Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11 i 27022 Þverholti 11
Dyrasímaþjónusta
Tökum að okkur uppsctningar og
viðhald á dyrasímum og kallkerfum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma
23822 og i síma 73160 eftir kl. 19.
Raflagnaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir, teiknum
raflagnir, önnumst viðgerðir á eldri raf-
lögnum, gerum tilboð. Uppsetningar á
dyrasímum og tökum að okkur viðgerðir
á dyrasímum. Löggildur rafverktaki.
Simi 7l734og 2I772.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar, teppa-
hreinsum og gluggaþvott á einkahús-
næði, fyrirtækjum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Stefán og Guðjón.
Símar II595 og 30240.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn
um, notum aðeins nýjar vélar með full-
komnustu tækni. Einnig tökum við að
okkur stórhreingerningar á hvers konar
húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Ávallt i fararbroddi. Sími 23540. y
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðuni árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í simum 33049 og 85086,
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreinsirsf. auglýsir.
-Tökum að okkur eftirfarandi hreingern-
ingar i fyrirtækjum, stofnunum og
heimahúsum. Teppahreinsun, með
djúphreinsara, húsgagnahreinsun.
gluggahreinsun utan og innan,
sótthreinsum og hreinsum burt öll
óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum
og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að
utan undir málningu. Tökum að okkur
dagleg þrif og ræstingar. Uppl. i sima
45461 og 40795.
Gólfteppahrcinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn simi
20888.
Vit cn ekki strit.
Látið þá sem kunna verkin og hafa
reynsluna vinna fyrir yður. Tökum að
okkur allar hreingerningar. Vinnum
einnig um helgar. Simi 39899. B. Hólm.
Hrcingerningarstöóin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers kondr
hreingerninga. Notum háþrýstiafl við
teppahreinsun. Símar 19017 og 77992,
'Ólafur Hólm.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka bifreið i snjó og hálku, það
kemur ykkur til góða síðar meir. Einnig
bifhjólakennsla á Kawasaki Z-650. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Útvega
öll prófgögn. Kennslubifreiðin er Toyota
Crown ’80. Hjálpa einnig þeim sem af
einhverjum ástæðum hafa tapað öku-
skírteini sínu að öðlast það að nýju.
Símar 40555 og 71895.
Ökukennsla, æfíngatímar, bifhjólapróf.
Kenni á Toyota Cressida ’81 með vökva-
stýri' Nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bif-
hjólakennsla á nýtt 350 CC götuhjól.
Aðstoða einnig þá sem misst hafa öku-
leyfi af einhverjum ástæðum til að
öðlast það að nýju. Magnús Helgason,
simi 66660.