Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Side 4
4
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
„Mikil eining
ermeðalfram-
sóknarmanna”
Framboðslisti Framsóknarflokksins
við bæjarstjómarkosningarnar
á Akureyri samþykktur
„Framboðslisti Framsóknar-
llokksins var samþykktur samhljóða
á fulltrúaráðsfundi á sunnudags-
kvöldið og það er greinilegt að mikil
eining er meðal Framsóknarmanna
fyrir komandi kosningar,” sagði
Tryggvi Gíslason, skólameistari á
Akureyri, í samtali við DV, cn
Tryggvi var formaður uppstillinga-
nefndar.
Framboðslisli Framsóknarflokks-
ins er þannig skipaður: 1. Sigurður
Óli Brynjólfsson, kennari. 2. Sig-
urður .lóhannesson, fulltrúi 3. Úlf-
hildur Rögnvaldsdóttir, ritari. 4. Sig-
fríður Anganlýsdóttir, kennari. 5.
Jón Sigurðarson, framkvæmdastjóri.
6. Þóra Hjaltadóttir, hagræðingur.
7. Valur Arnþórsson, kaupfélags-
stjóri. 8. Sólveig Gunnarsdóttir, ril-
ari. 9. Pélur Pálmason, verkfræð-
ingur. II. Tryggvi Gíslason, skóla-
meistari. 12. Sigrún Höskuldsdóttir,
kennari. 13. Ingimar Eydal, kennari.
14. Eva Pétursdóttir, nemi. 15, Ingi-
mar Friðfinnsson, húsgagnasmiður.
16. Margrét Emilsdóttir, iðnverka-
kona. 17. Pálmi Sigurðsson, verka-
maður, 18. Snjólaug Aðalsteins-
dóttir, afgreiðslumaður. 19 . Jónas
Karlesson, verkfræðingur. 20. Gísli
Konráðsson, framkvæmdastjóri.
21. Stefán Reykjalín, bygginga-
meistari. 22. Jakob Frimannsson, fv.
kaupfélagsstjóri.
Framsóknarmenn hafa gerl veru-
lega uppstokkun á lisla sinum frá síð-
uslu kosningum. Þá voru Sigurður
ÓIi, Tryggvi Gislason og Sigurður
Jóhannesson kjörnir bæjarfulltrúar.
Fyrsti varamaður var Jóhannes Sig-
valdason. Tryggvi gel'ur ekki kost á
sér nú og greinilegt er að kvenna-
l'rantboðið hefur haft sitt að segja við
skipun listans, þar sent Framsóknar-
mönnum hel'ur þótl vænlegl að setja
konur i baráttusæti.
-G.S./Ak.
„Nú er lag
—þá er bara
að róa”
— segir lón G. Sólnes
,,Mér er efst i huga þakklæti til
stuðningsmanna minna, ég get ekki
verið annað en ánægður, þetta er eins
og ævinlýri,” sagði Jón G. Sólnes,
fyrrverandi bankasljóri, bæjarfull-
trúi og alþingismaður á Akureyri, í
samlali við DV.
Jón náði 3. sæli í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins á Akureyri sent frant
fór unt helgina. Fékk hann 723
alkvæði, aðeins 2 alkvæðum færra
en Gunnar Ragnars sem var i 2. sæli.
Jón álli sæti i bæjarsljórn Akur-
eyrar til ársins 1978, en þá gaf hann
ekki kosl á sér lil cndurkjörs, enda
kontinn á Alþingi. Flafði Jón þá seiið
i 32 ár i bæjarsljórninni, lengur en
nokkur annar. I velrarþingkosning-
unum 1979 fékk Jón ekki stuðning
kjördæmisráðs flokksins til fram-
boðs og óskum hans um prófkjör var
hafnað. Varð það til þess að Jón
bauð fram sérstaklega í nafni S-list-
ans, en náði ekki kjöri. Það má hins
vegar telja það nokkuð vist að Jón
nái kjöri í bæjarsljórnina í vor, því
sjálfstæðismenn hafa átt þar 3 full-
trúa yfirslandandi kjörtímabil og
næsta kjörlímabil á undan höfðu þeir
5.
,,Úrslitin í prófkjörinu sýna, að
sjálfstæðismenn á Akureyri standa
saman um sinn lista, flokkurinn
hefur verið sameinaður og samstiga
Sjálfstæðisflokkur er sterkur. Nú er
bara að vinna vel i bæjarstjórnar-
kosningunum. Framboðslisti okkar
verður slerkur og ég er bjartsýnn á
árangur.
Ég fæ ekki betur séð en þrjú sæli i
bæjarstjórninni séu á lausu. Það er
því nóg veiði og nú er lag — þá er
bara að róa,” sagði Jón G. Sólnes.
-GS/Akureyri.
S/gurður ÓK BrynjóHssoa er i efsta
sseti á lista Framséknar.
Afskaplega
þakklátur
fyrir traust
ogtryggð
— segir Gísli Jónsson
,,Ég er sluðningsmönnum Sjálf-
stæðisflokksins á Akureyri afskap-
lega þakklátur fyrir að hafa fjöl-
mennt til þessa prófkjörs og fyrir það
traust og þá tryggð við mig, sem
úrslitin sýna,” sagði Gísli Jónsson í
samtali við DV.
„Ég er satt að segja hálf hissa á að
fólk skuli ekki vera orðið lciðara á
mér eftir rúmlega 20 ára setu í bæjar-
stjórn. Nær því 70% fylgi er meira en
ég þorði í þetla sinn að vona. Ég vissi
að sigurinn yrði ekki auðunninn þar
sem engir aukvisar voru á prófkjörs-
listanum.
Endurkoma .lóns G. Sólnes er
"læsileg og söguleg og á sér fáar
hliðstæður. Ég bjóst við að hann yrði
i einu af fimnt efstu sætunum. Hann
varð þar i miðju. Ég held að út úr
þessu prófkjöri geti komið mjög
sterkur framboðslisti. Nú hvílir þung
ábyrgð á okkur sem mesl fylgi
fengum að stefna okkar kröftum að
einu marki. Alll bendir til þess að
Sjálfstæðisflokkurinn gangi heill og
GisB Jónsson varð i efsta sæti.
óskiptur um allt land til sveitar-
stjórnakosninganna í vor. Það mælti
verða fyrirmynd fyrir næstu alþingis-
kosningar.
Að lokum vil ég þakka af alhug
þeim sem börðust fyrir kosningu
minni og öllunt þeim sem að próf-
kjörinu unnu af mikilli ósérplægni.”
-GS/Akurcyri.
Uppstokkun á fram-
boðslista Sjálf stæðis-
f lokksins á Akureyri
Jón Sólnes hofur istæðu til að
vera ánægður.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á
Akureyri vegna framboðs flokksins
við bæjarstjórnarkosningarnar í vor
fór fram um siðustu helgi, eins og
fram hefur komið i DV. 1234 kusu.
sem er nálægt því að vera 70% af
kjörfylgi flokksins á Akureyri i sið-
ustu bæjarsljórnarkosningum. 17
atkvæði voru dæmd ógild. Hlut-
skarpastur varð Gísli Jónsson,
menntaskólakennari. Hlaut Itann 770
atkvæði, eða tæplega 69% af gildum
atkvæðum. Gunnar Ragnars, fram-
kvæmdastjóri varð í 2. sæti mcð 725
atkvæði, eða tæplega 65% gildra
atkvæða. Jón G. Sólnes náði 3. sæti
með 723 atkvæði, eða tæplega 65%
atkvæða og Sigurður Sigurðsson
varð i 4. sæti með 644 atkvæði eða
tæplega 58% gildra atkvæða. Þessir
fjórir hlutu bindandi kosningu, þar
sem þeir fengu yfir 50% atkvæða.
í 5. sæti varð Margrét Kristins-
dóttir með 557 atkvæði. Var hún
nærri því að ná bindandi kjöri, þvi
hún fékk 49.87% gildra atkvæða. í
6. sæti varð Bergljól Rafnar með 547
atkvæði. Björn Jósef Arnviðarson
fékk 488 alkvæði og varð i 7. sæli og
Sigurður Hannesson fékk 457
atkvæði og hafnaði i 8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn á 3 fulltrúa i
bæjarstjórn Akureyrar yfirstandandi
kjörtímabil. Voru það Gísli Jónsson,
Sigurður J. Sigurðsson og Sigurður
Hannesson. Er því Ijóst að veruleg
uppstokkun verður á framboðslista
flokksins.
í 9. sæli í prólkjörinu varð Eiríkur
Sveinsson með 320 atkvæði. Guð-
ftnna Thorlacius varð í 10. sæti með
307 atkvæði og Jónas Þorsteinsson
varð í 11. sæti mcð 290 atkvæði.
-GS/Akurcyri.
Svomælir Svarthöfði Svomælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Kristjaníu-stefna Norðurlandaþjóða
Kíkissljórn íslands hefur um sinn
flull sig IiI Helsinki i Finnlandi lil afl
silja þing Norflurlandaráfls og óska
nýjum forscla, Koivislo, lil hamingju
mefl forselaembætlifl þar í landi.
Norflurlanda-samvinnan lifir sem
sagl gófla daga um þessar mundir
undir merkjum gervilungls og hass-
neyslu, enda er Ijósl að Nordsal er á
dagskrá, og Timinn birlir fréll þess
efnis afl einn danskur þingmaflur hafi
keypt sér hass í Stokkhólmi á leifl lil
Helsinki lil afl hafa til sýnis og
neyslu, ælli fulllrúar liinna þjóðanna
afl krefjast þess afl helstu uppeldis-
slöfl norrænna unglinga í Kaup-
mannahöfn verði lokafl. Hefur ekki í
annan tima verifl gengifl hreinna li)
verks vifl afl auglýsa danskt siflferfli
en einmitt mefl þessum hasskaupum.
Þólt Islendingar séu ekki tiltakan-
lega siðsamir, og lengi væri þafl
helsta frásagnarefni erlendra gisli-
vina, afl hér svæfi hver nakinn ofan á
öflrum í íslenskum haflslofum á
áljándu og níljándu öld, verfla þeir
þó afl íhaldssömum félögum í fylk-
ingu Norflurlandaþjófla, þegar mifl
er tekifl af mismunandi hállum og
siflum cflir þjófllöndum. Það er ekki
fyrr en á síðustu árum, scm reynl
hefur verifl afl endurvekja hifl gamia
haflslofulif á íslenskum leiksviflum.
Slundum er nakinn karl lálinn ganga
yfir sviflifl, og þessa dagana eru
sagflar birlasl þrjár naklar kvenverur
á svifli Þjóflleikhússins, afl líkindum
til afl skapa umræflu og aflsókn. En
bæði er, að nú er Krislján Albertsson
sladdur í París, og afl veflurbilnir
kroppar valda engum áhlaupum,
enda svarar þessi tilraun til uppnáms
sérekki.
Þegar hinar Norflurlandaþjóflirnai
vilja rugla saman vandlætingu og
heilbrigfli, og l)anir l.d. vilja ekki
loka Krisljaniu af heilhrigflisástæfl-
um vegna þess afl þeir ieggja þafl afl
jöfnu vifl vandlælingu, þá þekkjum
vifl ekkerl lil siíkra hundakúnsta. Vifl
erum liklega of heilbrigfl til afl vera
ósiflsöm enda eru heiibrigfli og vand-
læting tvö aflskilin atrifli í okkar
augum. Nordsat-hnötturinn er l.d.
heilhrigfl ráflstöfun, sem við leljum
varla orka Ivímælis á sama tíma og
voldugar þjóflir búa sig undir afl gera
stórar rispur inn i menningarhelgi
smærri þjófla. En vafi leikur á um
þennan hnötl á samkundum Norflur-
landaþjófla.
Margar þessara þjófla eru heldur
ekki vanar neinum jöfnufli i
menningarefnum. Um langl skeifl
hafa Finnar, íslendingar og l'ær-
eyingar orflifl afl sæla því afl þurfa afl
lala annafl en móflurmál sitl á fuod-
um Norflurlandaþjófla. Sömu sögu er
afl segja af Grænlendingum, sem
virflasl þurfa afl tala tvö mál bæfli
heima hjá sér og annarsstaflar.
Bræflraþjóflir, sem una slíkri áþján í
tungumálum, eru auflvitafl ekki
kjörnir úlverflir lil afl vernda sjöþætt
málsvæfli Norflurlanda. Þeim hlýtur
liggja í léltu rúmi, þóll slórþjóðir
fái óbeinan einkarétt á sendingum
um gervihnetti á norðurslóðum. Þeir
sem kaupa hass í Slokkhólmi til
varnar Kristjaníu í Kaupmannahöfn
hafa ekki hugsjónir aflögu.
Matthías Johannessen, ritsljóri
Morgunblaflsins, krafflist þess i
stuttri grein nýverið, afl ritverk þau,
sem árlega eru lögfl fram vegna veit-
ingar bókmenntaverfllauna Norflur-
landaráðs , yrflu ekki þýdd af þessu
tilefni, heldur sæju Noregur, Svíþjóð
og Danmörk svo til og raunar hinar
þjóflirnar lika, afl dómnefnd gæli
lesið sér til gagns verk scm bærust frá
íslandi og Finnlandi. Þarna var tekifl
undir við mál, scm lcngi hefur verifl
óskað lausnar á. Þýðingar eru
stundum alveg óhugsandi, og lak-
markar það ekki svo lítifl jafnréllis-
stöðuna hvafl bókmenntaverfllaunin
snertir. Hins vcgar er þess ekki að
vænla, afl kröfu Malthíasar verði
sinnt. Vafinn scm leikur á um
Nordsat hendir ekki til þess, og
heldur ekki umhyggjan fyrir
uppeldisstöfl norrænna unglinga í
Kaupmannahöfn.
Svarlhöfði.