Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Ljósmyndaplagarinn fyrir rétti Jackie: Ofsótl af ljósmyndurum en enginn hefur sýnt aflra eins þraut- seigju og Galella. Ljósmyndarinn Ron Galella heimsfrægur af eltingarleik sínum og plageríi við Jacqueline Kennedy Onassis — var fundinn sekur af dóm- ara í New York í gær um brot á fyrri réttarúrskurði sem bannaði honum að ofsækja Jackie. Þótti ljóst að hann hefði blátt áfram lagt sig fram um að plaga hana síðan. Galella á yfir höfði sér sektir og jafnvel fangelsi fyrir að hafa virt að vettugi úrskurð Irving Ben Coopers dómara frá því 1975 sem bannaði honum að koma nær Jackie eða börnum hennar en átta metra. Þótti sannað að hann hefði marg- brotið þetta bann í júlí og september í fyrra en Jacqueline hefur kvartað undan því að hann hafi margsinnis plagað hana og börn hennar síðan 1975. Dómarinn úrskurðaði að Gal- ella hefði verið hömlulaus í ágengni sinni, á meðan aðrir ljósmyndarar sýndu hæversku og hefðu jafnvel hlíft Jackie seinni árin við fyrri tíma ágengni. Fjöldahandtökur í Pakistan Einn af frammámönnum stjórnmála Pakistans hefur sakað herforingja- stjórn landsins um að hafa látið hand- taka 10 þúsund manns í síðustu viku og um að hrella landslýð til hlýðni. Maulana Shah Ahmad Noorani, for- seti JUP-flokksins í Pakistan — eins af sex stjórnmálaflokkum sem bannaðir hafa verið — hélt blaðamannafund í Karachi í gær og fullyrti að stjórnvöld hefðu breytt Pakistan í algert lögreglu- riki með handtökum á saklausu fólki. Sagði hann að flestir þessara 10 þúsunda væru pólitískt starfandi fólk. Hann er fyrstur stjórnmálamanna til þess að ljúka upp munni síðan her og lögregla ,,lét til skarar skríða” gegn „glæpsamlegum og andþjóðfélagsleg- um öflum” í síðustu viku. Zia-Ul-Haq forseti sagði á laugar- daginn að þá væri búið að handtaka 2.132 manns á nokkrum dögum. Flestir væru frá Sind og Punjab. — Sind var heimahérað Zulfikar Ali Bhuttos heit- ins, fyrrum forsætisráðherra, en Punjab er fjölbýlasti hluti Pakistans. — Siðan hafa yfirvöld tilkynnt um 238 handtökur íSind. Noorani sagði blaðamönnum að fangelsi, lögreglukjallarar, virki og Wojciech Jaruzelski hershöfðingi hefur nú lokið heimsókn sinni til Moskvu og tveggja daga viðræðum við Kremlherrana. í lokin hét hann því, að brjóta á bak aftur sérhverja ógnun við yfirráð kommúnista í Póllandi í framtíðinni. í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir viðræðurnar, gerði Jaruzelski það ljóst að i náinni framtíð yrði ekki slakað á ströngum ákvæðum herlag- anna sem sett voru í Póllandi 13. desember. Fréttaskýrendur vilja túlka þessar yfirlýsingar þannig að Jaruzelski æfingabúðir lögreglu væru öll orðin yfirfull af föngum. Sagði hann að hinir handteknu væru hart leiknir og sumir hefðu jafnvel verið „pyntaðir miskunnarlaust”. hafi heitið Kremlverjum að eftirleiðis yrði ekki liðin opinská gagnrýni á stjórnvöld í Póllandi og ekki leyfð starfsémi óháðra verkalýðssamtaka. — í staðinn lýstu Brezhnev forseti og aðrir oddvita'r Kremlstjórnarinnar yfir fullum stuðningi við Jaruzelski og stjórn hans. Var i yfirlýsingunni sagt að ráðstafanir hersins í des- ember hefðu „mætt fullum skiln- ingi” í Moskvu. Um leið hétu Sovétleiðtogarnir Póllandi aukinni efnahagsaðstoð og hjálp til þess að efla iðnað landsins, ef ró héldist á vinnumarkaðnum. laruzelski fær aðstoðina Th o m a s SUPER SUGURNAR Th omas HITABLÁSTURSOFNAR moð hrtastilli og frostvörn 2 kw — irerð frá kr. 884,00 Model 832 LK FYRIR SKRIFSTOFUR VERZLANIR, SKÓLA, IÐNAÐ OG STÆRRI HEIMILI FÁST UM LAND ALLT Verð frá kr. 2.555,00 ASTRA SÍÐUMÚLA 32 SÍMI86544 VerVe^anÍr BlAÐIÐs, gefaút FERMINGARGJAFA HANDBÓK sem mun fylgja blaðinu 26. marz nk. Þær verz/anir sem áhuga hafa á að auglýsa vörur sínar, vinsamlega láti vita sem fyrst, ísíðasta lagi 12. marz nk., á auglýsingadeild, Síðumú/a 8. MW Sími27022. íbúð / Os/ó Nýleg tveggja herbergja íbúð, með húsgögnum, á fallegum og góðumstað í Osló er til leigu frá 1. apríl til ca 15. ágúst. Uppl. í síma 90-47-2- 103228 (Osló). / \ ATH.: Opifl alla virka daga frá kl. 9—Íí , / \ sunnudaga frá kl. 13 -17. / ■■ \ Það oru mciri möguloikar á að bfllinn / Wyt \ scljist hjá okkur. Borgartúni 24 \ / Sími 13630 og 19514 \/ Bílasa/a Bilaleiga Árg.: Verð: Galant 1600 ... 1979 95.000 Volvo 244 DL, ok. 28 þús. km . . . . 1980 140.000 Dodgo Aspcn 2 d., ek. 30 þús . ... 1979 145.000 Saab 900 GLS, ok. 30 þús., sjálfsk . . .. 1979 155.000 Saab 99 EMS, ck. 32þús .. . .1978 105.000 Honda Accord, ok. 2 þús., sjálfsk . ... 1981 160.000 Mazda 626 2000,2 dyra, ok. 29 þús ... . 1980 110.000 Gaiant 1600 GL, ckinn 20 þús. km. 1980 105.000 Bcnz 220 D, ný vél, oinkabfll 1973 95.000 Saab 99 GL 4 d .... 1978 97.000 Colt GL1200,5 dyra .... 1981 95.000 BMW 6201 ck. 4 þús .... 1982 220.000 Mazda 929,4 dyra sjálfsk. ck. 12 þús .... 1981 130.000 Mitsubishi pick-up 4x4 L200 1982 127.000 BMW 316,2 dyra, nýtt lakk .... 1977 95.000 Lada Sport, ok. 35 þús., nýdokk .... 1978 70.000 'Honda Accord .... 1979 100.000 Pcugcot 504 GLS ok. 14 þús. km .... 1980 110.000 , Camaro, toppbfll .... 1972 65.000 Ford Fiosta ck. 15 þús. km .... 1979 85.000 Toyota Corolla ok. 4 þús. km .... 1981 115.000 ' Volvo 245 GL, ekinn 4 þús. km .... 1980 185.000 i BMW 528 ck. 110 þús. km .... 1976 145.000 Plymouth Volarc 4 d. ok. 38 þús. km .... 1978 125.000 VÖRUBÍLAR: Volvo F87 m/2,5 tonna krana lítið okinn .... 1978 370.000 Volvo F88, ok. 270 þús. km .... 1969 180.000 Höfum kaupcndur að Bonz 22—24 manna árg. 79-80 og Mini 1275 GT árg.'75. Einnig vantar allar gerðir vörubíla og vinnuvéla á skrá. IStór og bjartur sýningarsalur, malbikað útisvæði. Mikið úrval af nýlcgum sendibflum á skrá. árg. 79, '80, '81.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.