Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 3
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 3 Opið próf- kjörAlþýðu- flokksins íReykjavík: Geysileg barátta um borgarstjómarsætin Nú um helgina verður opið prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík um sex efstu sætin á framboðslista flokksins vegna borgarstjórnarkosninga í vor. Geysileg barátta er milli 12 frambjóð- enda þó einkum um þrjú efstu sætin. Til þess að frambjóðandi nái bindandi kosningu i prófkjörinu þarf hann að fá minnst 1.250 atkvæði. Það er fimmtungur af fylgi Alþýðuflokksins i síðustu borgarstjórnarkosningum. Þá fékk flokkurinn 6.250 atkvæði og tvo borgarfulltrúa af 15. Sex bjóða sig fram í öll sætin sem velja á í: Bjarni P. Magnússon fram- kvæmdastjóri, Bústaðavegi 109, Bragi Jósepsson lektor, Skipasundi 72, Marias Sveinsson verzlunarmaður, Langholtsvegi 132. Sigurður E. Guð- mundsson framkvæmdastjóri, Raufar- seli 11, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kenn- ari, Keilnfelli 8, Skjöldur Þorgrímsson sjómaður, Skriðustekk 7, Snorri Guð- mundsson vélstjóri, Fífuseli 30. i 2. —6. sæti býður sig fram Grétar G. Nikulásson framkvæmdastjóri, Háaleitisbraut 14. 1 3. -6. sæti bjóða sig fram Guðriður Þorsleinsdóttir lögfræðingur, Snæ- landi 6, og Jón Hjálmarsson húsvörð- ur, Laugateigi 11. í 4.—6. sæti Guðmundur Haralds- Seinna forval Alþýðubandalagsins áAkureyrí: Veljafimm úr lOmannahópi Seinna forval Alþýðubandalagsins á Akureyri á framboðslista þess fyrir bæjarstjórnarkosningar verður nú um helgina. Þá býðst flokksbundu fólki að velja eða gera tillögu um fimm efstu menn á listann, en i boði eru tíu manns. Valið er ekki bindandi fyrir uppstill- ingarnefnd. G-listinn fékk 943 atkvæði i siðustu bæ^rstjórnarkosningum og tvo bæjarfulltrúa af ellefu. Frambjóðendur eru: Geirlaug Sigur- jónsdóttir húsmóðir, Langholti 18, Gisli Ólafsson simvirki, Heiðarlundi 5.1, Gunnar Helgason rafvélavirki, Klettaborg 1, Helgi Guðmundsson. tré- smiður og bæjarfulltrúi, Hraunholti 2, Hilmar Helgason vinnuvélastjóri, interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis son eftirlitsmaður, Fífuseli 6. Og í 5.— 6. sæti Ásta Benediktsdótlir ritari Miklubraut 62. Þátttökurétt i prófkjörinu hafa allir Reykvikingar 18 ára og eldri sem ekki eru flokksbundir í öðrum flokkum en Alþýðuflokknum. Kosið verður á tveim stöðum, í Sigtúni við Suður- landsbraut og i lðnó. I Iðnó eiga þeir að kjósa sem búa við Snorrabraul og vestan hennaren aðrir í Sigtúni. Á laugardag verður kosið klukkan 13—18 en á sunnudag klukkan 10—19. HKRB Seljahlíð 1C. Ingibjörg Jónsdóttir hús- móðir, Heiðarlundi 2J, Katrin Jóns- dóttir sjúkraliði og húsmóðir, Álfa- byggð 10, Margrét Björnsdóttir menntaskólanemi, Hrafngilsstræti 25, Páll Hlöðversson tæknifræðingur, Grundargerði 6J, Sigríður Stefánsdóttir menntaskólakennari, Vanabyggð 10C, Annar af núverandi bæjarfulltrúum Alþýðubandalagsins, Soffia Guð- mundsdóttir, gefur ekki kost á sér í for- valinu. Forvalið verður í Lárusarhúsi, Eiðs- vallagötu 18 í dagogá morgun klukkan 14—18. Auk flokksmanna geta nýir félagar, sem greiða minnst hálft félags- gjald, kosið í forvalinu. HERB Forkosningar í Njarðvík: AIGrflokkarmeð prófkjörslista Allir stjórnmálaflokkarnir fjórir eru með prófkjörslista í forkosningum i Njarðvík nú um helgina. Þar gefst öll- um Njarðvíkingum, 18 ára og eldri, kostur á að raða á einn lista vegna bæjarstjórnarframboðs i vor. Á að raða minnst þrem á þann lista, sem kjósandi velur, þá með tölustöfum. Kosið verður í litla salnum í Stapa i dag og á morgun klukkan 10—19. I Njarðvík er bæjarstjórn skipuð sjö mönnum. þegar kosið var síðast fékk A-listi 234 atkvæði og tvo bæjarfull- jtrúa, B-listi 147 atkvæði og einn, S-listi 351 atkvæði og þrjá og G-listi 110 at- kvæði og einn bæjarfulltrúa. HERB Á Aski í febrúar ASKUR Laugavegi SSKUR Suðurlandsbraut 'ask' PIZZA, Hjarðarhaga u BORGARINN Athugið 20. og 21. febrúar fjölskylduhelgi að Aski Suðurlandsbraut og Laugavegi. Eskiveig og pizzusneið eftir kl. 18 alla daga. Kaffi og conditorikökur allan daginn. NÝTT Á ÍSLANDI Pizzuhleifur og pinacoladamjólkurhristingur. Samloka með rifbeinasteik. Fellagörðum. Það er ódýrara að borða hjá okkur — en elda heima. BILASYNING Sýnum 1982 árgerðirnar af ESCORT-FIESTA'TAUNUS Opið frá kl. 10—17 iaugardag og sunnudag Sveinn Egilsson M. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.