Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Blaðsíða 30
30
Óvænt endalok
(Mynd far sem nafnið Silver
Dream Racer kemur fram
Spennandi og vel gerð kvikmynd
með sljörnunni David Essex í aðal-
hlulverki. Tónlislin i myndinni er
fluii og samin af David Essex.
Leiksljóri:
l)avid Wickes.
Aðalhlulverk:
Bcuu Bridges
Crislina Kaines.
Myndin er sýnd í Dolh.v slereó.
meó nýjum úrvals hljómhurðar-
lækjum af JBLgerö.
Sýnd kl. 5 og 9.
laugardag og sunnudag
BönnuA innan I2ára.
Jón Oddur
og
Jón Bjarni
Sýnd kl. 3 og 7
laugardag og sunnudag.
Fáar sýningar eflir
BÍÓBffiR
SMIÐJUVEGI 1. KÓPAVOGI
SÍM146500.
Sýnir
stórmyndina
Breaking Glass
Ný eldfjörug tónlislarmynd með
slórstjörnunni Hazel O’Connor.
Mynd sem sýnd hefur verið við
metaðsókn viða erlendis og fengið
lof gagnrýnenda.
Leiksljóri:
Brian Gibson.
Aðalhlutverk:
Ha/.el O'Connor,
Phil Daniel,
John Finch.
..Hressileg lánningamynd sem bió-
og rock-þyrst ungmenni láta ekki
framhjá sér fara.”
Helgarpóslurinn.
„Hazel O’Connor gerir Kate mjög
góð skil og er trúverðug.”
Dagblaöiö&Vísir.
„Hazcl slær í gegn. Áður var það
Sound of music, nú er það
Breaking glass.”
Daily Slar
íslen/kur lexli
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Alh. breyllan
sýningarlíma.
Hækkuö verö.
Hrói höttur
Sýnd laugardag
og sunnudag kl. 3.
<»j<9
LEIKFÉLAG
RFTYKfAVÍKUR
JÓI
i kvöld kl. 20.30. Uppsell.
Fimmtudag kl. 20.30.
SALKA VALKA
7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Uppsell.
Hvíi kori gilda.
8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Uppsell.
Appelsinugul korl gilda.
OFVITINIM
miðvikudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eflir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAIM
SKORNIR
SKAMMTAR
Miönælursýning í
Auslurhæjarhíói.
50. sýning i kvöld kl. 23.30.
Miða.sala í Austurbæjarbió kl.
16—21 Sími 11384 /
Bráöskemmtileg ný heimsfræg
amerisk kvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Aðalhlutverk:
John Belushi,
Chrislopher Lee,
Dan Aykroyd,
Warren Oales.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 2.45,5 og 10.
laugardag og sunnudag.
Síöustu sýningar.
SkammiA tamiA
Hin heimsiræga ameriska
stórmynd meö Elizabeth Taylor og
Richard Burton
Endursýnd kl. 7.30.
Hver kálar
kokkunum?
THE MYSTERY-COMEDr' THAT TASTES
ASGOODASÍTIOOKS
Ný bandarisk gamanmynd. Ef
ykkur hungrar i bragðgóða gaman-
mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-
kera með gott skopskyn.
Matseðillinn er mjög spennandi:
Forréttur. Drekktur humar.
Aðalrétlur: Skaðbrennd dúfa.
Ábætir: „Bombc Richelieu.
Aðalhlutverk:
George Segal,
Jacqueline Bissel,
Roberl Morley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s8ÆJARBíefl
■ 17 1 " 1 Sími 50184,
Dauðageislarnir
Áhrifamikil og spennandi áströlsk
litmynd um hætturnar i sambandi
við nýtingu kjarnorkunnar.
Sýnd laugardag kl. 5.
Sunnudag kl. 5 og 9
Lassie
Skemmtileg bamamynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
-ALúJJÍLl iii
eftir Andrés Indriöason.
Sýning sunnudag kl. 15.00. Uppsell.
Miöapantanir í síma 41985 allan
sólarhringinn, en miöasalan er
opin kl. 17—20.30 miövikudaga og
fimmludaga og um helgar kl. 13—
15.
Sími 41985. I
AIISTURBÆJARftiíl
Heimsfræg gamanmynd:
Private
Benjamin
G O L D I E
* H A W N *
Nú fer þaö ekki lengur á milli mála
hver er „gamanmynd velrarins”.
Úr blaðaummælum:
„Hún er ein bezta gamanleikkona
okkar tíma . . PVT. Benjamin
hefur gengið eins og eldur í sinu
hvarvetna . . . Það skal engan
furða því á ferðinni er hressileg
skemmtimynd.”
Sv. Mbl. 9/2.
„Það lætur sér enginn leiðast að
fylgjast meðGoldie Hawn.”
ESJ. Timinn 29/1.
,,. . . cnginn svikinn af að bregða
sér í Austurbæjarbíó þessa
dagana, þvi hvað er betra þessa
dimmu vetrarmártuði, en ágætis
gamanmynd.”
HK. Dagbl.-Vísir 6/2.
íslenzkur texli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Stmt 31182
Horfinn á
60 sekúndum
(Gone in 60 seconds)
Ein hrikalegasla akstursmynd sem
gerð hefur verið. Sýnd aðeins i
örfáa daga.
Leikstjóri:
11. B. Halicki
Fndursý nd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuöinnan 12ára.
Siöasta
sýningarhelgi.
önnur tilraun
Sérlega skemmtileg og vel gerð
mynd með úrvalsleikurum.
Leikstjóri: Alan Pakula.
Sýnd laugardag kl. 5,
sunnudag kl. 9.
Brjálæðingurinn
Sýnd laugardag kl. 9,
sunnudag kl. 7.
Hvell-Geiri
(Fiash Gordon)
Sýnd sunnudag kl. 5.
Þjófurinn
frá Bagdad
Sýnd sunnudag kl. 3.
fÞJÓÐLEIKHÚSIfi
GOSI
i dag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
HÚS SKÁLDSINS
i kvöld 20.
DANS Á RÓSUM
sunnudag kl. 20.
Næslsíöasla sinn.
Lilla sviöiö:
KISULEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1 — 1200.
ISLENSKAI
()PERANf
SÍGAUNA-
BARÓNINN
Gamanópera eftir Jóhann Strauss
í þýðingu Egils Bjarnasonar.
Leikstjóm:
Þóihildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Ðúningar: Dóra Einarsdóttir.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Hljómsveitarstjórn:
Robin Stapleton
21. sýn. í kvöld. Uppsell.
22. sýn. sunnud. 14. febr. Uppseli.
23. sýn. föstud. 19. febr.
Miðasalan er opin daglega
frákl. 16 til 20. Sími 11475.
Ósóttar pantanir seldar degi áður
en sýning fer fram.
Alh. Áhorfendasal veröur lokaö
um leiö og sýning hefst.
RiGNBOGINI
SÍMI 19000
Myndir Kvikmyndahálíöar:
Feiti Finnur
Bráðskemmtileg og fjörug litmynd
um röska krakka.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 1,3 og 5.
Fljótt, f Ijótt
Spennandi, spönsk úrvalsmynd,
gerðaf CarlosSaura, um afbrota-
unglinga í Madrid.
íslenzkur lexti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Barnaeyjan
Fjörug og skemmtileg litmynd um
spennandi ævintýri 12 ára stráks í
stórborginni.
Sýnd kl. 1,05, 3.05 og 5,05.
Systurnar
Hrífandi iitmynd, um sambúð
tveggja systra, gerð af Margarethe
Von Trotta.
Sýndkl. 7.05, 9.05 og 11.05.
Báturinn
er fuilur
Áhrifamikil og vel gerð ný sviss-
nesk litniynd um meinleg örlög
flóttafólks. Leikstjóri: Markus
lmhoof.
Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Járnmaðurinn
Stórbrotin, ný, pólsk litmynd um
aðdraganda og upphaf „Sam-
stöðu”. Leikstjóri: Andrzej
Wajda.
Sýndkl.9.10.
Glæpurinn
í Cuenca
Mjög athyglisverð ný, spönsk lit-
mynd um réttarmorð og hrotta-
skap lögreglu á Spáni, byggð á
sönnum viðburöum. Leikstjóri:
Pilar Mlro.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
LAUGARÁS
I o
Simi32075
Flugstöðin '80
Endursýnum þessa frábæru ævin-
týramynd um flug Concord frá
USA til Rússlands.
Aðalhlutverk:
Alain Delon,
Robert Wagner,
Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Umskiptingurinn
Ný magnþrungin og spennandi úr-
valsmynd um mann sem er trufl-
aður í nútiðinni af fortíðinni.
Myndin er tekin og sýnd í DOLBY
STEREO:
Aðalhluuci L
Trich Van Dcvere
Melvin Douglas
George Scoll
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö hörnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
sunnudag:
T eiknimy ndasaf n
aa
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
ELSKAÐU MIG
i kvðld kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
SÚRMJÓLK
MEÐ SULTU
ævintýri í alvöru,
sunnudag kl. 15.00.
ILLUR FENGUR
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
STERKARI EN
SUF’ERMAN
mánudag kl. 20.30,
þriðjudag kl. 17.00.
Ath. Fáar sýningar eftir.
Miðasala opin alla daga frá kl 14.00,
sunnudag frákl. 13.00.
Sala afslállarkorla daglega.
Simi 16444.
Utvarp
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
-- iii.. —■
F.lizabcth Hartman og Peter Kastner f myndinni „Mömmudrengur.”
Sitthvað ur
helgarsjónvarpinu
„Mömmudrengur” heitir bandarísk
kvikmynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld
kl. 21.15. Þetta er létt gamanmynd um
strák sem sendur er að heiman af föður
sinum til að læra að bjarga sér sjálfur.
Það gengur á ýmsu hjá stráksa, liann
verður ástfanginn af stiilku sem hatar
karlmenn og lendir í alls konar raun-
um. En allt fer vcl að lokum.
Leikstjóri er Francis Ford Coppola
og mun þetta vera með fyrstu myndum
sem hann stjórnaði. Tónlistin er lífleg,
samin af John Sebastian.
Á eftir kemur myndin „Nótt veiði-
mannsins” (The night of the hunter).
Hún þykir mjög góð og er henni
stjórnað af leikaranum Charles
Laughton sem frægur er fyrir túlkun
sína á Hinrik 8. og Rembrandt.
Sjónvarpið vekur athygli á að hún er
ekki við hæfi barna.
Á sunnudaginn verður Húsið á slétt-
unni kl. 16.10, sextándi þáttur og fram-
haldsflokkur um írland, annar þáttur,
kl. 17.00.
Um kvöldið ný íslenzk kvikmynd um
eldsmiðinn Sigurð Filippusson í Horna-
firði, gerð af Friðrik Þór Friðrikssyni.
Kl. 21.05.
Þá kemur spánski þátturinn frá
Madríd kl. 21.40. Lauk seinasta kafla
þannig, aðalsjarmörinn fór frá Jacintu
að leita að Fortúnötu.
Kvöldinu lýkur með tónlistarþætti
Yehudi Menuhins. Hann kemur víða
við eins og hans er vandi, sýnir gamla
filmu með Gershwhin, skreppur til
Jamaica og ræðir þar við heimamann,
fjallar um áhrif stjórnendanna Stokow-
skis og Toscaninis á vestrænan tónlist-
arsmekk, segir frá tónskáldunum Arn-
old Schönberg og Alban Berg, ræðir
við Aron Copland og einhvers staðar
kemur hann Goodman og stóru
danshljómsveitunum að.
-IHH.
Pétur Pétursson þulur hefur rætt við nærri 100 manns sem á einhvern hátt tengdust
„Suðurgötuslagnum” 1921. Hér leitar hann fróðleiks hjá Svövu Hjaltalin en hún var
vinnustúlka hjá Ólafi Friðrikssyni og Önnu konu hans þegar átökin áttu sér stað.
Utvarp um helgina:
Þegar Reykjavík
rambaði á barmi
borgarastyrjaldar
Laugardagskvöldið hefst m með
þættinum „Bylting í kynferðismálum
— veruleiki eða blekking?” kl. 19.35
Þetta er fyrri þáttur af tveim sem
Stefán Jökulsson annast. Við bíðum
spennt eftir svari.
Pétur Pétursson þulur endurvekur
verkalýðsbaráttuna fyrir sextíu árum í
þáttum sínum „Nóvember 1921” kl.
20.30 í kvöld. Þetta er annar þáttur at
tólf. Pétur hefur unnið við undirbúning
í tvö ár og tekið á segulbönd viðtöl við
nærfellt hundrað manns sem muna
þessa daga og koma á einn eða annan
hátt við sögu.
Nóvember 1921 er frægur fyrir mál,
sem ýmist voru kölluð „Suðurgötuslag-
urinn”, Hvíta stríðið”, „Ólafsmál”
eða „DrengsmáP’.Snerust þau um það
að Ólafur Friðriksson, einn af leið-
togum jafnaðarmanna, hafði tekið í
fóstur rússneskan dreng af gyðingaætt-
um, Nathan Friedman að nafni. Ætlaði
hann að kosta piltinn til mennta. En
þetta varð neisti sem kveikti gífurlegt
bál í pólitísku tundri tímans. Yfirvöld
héldu því fram að Nathan hefði ólækn-
andi augnsjúkdóm og fóru fimm
hundruð manns að handtaka hann og
senda úr landi.
Á sunnudaginn halda áfram ýmsir
fastir þættir en við vekjum athygli á
dagskrá Valborgar Bentsdóttur um
kosningaréttinn 100 ára kl. 14.00 og
erindi Péturs Gunnarssonar rithöfund-
ar um írska skáldið James Joyce kl.
16.20. -IHH.