Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. 19 íþróttir íþróttir Aðeins leikið gegnKi iwa lít Kuwait-menn hita upp með tveimur leikjum gegn Man. Utd. Enn einu sinni hefur orðið breyling á arabalandaferð islenzka landsliðsins i knatt- spyrnu og er nú Ijóst að aðeins einn landsleikur verður leikinn i ferðinni, gegn Kuwait. Landsliðið mun halda til Kuwait II. marz og koma aflur heim 16. marz. Upphaflega átti landsliðið að leika sex landsleiki í ferð sinni — tvo gegn Kuwait og tvo gegn Quatar og Samein- ] uðu arabísku fursadæmunum sem hafa nú dregið boð sitt til baka. Kuwait-búar búa sig nú af fullum krafti undir HM- keppnina á Spáni. Landslið þeirra lék vináttuleik gegn Spartak Prag í gærkvöldi í Kuwait og lauk leiknum með sigri Tékka — 1:0. Liðin mætast síðan aftur á morgun. Fyrir landsleikinn gegn Is- landi leikur Kuwait tvo leiki gegn Manchester United 9. og 11. marz. Góðir upphitunar- leikir fyrir leikina við Kuwait. -sos Blakstúdentar stóðu sig vel Hlakimnn úr Háskóla íslands slóðu sig vel á alþjóð- legu stúdentamóti í blaki sem fram fór í Stokkhólmi í siðustu viku. ÍS sendi tvö lið tii þátttöku og höfnuðu þau i þriðja og fjórða sæli af 25 liðum. Hér var um keppni blandaðra liða að ræða, þrjár stúlkur og þrir karlar voru inni á leikvelli hvors liðs i einu. Viðskiptaháskólinn í Helsinki fór með sigur af hólmi en Stokkhólms- stúdentar urðu í öðru sæli. -KMU. Alan Devonshlre. Ipswich fékk skell — tapaði 0-2 fyrir West Ham í gærkvöldi Ipswich mátti þola tap (0—2) fyrir West Ham á Upton Park í gærkvöldi þegar liðin mættust þar i I. deildar- keppninni ensku. Það var enski landsliðsmaðurinn Alan Devonshire, sem var helja „Hammers”—hann hefur ekki leikið síðustu álta leiki liðsins vegna meiðsla. Devonshire skoraði fyrst fyrir West Ham á 40. mín. og lagði síðan upp mark fyrir Belgíumanninn Francois van der Elst sem skoraði á 64. mín. Luton hélt sínu striki í gærkvöldi — lagði þá Cambridge að velli 1—0. Það var Brian Horton, fyrirliði Luton, sem skoraði sigur- markið á 76. mín. i Hatta- borginni frægu. Úrslil urðu þessi í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi: 1. DEILD: Brighton-Leeds Wesl Ham- Ipswich 2. DEILD: Grimsby-Bolton Leicester-Newcastle Luton-Cambridge Sheff. Wd.-Shrewsbury 3. DEILD: Huddersfield-Lincoln Walsall-Burnley 4. DEILD: Hull-Halifax Northampton-Rochdale Tranmere-Colchester 1— 0 2— 0 1—I 3-0 1—0 Ó—0 0—2 2—0 2—1 2—1 -SOS Svarta perlan lék með Real Madrid á ný en fór illa með tækifærin - Barcelona með fjögurra stiga forustu á Spáni Enski landsliðsmaðurinn Laurie Cunningham lék sinn fyrsta leik með Real Madrid í 15 mánuði á sunnudag. Það gekk ekki nógu vel hjá honum á Santiago Bernabeuleikvang- inum mikla i Madrid, þar sem úrslitaleikur HM í sumar verður háður. Cunningham fékk þrjú góð tækifæri í leiknum. Tókst ekki að skora og Real Madrid gerði aðeins jafntefli við Bilbao I — I. Madrid-félagið keypti blökkumanninn frá WBA 1979 fyrir eina milljón sterlingspunda. Hann hefur síðan átl við þrálát meiðsli að strfða. Barcelona hefur nú fjögurra stiga forustu í I. deild á Spáni. Vann öruggan sigurásunnudag. Úrslit þá. Betis-Osasuna Real Madrid-Bilbao Cadiz-Espanol Gijon-Zaragoza Castellon-Hercules Barcelona-Sevilla Santender-At. Madrid Sociedad-V alladolid 2—0 1— 1 0-0 1-2 1—2 2— 0, 1—0 Staðan er Barcelona Sociedad Real Madrid Bilbao Valencia Betis Zaragoza Santender Las Palmas Kspanol Osasuna Valladolid Sevilla Cadiz Atl. Madrid Hercules nú þannig: 26 18 4 26 15 26 15 26 13 25 13 26 12 26 11 25 10 27 10 26 l'O 26 11 26 9 26 9 5 26 10 3 26 10 2 28 10 2 4 63—21 40 5 48—26 36 6 47—27 35 10 43—29 29 9 38—33 29 10 41—31 28 9 35—38 28 10 33—36 26 12 35—39 25 12 34-38 24 13 30—38 24 11 28—45 24 12 31-32 23 13 23—32 23 14 25—30 22 16 33—44 22 Laurie Cunningham. Gijon Castellon 26 26 7 12 25—34 21 5 18 24—63 11 -hsim. Fjörug keppni á Akureyri Úrslitakeppni 2. deildar í körfuknattleik fer fram á Akureyri um næstu helgi. Fjögur lið taka þátt í keppninni — það er Þór frá Akureyri, IV, Vestmanna- eyjum, Breiðablik og ÍMK (íþróttafélag Menntaskólans á Egilsstöðum). Búast má við harðri og spennandi kcppni. Þór mætir ÍV í fyrsta leiknum — á föstudagskvöldið kl. 20.00, en strax á eftir leika Breiðablik og ÍME. Mótinu lýkur svo á laugardaginn. -SOS. íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Enn breytingar á „arabaævintýrinu" Tveir Njarð- víkingar farnir á sjóinn — Kef Ivíkingar mæta Fram í undanúrslitum Eins og við höfum sagt frá mun Danny Shouse ekki leika með Njarðvikingum gegn Stúdentum í 8- liða úrslitum bikarkeppninnar i körfuknattleik þar sem hann er farinn til Bandaríkjanna vegna andláts föður sins. Þá leika þeir Sturla Örlygsson og Jón Viðar Matthíasson ekki með Njarðvíkingum, þar sem þeir eru farnir á sjóinn. Bikarleikurinn hefst kl. 20 í kvöld í Njarðvík og það lið sem vinnur mætir KR í undanúrslitum. Keflavík og Fram leika í hinum undanúrslitaleiknum og fer hann fram i Keflavík. -sos. Sporting óstöðvandi íPortúgal Liðið hans Malcoln Allison, Sporting Lissabon, er óstöðvandi í 1. deildinni i Portúgal. Er með sjö stiga forustu og vann öruggan sigur á útivelli sl. sunnudag, sigraði Penafiel 0—2. Benfica sigraði Amora 2—1 i Lissabon. Oporto sigraði í Leiria 1—3 en Rio Ave, sem hcfur verið meðal efstu liða, fékk skell. Tapaði 5—1 fyrir Espinho. Staða efstu liða er nú þannig: Sporting 20 15 5 0 46—14 3 5 Benfica 20 13 2 5 41—15 28 Oporto 20 10 7 3 26—13 27 . Guimaraes 20 8 9 3 22—12 25 RioAve 20 9 7 4 15—14 25 Jens Erik RoepstrolT einn af leikmönnum Dana sem hafa staðið sig mjög vel á HM. Hrammur rússneska bjamarins er sterkur — Rússar unnu sigur yf ir Pólverjum (27-21) á góðum endaspretti — Þeir leika til úrslita um HM-titilinn Frá Viggó Sigurðssyni, fréttamanni DV á HM i V-Þýzkalandi: — Hrammur rússneska bjarnarins er sterkur. Það fengu Pólverjar heldur betur aö finna fyrir hér i Dortmund. Pólverjar veittu Rússum harða heppni og það var ekki fyrr en undir lok leiks- ins að rússneski björninn náði að greiða Pólverjum rothöggið. Getur þjáifari pólska liðsins nagað sig i hand- arbökin þvi að vafasöm skipting hans hafði örlagarik áhrif á gang leiksins þegar staðan var 19:18 fyrir Rússa og Pólverjar fengu vítakast. Þjálfarinn lét þá Tlúczynski inn á til að taka vítakastið en hann hafði ekki komið inn á fyrr i leiknum. Skipenko varði vitakastið og má segja að það FráViggó Sigurðssyni HM-keppnin í V-Þýzkalandi Heppnin með Dönum — Hafa tryggt sér ólympíusæti og eiga möguleika á að leika til úrslita í HM Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttamanni DV í Svíþjóð: — Morten Stig Christensen var hetja Dana þegar þeir náðu að leggja Svia að velli 21:20 í fjörugum og skemmtilegum leik í HM í gærkvöldi. Hann skoraði sigurmark þeirra, þegar aðeins 4 sek. voru til leiksloka, með góðu langskoti og enn einu sinni stigu hinir ungu leikmenn Dana trylltan stríðsdans. Þeir hafa nú þegar tryggt sér sæti á næstu ólympíuleikum og eiga möguleika á að leika úrslitaleikinn á HM gegn Rússum. — Árangur Dana hér i HM er undraverður og það kemur mér á óvart hvað reynslulítið lið okkar hefur náð að knýja oft fram sigur rétt undir lokin. Árangurinn nú sýnir að það þorgar sig ekki að byrja undirbúning fyrir stórmót fyrr enrétt fyrir þau, því að undirbúningur landsliðsins hefur aldrei verið eins lítill og lélegur,” sagði Anders Dahl-Nielsen, fyrrum landsliðs- maður Dana, í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Danir byrjuðu mjög vel gegn Svíum, komust yfir 7—3 og siðan 9—5 en staðan var 10—8 í leikhléi. Svíar náðu Bikarleikur að Varmá Einn leikur í bikarkeppni hand- knattleikssambundsins verður i kvöld i íþróttahúsinu að Varmá í Mosfells- sveit. Þar leika 1. deildarlið HK og Fram. síðan fljótlega að jafna metin í seinni hálfleik og síðan var jafnt á nær flestum tölum. Svíarjöfnuðu 20—20úr vítakasti rétt fyrir leikslok en það dugði ekki því að Morten Stig Christensen átti síðasta orðið, sem fyrr segir. Danir voru búnir að kortleggja sænska liðið fyrir leikinn en þeir höfðu gleymt að taka Heim-leikmanninn Jilsen með í reikninginn. Hann var hreint óstöðvandi og var búinn að skora 10 mörk úr tíu skottilraunum þegar honum brást fyrst bogalistin. Alls skoraði hann 11 mörk í leiknum. Svíar léku án Claes Ribendahl sem meiddist í fyrsta leik Svía í HM — gegn Ungverjum. Það hefur óneitanlega veikt sænska liðið að hann hefur ekki leikið með. Þá hefur „Bobban” Andersen verið slakur og markvörðurinn Claes Hellgren brugðizt. Tomas Gustavsson lék í markinu í gær og varði mjög vel. Mogens Jeppesen, markvörður Dana, varði einnig vel. Beztu menn þeirra voru vinstrihandarskyttan Carsten Haurum.sem skoraði 5 mörk, og Erik V. Rasmussen skoraði 5/2 mörk. Leikur Dana gegn Svíum var þeirra lélegasti til þessa í HM. -GAJ/-SOS. Teitur búinn að ná sér eftir matareitrun — Sænsk blöð skrifa mikið um Teit Þórðarson Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frélla- manni DV I Svíþjóð: — Sænsku blöðin halda áfram að segja frá afrekum Teits Þórðarsonar. í Kvállposten i gær, undir fyrirsögninni „Tcitur ógnar Ralf”, er sagt frá þvi að tveir „Sviar” séu nú I hópi þeirra leik- manna sem eru markhæstir 1 Frakk- landi. Það eru þeir Teitur Þórðarson og Ralf Edslröm sem eru jafnir i fjórða sæti með 14 mörk. Onnis hjá Tours er markhæstur með 19 mörk. Svíar lelja Teit einn af „sínum mönnum” og segir Expressen að ef Lens nær að halda sér uppi i 1. deildar- keppninni þá geti félagið þakkað það einum manni — Teiti Þórðarsyni. — Okkur hefur vegnað vel upp á sið- kastið, hlotið 5 stig af 6 mögulegum, sagði Teitur Þórðarson. Kvállposten segir að Teitur sé nú i mjög góðri æfingu og kominn í loppform að nýju eflir að hafa þjáðst af langvarandi magaveiki. Teitur fékk matareitrun um áramótin en þrátl fyrir það hefur hann leikið alla leikl Lens og verið bezti maður liðsins að undan- förnu, skorað 4 mörk í tveimur síðustu leikjum Lens. Teitur sagði I viðtali við blaðið að það væri ekki rétt að hann væri að koma til Svíþjóðar I sumar til að leika með Mjállby. — Ég mun nota sumarfríið mitt til að vera með fjöl- skyldu minni og munum við bæði dveljast á íslandi og i Svíþjóð i sumar, sagði Teitur. -GAJ/-SOS Teitur Þórðaráson hefur skorað 14 mörk fyrir Lens. hafi brotið Tlúczynski niður þvi að hann átti siðan tvær ljótar feilsending- ar sem gáfu Rússum mörk og þeir komust í 23:19 þegar 4,30 mín. voru til leiksloka og gerðu þar með endanlega út um leikinn. Annars voru Pólverjar búnir að leika mjög vel en þegar staðan var 18:18 fór þreyta að setja svip á leik þeirra. Pólverjar byrja vol Pólverjar byrjuðu leikinn mjög vel og komust í 5:2. Szymczak, markvörð- ur þeirra, varði þá eins og berserkur. Pólverjar voru óragir við að skjóta og kom það greinilega Rússum í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en þeir fóru að leika 5—1 vörn, til að taka lykil- mann Pólverja, hinn snjalla Panas, úr umferð að þeir fóru að ráða við sókn- arleik pólska liðsins.Staðan var 10:7 og 20mín. búnar af leiknum. Rússar náðu slðan að jafna 11:11 og skoraði Oleg Gagin þá þrjú mörk i röð. Þeir jöfnuðu slðan 13:13 þegar 10 sek. voru til leikhlés og var þá Gagin enn að verki — skoraði eftir hraðaupphlaup. Pólverjar gáfust ekki upp og var Jerzy Klempel hreint óstöðvandi, kom þeim yfir, 17:15, með tveimur stór- glæsilegum mörkum, með skotum langt utan af velli. Pólverjar voru síðan URSUT Úrslit urðu þessi í HM-keppninni í handknattleik í gærkvöldi: 1. riOill: Rússland-Pólland 27:21 A-Þýskaland-V-Þýzkaland 19:16 Tékkóslóvakía-Sviss 17:17 Rússland A-Þýzkaland V-Þýzkaland Pólland Tékkóslóvakía Sviss 4400 105:68 8 4 2 1 1 75:73 5 4 2 0 2 69:78 4 4 1 1 2 73:79 3 4 1 1 2 76:88 3 4 0 1 3 60:72 1 Rússar leika gegn A-Þjóðverjum á morgun, V-Þýzkaland gegn Sviss og PóHand gegn Tékkóslóvakíu. 2. riðill: Danmörk-Svíþjóð 21:20 Rúmenia-Ungverjaland 24:19 Júgóslavia-Spánn 28:25 Rúmenia 4 3 0 1 96:83 6 Danmörk 4 3 0 1 81:80 6 Júgóslavía 4 2 1 1 88:85 5 Spánn 4 1 1 2 90:91 3 Ungverjaland 4 1 1 2 79:84 3 Svíþjóð 4 0 1 3 84:95 1 morgun, Danmörk gegn Ungverjalandi og Svíþjóð gegn Júgóslavíu. yfir 18:16. Þá skoruðu þeir Karshake- vich og Vasilkev og jöfnuðu 18:18 og Karshakevich skoraði síðan 19:18 fyrir Rússa sem komust þá fyrst yfir í leikn- um. Þá kom hin vafasama skipting hjá þjálfara Pólverja og Rússar náðu að gera út um leikinn á örskömmum tima. Vladimir Belov átti snilldarleik hjá Rússum, skoraði 10 mörk. Þá var linu- maðurinn snjalli, Alexander Karshake- vich, mjög góður en þessir tveir leik- menn bera lið Rússa uppi — gera lítil sem engin mistök. Risinn Alexander Anpilogow var einnig góður. Jerzy Klempel var bezti maður Pól- verja og einnig átti markvörðurinn Szymczak góðan leik. -Viggó/-SOS Wunderlicht — leikmaðurinn snjalli. „Baráttan færði okkur sigur” — sagdi markvörðurinn snjalli, Wieland Schmidt, eftir að A-Þjóðverjar höfðu lagt V-Þjóðverja að velli 19-16 í Dortmund Frá Viggó Sigurðssyni, fréttamanni DV á HM í V-Þýzkalandi. — Við börðumst vel og áttum þennan sig- ur fyllilega skilið, sagði Wieland Schmidt, hinn kunni markvörður A- Þjóðverja, efUr að þeir höfðu unnið sigur (19:16) yfir V-Þjóðverjum i æsi- spennandi leik hér í íþróttahöllinni i Dortmund, þar sem 12.700 áhorfendur voru vel meö á nótunum. — Við vorum óheppnir að tapa fyrir Tékkum, sem við vanmátum og nú erum við staðráðnir i að tryggja okkur þríðja sætið í HM. Til þess þurfum við að leggja Rússa að velli og það ætlum við okkur, sagði Schmidt. Vlado Stenzel var ánægður með sína menn þrátt fyrir tapið. — Það fæddist nýtt lið V-Þjóðverja hér í kvöld en okkur hefur fram að þessu vantað reynslu, sagði Stenzel. Bogdan hrifinn af Wunderlicht — Þetta var fjörugur og skemmtileg- ur leikur en nokkuð harður, sagði Bogdan, þjálfari Víkingsliðsins, eftir leik V-Þjóðverja og A-Þjóðverja i Dort- mund i gærkvöldi. Bogdan sagðist oft hafa séð handknattleiksmenn leika vel en engan eins og Wunderlicht. — Hann var hreint stórkostlegur i þessum leik, sagði Bogdan. Viggó — Fæddist það hann þáspurður? - réttum tíma. ekki Of seint, var - Nei, það fæddist á V-Þjóðverjar fara hsagt afstað Leikmenn v-þýzka iiðsins fóru sér hægt af stað gegn A-Þjóðverjum og var það ekki fyrr en eftir 3,30 mín. að Wunderlicht skoraði 1:0 fyrir þá. Á- Þjóðverjar svöruðu með þremur mörk- um. Það var fyrst Kruger sem jafnaði 1:1 á 5. mín. og síðan skoraði hinn snjalli Diter Schmidt tvö mörk. V- Þjóðverjar, sem léku langar sóknir, náðu síðan að jafna metin 6:6 en A- Þjóðverjar höfðu yfir 9:8 i leikhléi. Þegar staðan var 12:11 fyrir A-Þjóð- verja var allt á suðupunkti. Um tíma var eins og A-Þjóðverjar væru að missa móðinn og æstist Stenzel upp þannig að annar dómarinn þurfti að vísa hon- um til sæ’is. A-Þjóðverjar komast yfir 13:11 en Wunderlicht minnkaði mun- inn meó góðu marki og síðan sendi hann knöttinnglæsilega inn í vitateig A- Þjóðverja. Damman stökk inn í teig- inn, greip knöttinn og jafnaði 13:13. Allt ætlaði þá um koll að keyra á áhorfendapöllunum og ekki urðu lætin minni þegar nýliðinn Ule Gnau kom V- Þjóðverjum yfir 14:13 eftir línusend- ingu frá Wunderlicht og voru þá 12 mín. til leiksloka. Frank Wahl, leik- maðurinn stórkostlegi jafnaði 14:14 og síðan skoraði Kruger 15:14 fyrir A- Þjóðverja úr hraðupphlaupi. Wunder- licht jafnaði 15:15 en þeir Wahl og S Reyndu Danir að S I I I I I I k múta Svfum? F'rá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð: — Sænsku blööin skýrðu frá því hér í gær aö Danir hefðu reynt að múta Svium fyrir leik þcirra í HM- keppninni í handknattleik. Blöðin sögðu að Danir hefðu beðið Svia að taka það rólega í leiknum gegn þeim þar sem Sviar hefðu ekkert til að kcppa að, þegar Danir ættu möguleika á að ieika til úrslita um HM-titilinn. Syd-svenska dagblaðið sagði að Danir hefðu boðið Svíum í æfinga- ferð til fsrael og Kvállposten sagði að Danir hefðu boðið Svíum í, æfingabúðir í Bröndby ef þeir lékju ekki á fullu gegn þeim. Blaðið hafði þetta eftir Evald Freidén, einum af forráðamönnum sænska hand- knattleikssambandsins. Caj-Áke Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, neitaði þvi að vita nokkuð um málið. — „Sú hugsun að hjálpa nágrönnum okkar í HM-keppninni er algjörlega fram- andi,” sagði hann í viðtali við Syd- svenska dagblaðið og bætti síðan við að ef eitthvað væri hæft i þessu yrði það til þess að Svíar berðust meira en ella, staðráðnir i að leggja Dani að velli.” -GAJ/-SOS I I I I I I Doering svara fyrir A-Þjóðverja, 17:15. Þegar 40 sek. voru til leiksloka skor- aði Wunderlicht 17:16. Wahl svaraði strax 18:16 og siðasta orðið átti svo G. Dreisbrot eftir að V-Þjóðverjar höfðu misst knöttinn. Leikurinn var mjög harður og oft vel leikinn. Þeir Frank Wahl (6 mörk), Dieter Schmidt (4) og Kruger (5) voru beztu menn A-Þjóðverja en Wunder- licht átti stórleik með V-Þjóðverjum — skoraði 10 stórglæsileg mörk og þar að auki átti hann margar skemmtilegar línusendingar sem gáfu mörk. -Viggó/-SOS Lögreglu- vörður í Varsjá Öflugur lögregluvörður verður á knattspyrnuvelli Legia frá Varsjá þegar liðið mætir rússneska liöinu Dynamo Tblisi í Varsjá í dag i 8-liöa úrslitum Evrópukeppni bikarhafa i knattspyrnu. Legia er lið lögregluhersins i Varsjá. Félagsmerki Framleiði og útvega alls konar félagsmerki. Lertið upp/ýsinga Magnús E. Baidvinsson Laugavegi 8. - Sími 22804.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.