Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílasprautun og réttingar,
almálum og blettum allar gerðir bifreiða,
önnumst einnig allar bílréttingar,
blöndum nánast alla liti í blöndunar-i
barnum okkar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Gefum föst verðtilboð,
reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð-
brekku 28, Kóp, sími 45311.
Vörubílar
Vöruflutningakassi
á 10 hjóla bil, 7 1/2 á lengd, til sölu.
Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir
kl. 12.
H—469
Benz, m/framdrifi.
Til sölu Benz 1620 árg. ’67, með fram-
drifi og krana, 6 hjóla bill. Ýmis skipti
möguleg. Til sýnis og sölu hjá Aðalbila-
sölunni, Skúlagötu Rvík. Sími 15014.
Til sölu Tatra
10 hjóla vörubíll, drif á öllum hjólum og
læsing, 8 cyl. Deutz dísil 270 ha., mikið
af varahlutum fylgir, einnig ýmsir vara-
hlutir úr Van vörubíl, svo sem hjólastell-
pallur og fleira. Allskonar skipti hugsan-
leg. Uppl. í síma 99-3717 eftir kl. 19.30.
Til sölu Volvo86
vöruflutningabíll árg. 76, með eða án
flutningskassa. Uppl. i síma 83700.
Krani-vörubíll.
6 hjóla vörubíll með eða án krana óskast
eða krani og bill sinn í hvoru lagi. Uppl. í
síma 75726.
Til sölu 2 vörubilar,
Man 9159 árg. ’69, góður bill, 6 hjóla og
Volvo 495 árg. 65,10 hjóla. Uppl. í síma
95-1524 eftirkl. 18.
Vörubílar.
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir.
Úrval notaðra vörubíla og tækja á
söluskrá. Scania Vabis 140 Super 78,
með dráttarskífu og palli með tveim
drifum. Volvo N 10 74, Volvo N 720
79, Volvo F 88 ’69. Scania 111 LBT
árg. 1980, — 2ja drifa með koju, ekinn
50 þús. km„ Scania 71 85 sl. Volvo N
1025 75, Volvo F 1025 78, Man 26320
73. Bronco 73. Vantar M.F. 50 B 74—
75 og M.F. 50 A 75. Vantar Scania
76—78, pall- og sturtulausan, 16—20
manna rútu m. framdrifi og dísilvél.
Bíla- og vélasalan Ás. Gröfur, ýtur, loft-
pressur, bílkranar o.fl. Miðstöð vinnu-
vélaviðskipta um land allt. Bila- og véla
salan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860.
Bflaþjónusta
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki til stillingar á blöndung-
um en þaðer eina tækiðsinnar tegundar
hérlendis og gerir okkur kleift að gera
við blöndunga. Enginn er fullkominn og
því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á
stillingum okkar. Einnig önnumst við
allar almennar viðgerðir á bifreiðum og
rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið,
Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444.
Bflaleiga
Bílaleigan Bílatorg,
Bargartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og
stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323
og 626. Lada sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og
sendum. Uppl. i síma 13630 og 19514,
heimasimar 21324 og 22434.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík.
S.H. bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigj'um út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla, með eða án
sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur áður en þið leigið bíl annars
staðar. Sækjum og sendum. Símar
45477 og heimasími 43179.
Bílaleigan Ás
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú
óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090
(heimasimi) 82063.
Vinnuvélar
Til sölu Setor dráttarvél
með loftpressu og 1H 414, IH 2275
dráttarvélar, steypuhrærivél, drif tengd
við traktor, sturtuvagn, mótorrafsuðu-
vél. Uppl. í síma 93-2260 eða 93-2690.
John Deer 2010
án tækja, selst í heilu lagi eða hlutum.
Uppl. i síma 99-6688 eftir kl. 20.
JCB 3D 2 árg. 74.
Traktorsgrafa JCB 3D2 árg. 1974, til
sölu, og notaðir hlutir úr eldri vél, einnig
IHC 2275 árg. 1965. Uppl. í síma 95-
4692 næstu kvöld.
Til sölu Ford
550 grafa árg. 79, keyrð 1334
vinnustundir, selst án bakkós. Uppl. í
síma 95-4303 eftir kl. 8 á kvöldin.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild DV,
Þverholti 11 og Síóumúla 8.
Bflar til sölu
Til sölu Peugeot 504 dísil
með mæli. Skipti á dýrari. Uppl. í síma
71133 eftir kl. 19.
Til sölu VW 1300 ’68
(Ameríkutýpa), nýskoðaður og í góðu
lagi, sumardekk á felgum fylgja ásamt
ýmsum varahlutum og framsætum með
háum bökum. Verð 10.000 kr. Uppl. í
síma 31973.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. 73 í góðu lagi en þarfnast aðhlynn-
ingar. Verðca 30.000 kr. útborgun 10—
15 þús. Uppl. í sima 13636.
Einn góður og annar slæmur.
Fíat árg. 73 sport coupé, dökkgrænn í
góðu standi utan sem innan, góðir
greiðsluskilmálar, einnig Fíat 128 á
númerum, hentar vel til niðurrifs. Til
sýnis í Fíatumboðinu eða uppl. i síma
21421 allandaginn.
Land-Rover ’66.
Til sölu mjög góður Land-Rover árg.
’66. Sími 15637.
Til sölu Volvo343
beinskiptur árg. 79, ekinn 31 þús. km,
sumardekk + vetrardekk. Uppl. í síma
99-4525 og 4535.
Suzuki jeppi með blæju, árg. ’80,
til sölu. Uppl. í síma 96-24646 og 96-
24443.
Mazda, Saab.
Til sölu Mazda 929 árg. 77, 4ra dyra,
nýsprautaður, ekinn 57 þús., verð 75
þús., einnig Saab 95 station árg. 73,
nýyfirfarinn, verð 35 þús. Uppl. í síma
92-2687. Ragnheiður.
Daihatsu Charade árg. 79
til sölu. Uppl. í síma 45581.
Subaru árg. 77,
til sölu, ekinn 40 þús., 4x4. Uppl. I síma
20615.
Til sölu gullfallegur Datsun 160 J SSS
árgerð 77 2ja dyra harðtopp 5 gíra,
útvarp, segulband, sumar- og vetrar-
dekk, cover, verð 72 þús. Skipti möguleg
á ódýrari. Sími 35632 eftir kl. 20.
Mercury Comet árg. 73
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 92-7473.
Subaru árg. 78,
4x4, ásamt kerru til sölu. Uppl. í síma
96-71821 eftirkl. 19.30.
Til sölu er eitt
fallegasta og glæsilegasta tryllitæki
landsins, Barracuda 70, listaverk, einnig
Mazda 626 ’81, 2ja dyra, 5 gíra, 2000
vél, fallegur og vel með farinn. Uppl. í
síma 92-8104 eftirkl. 18.
Til sölu Citroén GS 1220
árg. 74, í þokkalegu ástandi. Verð 12—
14 þús. Simi 31645.
Til sölu Pontiac Bonneville
árg. ’63, 2ja dyra harðtopp, þarfnast
uppgerðar, óryðgaður. Honum fylgir
350 Pontiac vél. Uppl. í síma 99-1838.
Bronco árg. 74,
8 cyl, til sölu, sjálfsk., sportfelgur og
breið dekk. Verð 55 þús. Uppl. gefur
Þórólfur í síma 94-6981 á kvöldin.
Til sölu Lada 1200 árg. 75,
verð 13—14 þús., og Chevrolet Malibu
árg. ’68, vél 6 cyl., árg. 73, verð 5 þús.
Uppl. í síma 52806 eftir kl. 18.
Til sölu Cortina árg. 74,
góð kjör, greiðsluskilmálar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-3298 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Ford Cortina 74,
keyrður rúml. 100 þús. km. Sæmilegur
bíll. Sumar- og vetrardekk á felgum.
Uppl. í síma 78974 eftir kl. 18.
Trans-Am 76 til sölu.
Uppl. í síma 54436 eftir kl. 17.
Til sölu Volvo 244 Deluxe
árg. 74. Uppl. í síma 29107.
Mazda 929 station árg. 76
til sölu. Ekinn 100 þús. km. Mjög góður
bíll, snjódekk, útvarp. Verð 65—70 þús.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 97-5903.
Ford Pinto 2000
árg. 71 til sölu, í ágætu lagi, á góðu
verði. Uppl. i síma 44249.
Til sölu Rússajeppi
árg. 78. Uppl. í síma 99-2155 eftir kl. 18.
Honda Civic 75, sjálfskipt,
til sölu. Uppl. í síma 45938.
Til sölu Cortina árg. 71,
bíllinn er skemmdur eftir árekstur. Vél
ekin lOþús. km. Uppl. í síma 71699.
Til sölu Mercury Comet
73, með vökvastýri og sjálfskiptingu,
ekinn 95 þús. km, mjög vel með farinn,
nýsprautaður og í toppstandi, fæst með
góðum greiðsluskilmálum. Uppl. i sima
71610og 35825.
Tilboð óskast I Cortinu 1600 L
árg. 73, með ónýtum sílsum, þarfnast
lítilsháttar viðgerðar, vélin ekin ca 80—
90 þús. Nýtt pústkerfi, fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 54570 eftir kl. 17.
7 manna Peugeot 504
árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 92-6525.
Til sölu Mercury Cugar
árg. 73, fallegur bíll sem þarfnast smá-
lagfæringar, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. ísíma 34585.
Til sölu Mazda 323 1400
79, sjálfskiptur, ekinn 20 þús. km, allt
á malbiki af 78 ára gömlum manni. Út
varp, sílsalistar, skoðaður ’82. Uppl. í
síma 43656 eftirkl. 19.
Til sölu Volga árg 75,
skipti æskileg á minni bíl. Uppl. á
Bílaþjónustunni Berg, Borgartúni 29,
sími 19620.
Til sölu jeppi.
Scout 74, 8 cyl. sjálfskiptur, ekinn rúm-
lega 90 þús. km, þokkalegur bill. Skipti
koma til greina. Uppl. i síma 53716 á
kvöldin.
Mazda 929 station
árg. 78, fallegur bíll, lítið ekinn, VW
1300 árg. 73, ekinn 25 þús. á vél. Vérð
18—20 þús., báðir skoðaðir ’82. Uppl. í
síma 85309.
Austin Mini árg. 74
til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 13451
eftir kl. 17.
Citroén GS 1200 árg. 74,
nýleg vél, nýr blöndungur, nýr hljóðkút-
ur. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 24015.
Til sölu Fiat 125 P
77. Uppl.ísíma 41795.
Tilsölu Subaru4X4,
árg. 78. Sparneytinn fjölskyldubíll í
góðu lagi, ekinn 69 þús. km. Skipti á
dísilbíl koma til greina. Uppl. í sima
72670.
Sendiferðabíll Benz 608
árg. 70, með talstöð, mæli og stöðvar-
leyfi til sölu. Uppl. í síma 11007 eftir kl.
18.
Chevrolet Nova árg. 71,
til sölu, 4ra dyra 6 cyl. beinskiptur,
þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 73740
eftir kl. 20.
Saab 96.
Til sölu Saab 96, árg. 74. Uppl. í síma
93-7068.
Mazda 929 station,
árg. 75, til sölu. Þarfnast viðgerðar á
boddíi og lakki. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 43993.
Til sölu Fíat 132 GLS,
árg. 78, sjálfsk. með vökvastýri og afl-
bremsum. Verð kr. 80 þús. Greiðslusam-
komulag. Uppl. í síma 43283.
Til sölu Lada Sport 78,
góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma
31943.
Til sölu Datsun 180 B,
árg. 74, ekinn 119.000, ný vetrardekk,
útvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma 17354
eftir kl. 18.
4 fræknir.
Til sölu Dodge Vibon með 18 sæta húsi,
Toyota Pickup 74, Trader ’64 með
vöruhúsi og Cortina 71. Notið þetta ein-
staka tækifæri. Uppl. í sírtta 50000 eftir
kl. 19.
Tilboö óskast í Fíat
125 P, árg. 77, skemmdan eftir umferð-
aróhapp. Uppl. í síma 19423.
Lada Topas 1500,
árg. 78, ekinn 69.000 km, til sölu.
Skoðaður ’82, gott útlit, útvarp. Uppl. í
sima 45366.
Bronco ’66 með
splittuðu drifi að framan, til sölu. Verð
10—15 þús. Uppl. í síma 73782 eftir kl.
17.30.
Fallegur Mini 76
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
10046 eftir hádegi í dag og næstu daga.
Mánaðargreiðslur.
Til sölu Skoda Amigo árg. 77, ekinn 55
þús. km. Til greina kæmi að taka vídeó
eða litsjónvarp upp í hluta af verðinu.
Einnig góð kjör í beinni sölu. Jafnvel allt
annað. Uppl. í síma 83272 í kvöld og
annað kvöld.
Sérstaklega góð kjör.
Til sölu Ford Cortina 1600 XL árg. 74 í
mjög góðu lagi. Gott útlit. Uppl. I síma
40122.
Daihatsu Charmant.
Til sölu er Daihatsu árg. 77, ekinn 70
þús. km. Segulband, útvarp, skoðaður
’82, vel útlitandi bíll i toppstandi. Skipti
koma til greina. Uppl. í sima 45813 milli
kl. 18 og 20.
Mazda 323 1400
árg. ’80 til sölu, 5 gíra og 5 dyra, rauð-
brúnn, góður bíll, ekinn 23.000 km.
Verð kr. 90.0000 en 85.000 ef staðgreitt
er. Uppl. í síma 66312.
Bflar óskast
Óska eftir Fiatl28
árg. 74—75. Uppl. í síma 54246 og
52737.
Óska cftir að kaupa
bíl á verðbilinu frá 3—10 þúsund sem
mætti greiðast á 1—2 mánuðum. Uppl.
allan daginn i síma 52889.
Óska eftir að kaupa
Pontiac Firebird eða Camaro, ekki eldri
en 71. Bíllinn á að þarfnast viðgeröar
eða vera vélarvana. Uppl. hjá auglþj.
DVísíma 27022 eftirkl. 12.
H-613
Subaru 2 dyra, árg. 78—79,
eða annar sambærilegur bíll, er mætti
greiðast með fasteignatryggðum víxlum,
óskast til kaups. Uppl. í síma 45366.
Óska eftir að kaupa
amerískan jeppa árg. 77—’80. Traustur
kaupandi. Uppl. í síma 37688.
Óska eftir Willys
’46-’47. Má vera í óökufæru ástandi.
Uppl. í síma 81074 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
Til leigu
3ja herb. sérhæð í Hafnarfirði, laus nú
þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
, DV merkt „Hafnarfjörður 555”.
Leiguskipti.
Til leigu íbúðarhús á Hellissandi I
skiptum fyrir húsnæði í Reykjavík.
Uppl. í síma 10260. Kristinn Einarsson,
hæstarréttarlögmaður.
Ég er nemandi
í Iðnskólanum og vantar herb. eða
einstaklingsíbúð á leigu strax. 12—15
mánuðir fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. ísíma 21663.
Öryrki, sem er
á götunni, óskar eftir íbúð strax. Góðri
umgengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. ísíma 18650.
Herbergi til leigu,
með WC. Fyrirframgreiðsla 3 mán.
Uppl. ísíma 77306.
Sá sem getur lánað 200 þús.
i 3 ár fær 3ja herb., nýja ibúð, á Stór-
Reykjavíkursvæðinu leigufrítt í 3 ár.
Tilboð sendist augldeild DV, Þverholti
11 merkt „8608” fyrir 11 þ.m..
3 fullorðin óska
eftir 3ja herb. íbúð sem næst
miðbænum. Fyrirframgreiðsla 3 mán.
Uppl. eftir kl. 4 á daginn í síma 20498.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Garðabæ,
laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV merkt „Garðabær 222” fyrir
5. marz.
2ja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi,
laus frá miðjum marz, í eitt ár. Tilboð
óskast með uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu fyrir 8. marz. Merkt
„Fyrirframgreiðsía. 629”.
Húsnæði óskast
r
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-,
lýsingunt DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér terulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt sanmingsform, anðvelt i úlfvll-
ingu og allt á hreinu.
I)V auglýsingadeild, Þurholti II og
Síðumúla 8
Námsmaður óskar
eftir herb. með eldunaraðst. eða
aðgangi að eldhúsi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—416
Einstæð móðir með eitt barn
óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
41298.
Vestur-islenzk kona
(U.S.) óskar eftir 3—4ra herb. ibúð á
Reykjavíkursvæðinu. Upphæð fyrir-1
framgreiðslu og mánaðarleigu eftir sam-
komulagi. Vinsamlega hafið samband
viðauglþj. DV ísíma 27022 eftir kl. 12.
21 árs stúlku
að norðan bráðvantar einstaklingsíbúð
eða herbergi með sérsnyrtingu strax.
Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 30345 á vinnutíma og
86678 á kvöldin.