Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Page 15
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. 15 DAGBLAÐSINS & VÍSIS1981 í fimmta sinn efnir DV til vinsældavals meðal popptón- listarfólks hér á landi. Undir- búningur Stjörnumessunnar, sem er hápunktur þessa vals er i fullum gangi. Hér að neðan er birtur atkvæða- seðill, sem gilda mun á móti úrskurði 40—50 manna dóm- nefndar og eru lesendur eindregið hvattir til þátttöku svo endanlegt val verði sem trúverðugast. Mönnum er í sjálfsvald sett hvort þeir fylla út allan seðilinn eða ekki. Nafn í fyrsta sæti hlýtur 3 stig, annað sæti gefur 2 stig og það þriðja, 1 stig. Seðillinn yfir erlenda mark- aðinn er látinn fylgja með meira til gamans en innlendu Verðlaunahafarnir 8 verða sem fyrr heiðraðir á Stjörnu- messunni með veglegum styttum sem nú þegar er verið að gera. Hver verður heiðurs- gestur kvöldsins er enn óráðið en það verður einhver sá er mikið hefur látið að sér kveða gegnum árin á þessum vett- vangi sem vinsældavalið nær til. Aðstandendur mest seldu hljómplötu ársins (innlendrar) verða og heiðraðir. Alls verða því 10 verðlaun veitt. Atkvæðaseðillinn skýrir sig annars sjálfur — hann verður birtur aftur á mánudaginn kemur þ. 8. marz ásamt frekari upplýsingum og tillögum um hverjir gætu hugsanlega komið til greina sem væntanlegir verðlauna- hafar. Það er samt sem áður ekki eftir neinu að bíða, upp með skriffærin. Takið þátt i veglegasta vinsældavali ársins — lengi lifi lifandi tónlist. Skilafrestur er til 15. marz 1982. Vinsældaval DV Siðumúla 12 105 ReyKjavik Pósthólf S380 Frá Stjörnumessu 1981, Helga Möller.sem þá hreppti titilinn „söngkona ársins 1980”,hampar hér styttu sinni. STJORNUMESSA Verdur haldin i Broadway, fimmtudaginn 25. marz. Nánar auglýst sidar. Innlendur markaður Hljómsveít ársins: 1._______________ Söngvari ársins: 1._____________ Söngkona ársins: I._____________ Lagahöfundur ársins: X._________________ Textahöf undur ársins: Hljómplata ársins: 1._______________ Tónlistarmaöur ársins: * Athugió: 1. saetl gefur 3 stlg, 2. ssetl 2 stig og 3- sseti 1 stlg. SKILAFRESTUR TIL15.MARZ Vinsældaval DV Sendandi: Nafn: ____ Atdur:____ Meimili: Erlendur markadur Par£ ekki að fylla út Hljómsveit ársins: 1._______________ Söngkona ársins: I.____________ Hljömplata ársins: 1.________________ 2. Hljóöfæraleikari ársins: I.______________________ Lagahöfundur ársins: 1.^_______________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.