Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sjónvörp
Öska eftir að kaupa sjónvarp,
svarthvítt (eða lit). Uppl. í sima 31894.
Philips litasjónvarp
26” Iítið notað, til sölu að Ásvallagötu
22.
Sjónvarpstæki.
Svarthvítt sjónvarpstæki, ca 4—5 ára,
ódýr yfirfarin og i topplagi. Radióbúðin.
Sími 29801 og 29800.
Video
Er 100% videó hjá þér?
Svar við því færðu hjá Litsjónvarpsþjón-
ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf,
því þar vinna einungis sérhæfðir raf-
eindavirkjar. Framkvæmum einnig sjón-
varps- myndsegulbanda-, og loftnetsvið-
gerðir. Litsjónvarpsþjónustan, sími
24474 og 40937 frákl. 9—21.
Video-augaö,
Brautarholti 22, sími 22255. Erum með
úrval af orginal myndefni fyrir VHS.
Opiðalla daga frá kl. 10—12 og 13.30—
19, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 15-18.
Laugarásbió — myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenzkum texta i VHS,
Beta og V-2000. Allt frumupptökur,
einnig myndir án texta í VHS. Opið alla
daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar-
ásbíó.
Videóbankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir, sjón-
vörp og sjónvarpspii, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar og videómyndavélar
til heimatöku. Einnig höfum við 3ja
lampa videókvikmyndavél i stærri verk-
efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól-
ur. Seljumöl, sælgæti, tóbak, filmur og
kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—18,sími 23479.
Video- og kvikinyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöklar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustig 19, sími 15480.
Videosport sf, auglýsir.
Myndbanda og tækjaleigan í verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga —
^föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga
og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis
VHSkerfi.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, simi 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla i Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl.J4—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi l.sími 53045.
VideQhöllin, Síðumúla 31, s. 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að-
keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin,
Síðumúla, sími 3992Ö.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úíval af myndefni
fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir
meðlimir velkomnir, einnig þeir sem.
búsettir eru úti á landi. Opið alla virka
daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími
35450.
Betamax.
Allt frumupptökur, opið virka daga kl.
16—20, laugardaga og sunnudaga kl.
12—15, Videohúsið, Síðumúla 8, sími
32148 við hliðina á augld. DV.
Dýrahald
Tek hross í tamningu
og þjálfun í Reykjavík og Hafnarfirði.
Erling Kristinsson, sími 51369 eftir kl.
19.
Til sölu 7 vetra hestur
með allan gang, góður fyrir lítið vant
hestafólk. Uppl. i síma 93-1587.
Til sölu gullfalleg
labradortík svört að lit, 4 1/2 mánaða.
Verð 3000. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 eftirkl. 12.
H—522
Góður unglingahestur
til sölu. Uppl. eftir kl. 17 í síma 52899.
Kettlingar fást og
kettlingar óskast. Við útvegum 8—10
vikna gömlum kettlingum góð heimili.
Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin,
Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi
11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12
Kóp., talsími 46460.
Hjól
Lestu þetta, þetta er satfc
Við bjóðum allar vörur í verzlun okkar-
með góðum greiðslukjörum og höfum
þar með tekið upp sama afborgunarkerfi
og þekkist á hinum Norðurlöndunum,
1/3 út og eftirstöðvar lánaðar. Dæmi:
Keypt fyrir 900, 300 útborgun — eftir-
stöðvar kr. 300 á mánuði í tvo mánuði
plús kostnaður. Ath.: kaupandi þarf að
vera orðinn 18 ára. Póstsendum. Karl
H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Sími
10220.
Til sölu vel útlítandi
Suzuki TS 50 árg. ’80. Uppl. í síma 97-
4345 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld.
Til sölu glæsileg Honda
MB 5 ’81. Uppl. í sima 97-4266 milli kl.
19og20 næstu kvöld.
Til sölu Suzuki
AC 50 árg. 79, mjög vel með farið.
Uppl. ísíma 98-1913.
1/3 út. eftirstöðvar á 2—6 mánuðum.
Dæmi: Nava 2 bifhjólahjálmur sá mest
seldi. Verð kr. 830 útborgun kr. 330
eftirstöðvar kr. 250 á mánuði i tvo
mánuði plús kostnaður. Ath: Kaupandi
þarf að vera búinn að ná 18 ára aldri.
Engir víxlar. Póstsendum. Karl H.
Cooper verzlun, Höfðatúni 2, sími
10220.
Bátar
Flugfiskur Flateyri
auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta
fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er
Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið
eða komið og fáið myndalista og upp-
lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og
heimasími 94-7610 og 91 -27745.
Til sölu er
bátavél, Lister dísil, 16 hestafla sjókæld
árg. ’65, í góðu standi, ásamt girkassa og
einnig Simrad dýptarmælir, og Glössa
togrúlla, fyrir grásleppu og línu. Uppl. i
síma 94-7165 á kvöldin.
Til sölu 23ja feta
skemmtibátur, smiðaður úr plasti 1980 í
Mótun. Báturinn er með eldunar-
aðstöðu og svefnplássi fyrir 4, knúinn
145 ha. Mercruser disilvél. Viður-
kenndur af Siglingamálastofnun ríkisins.
Sími 96-23669 á kvöldin.
Byssur
Skotveiðifélag
Islands minnir á fund um gæs og gæsa-
veiðar fimmtudaginn 4/3 kl. 20.30 að
Skemmuvegi 14. Stjórnin.
Vil skipta á 12
feta plastbáti, norskum, nýyfirförnum
og haglabyssu, helzt tvíhleypu. Uppl. í
síma 85792 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvfiM.
Til sölu er riffill,
Remington, módel 788, 243 cal., ásamt
6x sjónauka og hleðslutæki. Verð kr.
6000. Uppl. í sima 92-8442.
Vagnar
Til sölu 12 feta hjólhýsi,
Alpa Spirit, mikið yfirfarið, ásamt ísskáp
og nýju fortjaldi. Uppl. í síma 92-2564.
Combi Camp tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 75229.
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
1 1/2x4 ýmsar lengdir, einnig vinnu-
skúr á hjólum til sölu. Uppl. i síma
15795.
Til sölu 800 metrar af 1X 6
mótatimbri einnotuðu. Einnig Gestley
barnavagn. Uppl. i síma 92-2669 eftir kl.
19.
Járnabindingar.
Tek að mér járnabindingar. Til greina
kemur að fara út á land. Uppl. í síma
23916 eftir kl. 18. Geymið
auglýsinguna.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí-
merkt,
frímerki og frimerkjasöfn, umslög, ís-
lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón-
merki (barmmerki) og margs konar söfn-
unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Fasteignir
Til sölu 4—5 herb.,
120 ferm, neðri hæð í nýlegu húsi á ísa-
firði, bein sala eða skipti á íbúð á Stór-
Reykjavikursvasðinu eða á Suður-
nesjum. Uppl. í síma 94-4052.
Til sölu Marmet barnavagn,
vel með farinn, verð 1300.00. Uppl. 1
sima 52178 eftir kl. 17.
Vil kaupa íbúð.
Vil kaupa íbúð á Reykjavikursvæðinu
og setja bifreið að verðmæti 230 þús.
upp i greiðslu. Uppl. í síma 81757 og
27430 eftirkl. 20.
Á Skagaströnd
er til sölu 4ra herb. ibúð alveg sér, laus
fljótlega, skipti á minni ibúð í Reykjavík
æskileg. Uppl. í sima 954677 eftir kl. 20.
3ja herb. ibúð
í fjölbýlishúsi í Keflavík til sölu. Gott
verð, ýmiss konar skipti möguleg. Uppl.
ísíma 92-1898.
Fáskrúðsfjörður.
Nýtt einbýlishús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr i beinni sölu eða i
skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúðá Stór-
Reykjavikursvæðinu. Uppl. hjá
Fasteignasölunni Skálafelli. Simi 85788.
Til sölu er húsgrunnur
að Álfatröð 1 Egilsstöðum undir vinkil-
hús, 128 ferm brúttó. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 97-1540.
Glæsileg 4ra herb. sérhæð
á mjög glæsilegum stað í Hafnarfirði til
sölu. Til greina kemur að taka íbúð upp i
eða ófullgert hús á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Tilboð leggist inn á fyrir 10.
marz merkt: Glæsileg ibúð.
Selfoss.
Til sölu 5 herb. íbúð á 2 hæðum í góðu
ástandi. Uppl. i síma 99-2041 eftir kl. 19.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
verðskuldabréfa, vextir 12—38%, einn-
ig ýmis verðbréf. Leitið uppl. Eigna-
naust-verðbréfamarkaður. Skipholti 5,
áður við Stjörnubíó. Simar 29555 og
29558.
Sumarbústaðir
Eldri hjón
óska að taka á leigu sumarbústað í
nágrenni borgarinnar. Uppl. hjá auglþj.
DVísima 27022 eftirkl. 12.
H—588
Varahlutir
Ö.S. umboðið
Sérpantanir á varahlutum í bíla, notaða
og nýja, frá USA, Evrópu og Japan.
Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á
lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og
afgreiðsla í Víkurbakka 14, alla virka
daga eftir kl. 20. Sími 73287.
Hico ökumælar.
fyrir disilbifreiðar fyrirliggjandi.
Smiðum hraðamælabarka í flestar
gerðir bifreiða. Vélin, Suðurlandsbraut
20, sími 85128.
Tvær Avon hásingar,
heppilegar fyrir hestakerrur á Flexitor
fjöðrum. Burðarþol 1350 kg. Ný dekk á
felgum, 600x 16. Uppl. i sima 99-1870
eftirkl. 18.
Benz dísilvél til sölu,
5 cyl., tilvalin í Jeppa. Til sýnis og sölu
hjá Vélaborg hf., Sundaborg 10, sími
86680.
Til sölu sjálfskipting
í Chevrolet 350, grind úr Bronco ’66,
frambretti og gler ásamt klæðningu og
ýmislegt fleira i Cortinu ’67—70. Uppl.
ísima 99-1878 eftirkl. 19.
Til sölu varahlutir
i Mini.árg. 74. Uppl. í síma 97-8853
milli kl. 12 og 1 á daginn.
Til sölu vörubílar.
Ford D910ár. 77,5 tn. sendif. bíll
M. Benz 1113 árg. 73 framdr.
M. Benz 1619 árg. 77 framdr.
M. Benz 1418 árg. ’66,10 hjóla.
M.Benz 2224árg.’71
M. Benz 2226 árg. 74
Scania 85s árg. 71
Volvo FB 86 árg. 72 m/krana
VolvoN 725 árg. 77
MF. 70 árg. 75, traktorsgrafa
Traktorsgröfur, beltagröfur, Pailoderar.
Erlendis frá útvega ég vörubíla og
vinnuvélar. Tek að mér að fara utan
með mönnum og aðstoða við kaup á bíl-
um og vélum. Upplýsingar frá kl. 19—
22 í síma 21906 (Hjörleifur).
Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbill.
Komið og gerið við í hlýju og björtu
húsnæði, mjög góð bón- og þvotta-
aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða:
Saab96 71, Dodge Demo 71,
Volvo 144 71, VW 1300 72,
Skoda 110 76, Pinto’72,
Mazda929 75, Bronco’73
Mazda616’75, VWPassat’74,
Malibu 71—73, Chevrolet Imp. 75,
CitroénGS74, Datsun 220disil’73,
Sunbeam 1250 72, Datsun 100 72,
Ford LT 73, Mazda 1300 73,
Datsun 1200 73, Capri 71,
Comet 73, Fiat 132 77,
Cortina 72, Mini 74,
Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76,
Maverick’70, Vauxhall Viva 72,
Taunus 17 M 72, VW 1302 72
o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og
gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla-
partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga frá kl.
10-18.
Til sölu varahlutir í:
Range Rover 72
Lada 1600 79
Lada 1500 77
A-Allegro 77
Ply. Fury 1171
Ply. Valiant 70
Dodge Dart 70
D-Coronet 70
Skoda 120 L 77
Saab 96 73
Bronco ’66
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Volga’74
Audi '74
Taunus 20 M 70
Taunus 17 M 70
Renault 12 70
Renault4’73
Renaultl6 72
Fíat 131 76
Land Rover ’66
V-Viva 71
Benz 220 ’68
o.fl.
Mazda 929 76
Mazda 818 72
Mazda 1300 72
Galant 1600’80
Datsun 160J77
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72
Toyota Carina 72
Toyota MII72
Toyota Corolla 74
M-Coronet 74
Escort Van’76
Escort 74
Cortina 2-0 76
Volvo 144 72
Mini 74
M-Marina 75
VW 1600 73
VW 1300 73
Citroén G.S. 77
Citroen DS 72
Pinto 71
Rambler AM ’69
Opel Rekord 70
Sunbeam 72
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060.
'Til sölu Gipsy disilvél,
notaðir varahlutir í ’68-76: Lada,
Fíat 128, VW, Fastback, Rúgbrauð
Sunbeam, Chevrolet Impala, Mini,
Citroén DS, og Mattador, Toyota
Crown. og Corona og Ford. Uppl. i
síma 52446 og53949.
Vélar.
Til sölu notaðar vélar, Datsun 120 Y
(1200) 77, Honda Civic 77, Land Rover
bensin 73, Lancer 76, Volvo B 20 73,
Fiat 127 árg. 77. Simi 83744 á daginn.
V8 vél og kassi.
Óska eftir að kaupa V8 t.d. 350 eða 400,
með 4ra hólfa blöndungi. Vélin má
þarfnast upptekningar. Einnig Hurst
skipting eða 4ra gíra kassi fyrir þessar
vélar. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—612
Til súlu varahlutir
í Land Rover árg. 74. Uppl. í síma
52918.
Til sölu Chevrolet
vél 307, og sjálfsk. árg. 73, ekin 110
electronisk kveikja. Uppl. í síma 52806
eftir kl. 18.
Gírkassi í Willys 55—68,
millikassi i Scout, Willys og Wagoneer.
Dana 20, fram- og afturfjaðrir i Willys
55, öxlar, fram- og afturhásingar á
Scout, sverari gerð, drifhlutföll í spæser
27 og 44 hlutfall 4:88:1, 4 cyl. vél í
Scout. Einnig dekk, nýleg, L—78—15 á
felgum, passa undir flesta jeppa. Uppl.
hjá áuglþj. DV I síma 27022 eftir kl. 12.
H—402
Til sölu varahlutir: Volvo 144 71,
Daihatsu Charmant 79 F-Comet 74,
Toyota Corolla 78,
Toyota Carina 74,
Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Toyota MII 75,
Toyota M II72,
Datsun 180 B’74,
Datsun disil 72
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 73,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Lancer75
Skodi 120 Y ’80,
M-Marina 74,
Transit D 74
Volga 74,
A-Alegro 78,
Simca 1100 74,
Lada Sport ’80,
LadaTopas’81
LadaCombi ’81,
Fiat 125 P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Saab 99 og 96 74,
Wagoneer 72,
Land Rover 7 f,
F-Cortína 73,
F-Escort ’75,
Citroett GS 75,
Fiat 127 75,
Mini 75,
ofl. ofl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M
Kópavogi. Simi 77551 og 78030. Reynið
•viðskiptin..
Bflaviðgerðir
Bifreiðaeigendur ath.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um og ljósastillingum. Átak sf. bifreiða-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., sími
72730.
Bílamálun
Ódýrasta lausnin.
.Bifreiðaeigendur! Vinnið bilinn undir
sprautun heima í bilskúr eða hjá okkur.
Sprautið sjálf eða við útvegum fagmann
ef óskað er. Erum með öll efni,.ódýran
cellulosa þynnij, olíulökk, cellulosalökk.
Tilboð sem ekki er hægt að hafna.
Reynið viðskiptin. Bílaaðstoð hf. Enska
Valentine umboðið Brautarholti 24,
simar 19360 og 28990.