Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 31
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
31
Sjónvarp
Útvarp
Laugardagur
13. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Frétlir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Frcttir. Dagskrá. Morgunurrt.
Gunnar Haukur Ingimundarson
talar.
8.I5 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fríttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnalcikrit: Emil og leyni-
lögregluliðið” eftir Erich KSstner
og Jörund Mannsaker. Þýðandi:
Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson. Lcikendur:
Jóhann Pálsson, Valdintar Lárus-
son, Árni Tryggvason, Bessi
Bjarnason, Margrét Magnúsdóttir,
Róbert Arnfinnsson. Karl
Guðmundsson, Áróra Halldórs-
dóttir, Nina Sveinsdóttir og Guð-
mundur Pálsson. (Áður á dagskrá
1961).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróltabáltur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þor-
gcir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.40 íslenskl mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.00 Fréltir. Dagskrá. 16.15 Veður-
frcgnir.
16.2Ö Bókahornið. Stjórnandi:
Sigríður Eyþórsdóttir. Efni m.a.:
Sif Gtmnarsdóttir fjallar um bók
sent hún hefur nýlega lesið og
flytur einnig kafla úr hetini.
Spjallað verðtir um þorrann.
17.00 Síðdegistónleikar: Frá
tónleikum Kammermúsik-
klúbbsins að Kjarvalsstöðum 6.
apríl í fyrra.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 Bylting í kynferðismálunt —
veruleiki eða blekking? Umsjón:
Stefán Jökulsson. Fyrri þáltur.
20.00 Óperetlulónlisl. Austurrískir
og þýskir listamenn flytja.
20.30 Nóvember '21. Annar þátlur
Péturs Péturssonar: Nathan
Friedman i Reykjavik. — Leikið á
lófum.
21.15 Hljómplölurabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Itshak Perlman, André l’revin
o. fl. leika lélta tónlisl.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsms. I.eslur
Passíusálma (6).
22.40 ..Norður yfir Vatnajökul”
eftir William Lord Watls. Jón
Eyþórsson þýddi Ari Trausti
Guðmundsson les (9).
23.05 Töfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir söngvara stóru hljóm-
sveitanna 1945—60. — Kvik-
myndasljörnur bregða á leik.
23.50 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Guðntundsson, vigslubiskup á
Grenjaðarstað, flytur rigningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlog. „The Baja
Marimba Band” Ieikur / Jo Privat
leikur á harmoniku með hljóm-
sveit.
9.00 Morguntónleikar. Flytjendur:
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Öskudagurinn og bræður
hans. Stjórnendur: Heiðdis Norð-
fjörð og Gtsii Jónsson. Annar af
þremur heimildaþáttum sem út-
varpið hefur iátið gera um ösku-
daginn og föstusiði. 1 þessum þætti
er haldið áfram að segja frá ösku-
degintim og er nú kontist nær nú-
timanum. I þættinum syngja börn
úr Barnaskóla Akureyrar gamla
öskudagssöngva undir stjórn Birgis
Helgasonar. Lesari með umsjónar-
mönnum er Sverrir Páll Erlends-
son.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Biskup íslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, prédikar á Bibliudegi.
Séra Karl Sigurbjörnsson þjónar
fyrir altari. Organleikari: Antonio
Corveiras.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónlcikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Norðursöngvar. 2. þátlur:
..Tína vil ég blómin blá". Hjálmár
Ólafsson kynnir finnsk-sænska
söngva.
14.00 Kosningarétturinn 100 ára.
Dagskrá i umsjá Valborgar Benls-
dóttur. Flytjendur með henni:
Friðrik Thcódórsson, Gunnur
Friðriksdóttir og Knútur R.
Magnússon.
15.00 Regnboginn. Örn Petersen
kynnir ný dægurlög af vinsælda-
listum frá ýmsum löndum.
15.35 Kaffitiininn. Max Jaffa, Jack
Ryfield og Reginald Kilbey leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 James Joyce — lifshlaup.
Pétur Gunnarsson rithöfundur
flytur sunnudagserindi.
17.00 Frátónleikum Zukofsky-nánt-
skeiðsins 5. september s.l. i Há-
skólabíói.
18.00 Kristín Ólafsdóttir og Róbert
Arnfinnsson syngja.
Tilkynningar.
18.00 Veðui fregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudagskvöldi.
Kirkjan í þriðja heiminum.
Umsjónarmenn: önundur Björns-
son og Gunnar Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Högni Jónsson.
20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf,
atburðir og afleiðingar. Tiundi
þáttur Guðmundar Árna Stefáns-
sonar.
21.00 l.andsleikur í handknattleík:
Ísland-Sovétríkin. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i
Laugardalshöll.
21.45 Að iafli. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþált.
22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dag-
skrá inorgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Norður yfir Vatnajökul”
efllr William lx>rd Watts. Jón
Eyþórsson þýddi. Ari Trausti
Guðmundsson les (10).
23.00 Undir svefninn. Jón Björg-
vinsson velur rólega tónlist og
rabbar við hlustendur i helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
13. febrúar
16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Tólfti þáttur. Spænskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón:
Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 X. Reykjavíkurskákinótið.
Skákskýringarþáttur.
20.50 Shelley. Fimmti þáttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
2l.l5 Mömmudrengurinn. (You’re
a Big Boy Now). Bandarísk
biómynd frá I967. Leikstjóri:
Francis Ford Coppola. Aðalhlut-
verk: Peter Kastner, Elizabeth
Hartmann, Geraldine Page og
Julie Harris. Myndin segir frá ung-
urn manni, sem býr i New York.
Faðir hans ákveður, að nú sé kom-
inn tími til þess að pilturinn læri að
lifa lífinu upp á eigin spýtur, og
lætur hann flytja að heiman. En
frelsið er ekki einber dans á rósum.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.50 Nótt veiðimannsins. Endur-
sýning. (The Night of the Hunter).
Bandarisk bíómynd fráárinu 1955,
byggð á sögu eftir Davis Grubb.
Leikstjóri: Charles Laughton.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum,
Sheeley Winters og Lillian Gish.
Sagan hefst á því, að maður nokk-
ur rænir banka og felur ránsfeng-
inn í brúðu dóttur sinnar. Hann er
tekinn höndurn og liflátinn fyrir
ránið. En klefafélagi hans ákveöur
að komast yfir féð og svifst einskis
til að ná því markmiði. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Myndin er
ekki við hæfi hurnu. Mynd þessi
var áður sýnd í Sjónvarpinu I3.
febrúar 1974.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. febrúar
16.00 Sunniidagshugvekju. Ásgeir
B. Ellertsson, yfirlæknir, flytur.
I6.10 Húsið á slétlunni. Sextándi
þáttur. Vertu vinur minn. Þýð-
andi:_Óskar Ingimarsson.
I7.00 Óeirðir. Annar þáttur. Upp-
reisn. í þessum þætti er litið á
sagnfræðilegar forsendur pg at-
burði er urðu til þess, að írland
skiptist upp í írska lýðveldið, sem
er sjálfstætt ríki, og Norður-ír-
land, sem er hluti Bretlands. Þýð-
andi: Bogi Arnar Finnbogasott.
Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar. i þessum þætti
verður brugðið upp bæði nýjum og
gömlum ieiknum þáttum, sent ungt
skólafólk flytur. Þórður verður á
staðnum. Utnsjónarmaður er
Bryndis Schrant. Stjórn upptöku
Elín ÞóraFriðfinnsdóttír.
18.50 HM skíðakeppnin. Svig karla.
I9.45 Fréltaágrip á táknmáli.
20.00 Fréllir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 X. Reykjavikurská nótið.
Skákskýringarþáttui.
20.50 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjón: Magnús Bjarnfreðsson.
21.05 Eldsmiðurinn. Íslensk kvik-
mynd, sent Friðrik Þór Friðriksson
hefur gert um eldsmiðinn Sigurð
Filippusson. Sigurður er einbúi á
áttræðisaldri og býr á Hólabrekku
2 á Mýrunt við Hornafjörð. Hann
stundar járnsmíöar og aðalsmíða-
efnið er gantlar bilfjaðrir. Meðal
smiðisgripanna er vindrafstöð, sem
sér honunt fyrir rafntagni, gíra-
hjól, sem hann smiðaði upp úr
mótorhjóli, auk margs konar
tegunda af klippum og töngunt.
Höfundur: Friðrik Þór Friðriks-
son. Kvikmyndun: Ari Kristinsson.
Hljóð: Jón Karl Helgason. Frant-
leiðandi: Hugrenningur sf.
21.40 Fortunata og Jacinta. Fjórði
þáttur. Spænskur framhalds-
myndaflokkur byggður á sam-
nefndri sögu eftir Benito Pérez
Galdós. Þýðandi: Sotija Dicgo.
22.40 Tónlistin. Sjöundi þáttur. Hið
þekkta og óþekkta. Framltalds-
þættir um tónlistina i fylgd Ychudi
Menuhins. Þýðandi og þulur: Jón
Þórarinsson.
23.30 Dagskrárlok.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta^jjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Auglýsingar
Síáumúla 8
Smáauglýsingar
Afgreiðsla
Skrifstofur
Þverhohi 11
Sfmi
27022
Ritstjórn
Slðumúla 12-14
Simi
86611
Í515151SZS1SZS1S25151S1S1S1SZS1S1LF1S2S1S1S
Veðrið
Veðurspá
Spáð er allhvassri norðaustanátt
um allt land um helgina, éljum
norðanlands og austan en bjartviðri
fyrir sunnan. Vindhraði almennt
sex til sjö vindstig en hægari á stöku
stað.
Veðrið
hér og þar
Veðrið á hinum ýmsu stöðum var
sem hér segir klukkan 18 í gær.
Reykjavík; skýjað, -5, Akureyri;
snjóél, -2, Ósló; skýjað, -1, Berlin;
léttskýjað, -6, Frankfurt; létt-
skýjað, -6, Nuuk; léttskýjað, -17
stig, London; skýjað, + 10, Paris;
léttskýjað, +11.
I\IR. 22-12. FEBRÚAR 1982 KL. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Snla
1 Bandaríkjadollar 9,589 9,617 10,578
1 Steríingspund ' 17,673 17,724 19,496
1 Kanadadollar 7,915 7,938 8,731
1 Dönsk króna | 1,2324 1,2360 1,3596
1 Norsk króna 1,6018 1,6064 1,7670
1 Sænik króna 1,6603 1,6651 1,8316
1 Hnnskt mark 2,1219 2,1281 2,3409
1 Franskur franki 1,5903 1,5950 1,7545
1 Belg. franki 0,2368 0,2375 0,2612
1 Svbsn. franki 5,0224 5,0371 5,5408
1 Hollenxk florina 3,6789 3,6896 4,0585
1 V.-þýzkt mark 4,0349 4,0467 4,4513
1 ItöUkllra 0,00756 0,00758 0,00833
1 Austurr. Sch. 0,5754 0,5771 0,6348
1 Portug. Escudo 0,1380 0,1384 0,1522
1 Spánskur peseti 0,0953 0,0956 0,1051
1 Japanskt yen 0,04035 0,04047 0,04450
1 irsktDund 14,211 14,252 15,677
8DR (sérstök 10,8339 10,8657
dráttarréttlndl)
01/09___________
Slmsvarí vagna gsnglsskránlngar 22190.