Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Síða 1
Leikur að fá hass á öllum Norðurlöndunum — segir danski þingmaðurinn Ole Henriksen _ s|^ er| fréttir bls 8 . TBL. — 72. og 8. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. frjálst, úháð daghlað Fulltrúi samgönguráðherra á næturfundi með Arnarflugi oglscargo: KAUPIN ÁISCARGO ERU NÚ ÁKVEÐIN! Sterkar líkur eru nú á að brátt verði gengið frá kaupum Arnarflugs á Iscargo. DV er kunnugt um að full- trúar félaganna sátu á fundi í alla nótt og mun hafa þokazt verulega í samkomulagsátt. Herma heimildir blaðsins að úr þessu verði ekki aftur snúið. Fulltrúi samgönguráðherra var á næturfundinum. Fulltrúar Arnarflugs og Iscargo sátu í sinn hvoru herbergi á fundinum sem stóð til klukkan sex í morgun. fulltrúi samgönguráðherra í stjórn Flugleiða, Kári Einarsson verkfræð- ingur, var á staðnum og hafði það hlutverk að bera boð á milli fulltrúa félaganna. Þótti sumum kyndugt að sjá stjórnarmann Flugleiða og full- trúa ráðherra í þessum erindum. Blaðinu gekk erfiðlega að afla nákvæmra upplýsinga af þessum fundi. Hins vegar mun það hafa vegið þungt hjá Arnarflugsmðnnum, að viðskiptabankar Iscargo, Útvegs- bankinn og Landsbankinn munu hafa boðið mjög góða fyrirgreiðslu. Eins og fram hefur komið hefur verið hart lagt að Arnarflugsmönn- um að kaupa Iscargo, sem stendur afar illa fjárhagslega, svo ekki sé meira sagt. -SG Fermingarnar nálgast — sjá neytendur bls.6-7 Bílstjóribeittur þungumórétti — sjá lesendur bls. 16-17 • Ástiníýmsum myndum — sjá Sviðsljós bls.32 Óbreyttur rekst- urVogaskóla næstaár — sjá bls. 5 • Hrammur rússneska bjarnarins ersterkur — sjá íþróttir bls. 18-19 Tóffgæjarog flottarpíur — sjá kvikmyndadálk DV bls. 31 Alltáflotí Árseliefrignir — sjá bls. 3 DV-viðtalfð: Þriðji ættliðurinn rekurnúúra-og skartgripa- verzlunina — sjábls. 11 Blöhöllmn I Mjöddmm varformlega tekm I notkun I gœr með sérlegri viðhöfn. Að frúl7til 526 menn Isœti. Á myndinni hér að ofan, sem Ijósmyndari D VFriðþjófunók lokmm opnunarathöfninni hófust samtímis frumsýningar ú fjórum stórmyndum og við athöfnina I gœr, sést hvar eigandi Bióhallarinnar Árni Samúclsson tekur við mun það vera einsdœmi ú Islandi. Byggingarhraði kvikmyndahússins er með „lyklinum" að höllinni úr hendi byggingaraðilans, Vignis Baldurssonar. óllkindum en húsið var einungis reist ú 8 múnuðum. Sýningarsalir eru sex og taku allt -SER íslenzka brennivínið hefurhækkað um eina krónu fráárinu!964 sjá bls. 30 Veinisjúkdómur í minki hérlendis: „ÞAÐGETURFARIÐ SVOAÐÖLLUM DÝRUNUM VERDIFARGAД — sjá bls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.