveður og fimmt-
án stiga hiti, Malaga léttskýjað og
tólf stiga hiti og í Vín var snjókoma
og þriggja stiga frost.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 242.
18. dassmber 1981 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup inar.tia Sala |fljaldeyrir
1 Bandarfkjadollar 8,224 8,248 9,072
1 Steriingspund 15,515 15,560 17,116
1 Kanadadollar 6,919 6,939 7,632
1 Dönsk króna 1,1099 1,1131 1,2244
1 Norsk króna 1,4045 1,4086 1,5494
1 Snnsk króna 1,4709 1,4752 1,6227
1 Finnskt mark 1,8695 1,8750 2,0625
1 Franskur franki 1,4207 1,4248 1,5672
1 Beig. franki 0,2132 0,2138 0,2351
1 Svissn. franki 4,5063 4,5195 4,9714
1 Hollenzk florina 3,2880 3,2976 3,6273
1 V.-þýzkt mark 3,5968 3,6073 3,9680
1 Itbtakllra 0,00674 0,00676 >,00743
1 Austub. Sch. 0,5130 0,5145 0,5659
1 Portug. Escudo 0,1247 0,1251 0,1376
1 Spánskur peseti 0,0840 0,0842 0,0926
1 Japanskt yen 0,03742 0,03753 0,04128
1 irsktound 12,813 12,850 14,135
8DR (sérstök 9,5216 9,5495
drAttarréttlndl)
01/09
Slmavari vagna gsnglsskrénlngar 22190.